Kolbeinn laus frá Nantes Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. mars 2019 11:34 Kolbeinn í einum af fáum leikjum sínum með Nantes. vísir/getty Franska úrvalsdeildarfélagið Nantes tilkynnti í dag að félagið hefði náð samkomulagi við Kolbein Sigþórsson um að rifta samningi hans við félagið. Yfirlýsing félagsins er stutt og laggóð þar sem Kolbeini er óskað góðs gengis í framtíðinni.Le FC Nantes et @KSigthorsson sont parvenus à trouver ce jour un accord à l’amiable concernant la résiliation du contrat de l’attaquant islandais. Le Club lui souhaite une bonne continuation pour la suite de sa carrière. — FC Nantes (@FCNantes) March 8, 2019 Kolbeinn kom til Nantes sumarið 2015 en hefur nánast ekkert getað spilað með liðinu síðustu ár vegna meiðsla. Hann var með samning til ársins 2020. Félagið hefur ekki haft neinn áhuga á að nota hann síðustu misseri og forseti félagsins meðal annars látið framherjann heyra það. Það gekk þó illa að ganga frá starfslokum þó svo báðir aðilar vildu gjarna ganga frá starfslokasamningi. Sá samningur er nú loksins í höfn og Kolbeinn getur því hafið leit að nýju félagi. Kolbeinn náði aðeins að spila 30 leiki og skora þrjú mörk fyrir Nantes. Fótbolti Tengdar fréttir Kolbeinn: Yfirlýsingar forseta Nantes eiga ekki við nein rök að styðjast Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson var borinn þungum sökum af forseta Nantes, Waldemar Kita, í gær en Kolbeinn segir lítið að marka sem forsetinn hafi verið að segja. 6. september 2018 12:41 Segja Kolbein á leið í MLS-deildina Kolbeinn Sigþórsson er á leiðinni til Vancouver Whitecaps á lánssamning í eitt ár en vefmiðillinn Ouest-France greinir frá þessu í kvöld. 25. janúar 2019 18:52 Viðræður hafnar við Kolbein um riftun á samningi hans við Nantes Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson er í viðræðum við félag sitt, franska liðið Nantes um að rifta samningi sínum. 24. desember 2018 22:00 Kolbeinn: Er ekki þannig gerður að tala illa um aðra í fjölmiðlum Kolbeinn Sigþórsson er himilifandi að vera kominn til móts við íslenska landsliðið en hann er alveg út í kuldanum hjá félagi sínu, Nantes. 8. október 2018 20:54 Forseti Nantes harðorður í garð Kolbeins: Hann er ekki góður liðsfélagi Forseti franska liðsins Nantes, Waldemar Kita, fer ekki fögrum orðum um íslenska landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson. Kolbeinn var á sölulista hjá félaginu í sumar. 5. september 2018 19:00 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Franska úrvalsdeildarfélagið Nantes tilkynnti í dag að félagið hefði náð samkomulagi við Kolbein Sigþórsson um að rifta samningi hans við félagið. Yfirlýsing félagsins er stutt og laggóð þar sem Kolbeini er óskað góðs gengis í framtíðinni.Le FC Nantes et @KSigthorsson sont parvenus à trouver ce jour un accord à l’amiable concernant la résiliation du contrat de l’attaquant islandais. Le Club lui souhaite une bonne continuation pour la suite de sa carrière. — FC Nantes (@FCNantes) March 8, 2019 Kolbeinn kom til Nantes sumarið 2015 en hefur nánast ekkert getað spilað með liðinu síðustu ár vegna meiðsla. Hann var með samning til ársins 2020. Félagið hefur ekki haft neinn áhuga á að nota hann síðustu misseri og forseti félagsins meðal annars látið framherjann heyra það. Það gekk þó illa að ganga frá starfslokum þó svo báðir aðilar vildu gjarna ganga frá starfslokasamningi. Sá samningur er nú loksins í höfn og Kolbeinn getur því hafið leit að nýju félagi. Kolbeinn náði aðeins að spila 30 leiki og skora þrjú mörk fyrir Nantes.
Fótbolti Tengdar fréttir Kolbeinn: Yfirlýsingar forseta Nantes eiga ekki við nein rök að styðjast Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson var borinn þungum sökum af forseta Nantes, Waldemar Kita, í gær en Kolbeinn segir lítið að marka sem forsetinn hafi verið að segja. 6. september 2018 12:41 Segja Kolbein á leið í MLS-deildina Kolbeinn Sigþórsson er á leiðinni til Vancouver Whitecaps á lánssamning í eitt ár en vefmiðillinn Ouest-France greinir frá þessu í kvöld. 25. janúar 2019 18:52 Viðræður hafnar við Kolbein um riftun á samningi hans við Nantes Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson er í viðræðum við félag sitt, franska liðið Nantes um að rifta samningi sínum. 24. desember 2018 22:00 Kolbeinn: Er ekki þannig gerður að tala illa um aðra í fjölmiðlum Kolbeinn Sigþórsson er himilifandi að vera kominn til móts við íslenska landsliðið en hann er alveg út í kuldanum hjá félagi sínu, Nantes. 8. október 2018 20:54 Forseti Nantes harðorður í garð Kolbeins: Hann er ekki góður liðsfélagi Forseti franska liðsins Nantes, Waldemar Kita, fer ekki fögrum orðum um íslenska landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson. Kolbeinn var á sölulista hjá félaginu í sumar. 5. september 2018 19:00 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Kolbeinn: Yfirlýsingar forseta Nantes eiga ekki við nein rök að styðjast Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson var borinn þungum sökum af forseta Nantes, Waldemar Kita, í gær en Kolbeinn segir lítið að marka sem forsetinn hafi verið að segja. 6. september 2018 12:41
Segja Kolbein á leið í MLS-deildina Kolbeinn Sigþórsson er á leiðinni til Vancouver Whitecaps á lánssamning í eitt ár en vefmiðillinn Ouest-France greinir frá þessu í kvöld. 25. janúar 2019 18:52
Viðræður hafnar við Kolbein um riftun á samningi hans við Nantes Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson er í viðræðum við félag sitt, franska liðið Nantes um að rifta samningi sínum. 24. desember 2018 22:00
Kolbeinn: Er ekki þannig gerður að tala illa um aðra í fjölmiðlum Kolbeinn Sigþórsson er himilifandi að vera kominn til móts við íslenska landsliðið en hann er alveg út í kuldanum hjá félagi sínu, Nantes. 8. október 2018 20:54
Forseti Nantes harðorður í garð Kolbeins: Hann er ekki góður liðsfélagi Forseti franska liðsins Nantes, Waldemar Kita, fer ekki fögrum orðum um íslenska landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson. Kolbeinn var á sölulista hjá félaginu í sumar. 5. september 2018 19:00