Beto O'Rourke hyggst bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. mars 2019 08:11 Beto O'Rourke hefur verið stimplaður sem ein helsta vonarstjarna Demókrataflokksins. Getty/Matt McClain Beto O‘Rourke, Demókrati og fyrrverandi þingmaður, hyggst í dag tilkynna formlega um framboð sitt í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á næsta ári. O‘Rourke hefur verið talinn á meðal þeirra líklegustu til að keppa um útnefningu flokksins í væntanlegum forsetakosningum. O‘Rourke tilkynnti um framboð sitt á sjónvarpsstöðinni KTSM, sem send er út í heimaríki hans, Texas. Þar sagðist hann ætla að bjóða sig fram til forseta og freista þess að etja kappi við Donald Trump sitjandi Bandaríkjaforseta á næsta ári. Forsetaframbjóðendur Demókrataflokksins eru þannig orðnir fimmtán talsins. Áður hafa Kamala Harris, öldungadeildarþingmaður frá Kaliforníu, Elizabeth Warren, öldungardeildarþingmaður frá Massacusetts, Bernie Sanders, óháður öldungardeildarþingmaður, og Kirsten Gillibrand, öldungardeildarþingmaður frá New York m.a. tilkynnt um framboð. Mikið hefur verið rætt um O‘Rourke sem vonarstjörnu Demókrataflokksins þrátt fyrir að hann hafi beðið ósigur í kosningum til öldungadeildar Bandaríkjaþings í Texas. O‘Rourke, sem er fráfarandi fulltrúadeildarþingmaður, náði enda að velgja Ted Cruz, sitjandi öldungadeildarþingmanni repúblikana, undir uggum í ríkinu sem hefur hallast verulega til hægri. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Demókratinn Elizabeth Warren hóf forsetaframboð sitt Öldungadeildarþingkonan Elizabeth Warren ávarpaði í dag stuðningsmenn sína í Lawrence í Massachusetts og hóf þar með kosningabaráttu sína. 9. febrúar 2019 19:20 Bandarísku þingkosningarnar: Sex kosningaviðureignir til að fylgjast með Kosið er um 435 þingsæti í fulltrúadeild bandaríkjaþings, 35 öldungardeildarþingsæti og 36 ríkisstjóraembætti. Því er erfitt að finna út hvaða baráttu er þess virði að fylgjast með. Hér eru átta áhugaverðar eða spennandi kosningabaráttur. 6. nóvember 2018 13:00 Amy Klobuchar bætist við í baráttu Demókrata: „Ef Íslendingar geta þetta, getum við það“ Enn bætist í lista yfir þá sem gera sér vonir um að verða forsetaefni demókrataflokksins og takast á við Donald Trump í kosningunum 2020. 10. febrúar 2019 20:15 Óvænt barátta um Texas Frambjóðandi Demókrata í Texas nýtur mikilla vinsælda. Flokkurinn vonast eftir kraftaverki. 14. október 2018 21:30 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Beto O‘Rourke, Demókrati og fyrrverandi þingmaður, hyggst í dag tilkynna formlega um framboð sitt í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á næsta ári. O‘Rourke hefur verið talinn á meðal þeirra líklegustu til að keppa um útnefningu flokksins í væntanlegum forsetakosningum. O‘Rourke tilkynnti um framboð sitt á sjónvarpsstöðinni KTSM, sem send er út í heimaríki hans, Texas. Þar sagðist hann ætla að bjóða sig fram til forseta og freista þess að etja kappi við Donald Trump sitjandi Bandaríkjaforseta á næsta ári. Forsetaframbjóðendur Demókrataflokksins eru þannig orðnir fimmtán talsins. Áður hafa Kamala Harris, öldungadeildarþingmaður frá Kaliforníu, Elizabeth Warren, öldungardeildarþingmaður frá Massacusetts, Bernie Sanders, óháður öldungardeildarþingmaður, og Kirsten Gillibrand, öldungardeildarþingmaður frá New York m.a. tilkynnt um framboð. Mikið hefur verið rætt um O‘Rourke sem vonarstjörnu Demókrataflokksins þrátt fyrir að hann hafi beðið ósigur í kosningum til öldungadeildar Bandaríkjaþings í Texas. O‘Rourke, sem er fráfarandi fulltrúadeildarþingmaður, náði enda að velgja Ted Cruz, sitjandi öldungadeildarþingmanni repúblikana, undir uggum í ríkinu sem hefur hallast verulega til hægri.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Demókratinn Elizabeth Warren hóf forsetaframboð sitt Öldungadeildarþingkonan Elizabeth Warren ávarpaði í dag stuðningsmenn sína í Lawrence í Massachusetts og hóf þar með kosningabaráttu sína. 9. febrúar 2019 19:20 Bandarísku þingkosningarnar: Sex kosningaviðureignir til að fylgjast með Kosið er um 435 þingsæti í fulltrúadeild bandaríkjaþings, 35 öldungardeildarþingsæti og 36 ríkisstjóraembætti. Því er erfitt að finna út hvaða baráttu er þess virði að fylgjast með. Hér eru átta áhugaverðar eða spennandi kosningabaráttur. 6. nóvember 2018 13:00 Amy Klobuchar bætist við í baráttu Demókrata: „Ef Íslendingar geta þetta, getum við það“ Enn bætist í lista yfir þá sem gera sér vonir um að verða forsetaefni demókrataflokksins og takast á við Donald Trump í kosningunum 2020. 10. febrúar 2019 20:15 Óvænt barátta um Texas Frambjóðandi Demókrata í Texas nýtur mikilla vinsælda. Flokkurinn vonast eftir kraftaverki. 14. október 2018 21:30 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Demókratinn Elizabeth Warren hóf forsetaframboð sitt Öldungadeildarþingkonan Elizabeth Warren ávarpaði í dag stuðningsmenn sína í Lawrence í Massachusetts og hóf þar með kosningabaráttu sína. 9. febrúar 2019 19:20
Bandarísku þingkosningarnar: Sex kosningaviðureignir til að fylgjast með Kosið er um 435 þingsæti í fulltrúadeild bandaríkjaþings, 35 öldungardeildarþingsæti og 36 ríkisstjóraembætti. Því er erfitt að finna út hvaða baráttu er þess virði að fylgjast með. Hér eru átta áhugaverðar eða spennandi kosningabaráttur. 6. nóvember 2018 13:00
Amy Klobuchar bætist við í baráttu Demókrata: „Ef Íslendingar geta þetta, getum við það“ Enn bætist í lista yfir þá sem gera sér vonir um að verða forsetaefni demókrataflokksins og takast á við Donald Trump í kosningunum 2020. 10. febrúar 2019 20:15
Óvænt barátta um Texas Frambjóðandi Demókrata í Texas nýtur mikilla vinsælda. Flokkurinn vonast eftir kraftaverki. 14. október 2018 21:30