Rúnar: Allt annað lið en ég spilaði við 2012 Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Peralada skrifar 20. mars 2019 06:00 Rúnar Már Sigurjónsson á góðar minningar frá því að spila gegn Andorra en árið 2012 þreytti hann frumraun sína með landsliðinu gegn Andorra og skoraði þá líka sitt fyrsta landsliðsmark. „Við spiluðum reyndar á öðrum velli þá en þetta var minn fyrsti landsleikur og ég skoraði í honum, sem var jákvætt. En í minningunni var þetta ekki skemmtileg upplifun, það voru tíu manns í stúkunni og steindautt á vellinum. En fyrsti landsleikurinn er alltaf sérstakur,“ sagði hann. Rúnar segir að Andorra spili talsvert öðruvísi fótbolta í dag en liðið gerði árið 2012. „Þá töpuðu þeir flestum leikjum, voru út um allt og fremur villtir. Það er annað uppi á teningnum í dag og þetta verður allt annar leikur,“ sagði Rúnar sem segir að það þýði ekkert að láta leikmenn Andorra fara í taugarnar á sér. „Við getum ekkert haft áhrif á hvernig þeir haga sér og spila. Við verðum að einbeita okkur að okkur sjálfum.“ Andorra er gerólíkt þeim liðum sem Ísland hefur mætt undanfarna mánuði. „Þetta snýst bara um hugarfar. Þetta er sama íþróttin og þrjú stig í boði. Þetta er leikur sem við verðum að vinna og ekkert flóknara en það. Við þurfum þessi þrjú stig.“ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Alfreð: Getur sest á sálina að vinna ekki í langan tíma Það mátti litlu muna að Alfreð Finnbogason hefði ekki gefið kost á sér í þá leiki sem eru fram undan í undankeppni EM 2020. 19. mars 2019 18:01 Birkir: Alls ekki ánægðir með 2018 Birkir Bjarnason er kominn aftur í bláa búninginn og þar líður honum vel. 18. mars 2019 19:00 Ari Freyr útilokar endurkomu í Val: Gerði mömmu vonsvikna Ari Freyr Skúlason er ekki á heimleið, hvorki til að spila með Val eða öðrum íslenskum liðum. 19. mars 2019 21:00 Allir með á æfingu í Peralada Nýr styrktarþjálfari stýrði upphitun fyrir æfingu íslenska landsliðsins á Spáni í dag. 19. mars 2019 11:30 Arnór Sig: Verðum að vera klárir í alvöru slag Arnór Sigurðsson er yngsti leikmaður íslenska landsliðsins en gæti fengið stórt hlutverk í leikjunum sem eru fram undan. 19. mars 2019 08:00 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Leik lokið : Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fleiri fréttir „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina Sjá meira
Rúnar Már Sigurjónsson á góðar minningar frá því að spila gegn Andorra en árið 2012 þreytti hann frumraun sína með landsliðinu gegn Andorra og skoraði þá líka sitt fyrsta landsliðsmark. „Við spiluðum reyndar á öðrum velli þá en þetta var minn fyrsti landsleikur og ég skoraði í honum, sem var jákvætt. En í minningunni var þetta ekki skemmtileg upplifun, það voru tíu manns í stúkunni og steindautt á vellinum. En fyrsti landsleikurinn er alltaf sérstakur,“ sagði hann. Rúnar segir að Andorra spili talsvert öðruvísi fótbolta í dag en liðið gerði árið 2012. „Þá töpuðu þeir flestum leikjum, voru út um allt og fremur villtir. Það er annað uppi á teningnum í dag og þetta verður allt annar leikur,“ sagði Rúnar sem segir að það þýði ekkert að láta leikmenn Andorra fara í taugarnar á sér. „Við getum ekkert haft áhrif á hvernig þeir haga sér og spila. Við verðum að einbeita okkur að okkur sjálfum.“ Andorra er gerólíkt þeim liðum sem Ísland hefur mætt undanfarna mánuði. „Þetta snýst bara um hugarfar. Þetta er sama íþróttin og þrjú stig í boði. Þetta er leikur sem við verðum að vinna og ekkert flóknara en það. Við þurfum þessi þrjú stig.“
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Alfreð: Getur sest á sálina að vinna ekki í langan tíma Það mátti litlu muna að Alfreð Finnbogason hefði ekki gefið kost á sér í þá leiki sem eru fram undan í undankeppni EM 2020. 19. mars 2019 18:01 Birkir: Alls ekki ánægðir með 2018 Birkir Bjarnason er kominn aftur í bláa búninginn og þar líður honum vel. 18. mars 2019 19:00 Ari Freyr útilokar endurkomu í Val: Gerði mömmu vonsvikna Ari Freyr Skúlason er ekki á heimleið, hvorki til að spila með Val eða öðrum íslenskum liðum. 19. mars 2019 21:00 Allir með á æfingu í Peralada Nýr styrktarþjálfari stýrði upphitun fyrir æfingu íslenska landsliðsins á Spáni í dag. 19. mars 2019 11:30 Arnór Sig: Verðum að vera klárir í alvöru slag Arnór Sigurðsson er yngsti leikmaður íslenska landsliðsins en gæti fengið stórt hlutverk í leikjunum sem eru fram undan. 19. mars 2019 08:00 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Leik lokið : Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fleiri fréttir „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina Sjá meira
Alfreð: Getur sest á sálina að vinna ekki í langan tíma Það mátti litlu muna að Alfreð Finnbogason hefði ekki gefið kost á sér í þá leiki sem eru fram undan í undankeppni EM 2020. 19. mars 2019 18:01
Birkir: Alls ekki ánægðir með 2018 Birkir Bjarnason er kominn aftur í bláa búninginn og þar líður honum vel. 18. mars 2019 19:00
Ari Freyr útilokar endurkomu í Val: Gerði mömmu vonsvikna Ari Freyr Skúlason er ekki á heimleið, hvorki til að spila með Val eða öðrum íslenskum liðum. 19. mars 2019 21:00
Allir með á æfingu í Peralada Nýr styrktarþjálfari stýrði upphitun fyrir æfingu íslenska landsliðsins á Spáni í dag. 19. mars 2019 11:30
Arnór Sig: Verðum að vera klárir í alvöru slag Arnór Sigurðsson er yngsti leikmaður íslenska landsliðsins en gæti fengið stórt hlutverk í leikjunum sem eru fram undan. 19. mars 2019 08:00