Enda stuðningsmenn enskra liða kannski í búrum eins og kollegar þeirra í Póllandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2019 11:30 Úr fótboltaleik en myndin tengist fréttinni ekki. Getty/ Tim Clayton Stuðningsmenn hlupu inn á völlinn í miðjum leik í tveimur leikjum í enska boltanum um helgina og það hefur vakið upp spurningar um öryggi leikmanna inn á vellinum. Það eru þó örugglega fáir á því að ganga jafnlangt og menn gerðu í pólsku d-deildinni en þar fór fram skrautlegur leikur. Stuðningsmönnum Hutnik Krakow var nefnilega boðið upp á mjög sérstaða aðstöðu í útileik liðsins um helgina.Top of Polish 4th division Hutnik Krakow played Spartakys Daleszyce on Sunday: Over 100 fans made the trop. Travelled 82 miles. Were put in a cage instead of a stand. Won 1-0 to stay top of the league. A very strange away day. pic.twitter.com/sBZbCNlntg — SPORF (@Sporf) March 11, 2019Hutnik Krakow er topplið pólsku III Liga og mætti þarna í leik á móti einu af neðstu liðum deildarinnar í Spartakus Daleszyce. Hutnik Krakow á mjög harða stuðningsmenn og hundrað þeirra ferðuðust í tvo klukkutíma til að hvetja liðið áfram í þessum leik. Það eru 130 kílómetrar á milli borganna tveggja. Það sem beið þeirra þegar þeir mættu á svæðið var hins vegar búr í stað áhorfendastúku og þar þurftu þeir að dúsa þessar rúmu 90 mínútur sem leikurinn tók. Leikmenn Hutnik Krakow kláruðu hins vegar verkefnið og unnu mikilvægan 1-0 sigur. Leikmennirnir þökkuðu líka fyrir stuðninginn með því að koma að búrinu eftir leik og kasta á kveðju á stuðningsmennina. Ekki fylgir sögunni hvenær stuðningsmenn Hutnik Krakow sluppu á endanum úr búrinu en þeir hljóta samt að hafa farið glaðir heim eftir flottan sigur. Fótbolti Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Sjá meira
Stuðningsmenn hlupu inn á völlinn í miðjum leik í tveimur leikjum í enska boltanum um helgina og það hefur vakið upp spurningar um öryggi leikmanna inn á vellinum. Það eru þó örugglega fáir á því að ganga jafnlangt og menn gerðu í pólsku d-deildinni en þar fór fram skrautlegur leikur. Stuðningsmönnum Hutnik Krakow var nefnilega boðið upp á mjög sérstaða aðstöðu í útileik liðsins um helgina.Top of Polish 4th division Hutnik Krakow played Spartakys Daleszyce on Sunday: Over 100 fans made the trop. Travelled 82 miles. Were put in a cage instead of a stand. Won 1-0 to stay top of the league. A very strange away day. pic.twitter.com/sBZbCNlntg — SPORF (@Sporf) March 11, 2019Hutnik Krakow er topplið pólsku III Liga og mætti þarna í leik á móti einu af neðstu liðum deildarinnar í Spartakus Daleszyce. Hutnik Krakow á mjög harða stuðningsmenn og hundrað þeirra ferðuðust í tvo klukkutíma til að hvetja liðið áfram í þessum leik. Það eru 130 kílómetrar á milli borganna tveggja. Það sem beið þeirra þegar þeir mættu á svæðið var hins vegar búr í stað áhorfendastúku og þar þurftu þeir að dúsa þessar rúmu 90 mínútur sem leikurinn tók. Leikmenn Hutnik Krakow kláruðu hins vegar verkefnið og unnu mikilvægan 1-0 sigur. Leikmennirnir þökkuðu líka fyrir stuðninginn með því að koma að búrinu eftir leik og kasta á kveðju á stuðningsmennina. Ekki fylgir sögunni hvenær stuðningsmenn Hutnik Krakow sluppu á endanum úr búrinu en þeir hljóta samt að hafa farið glaðir heim eftir flottan sigur.
Fótbolti Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Sjá meira