Stelpurnar okkar á heimavelli í fyrstu tveimur leikjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2019 10:45 Sara Björk Gunnarsdóttir í leik á móti Þýskalandi í síðustu undankeppni. Getty/Maja Hitij Fulltrúar Knattspyrnusambands Íslands hafa náð samkomulagi við hinar þjóðirnar um leikdaga í undankeppni Evrópumótsins í Englandi. Íslenska kvennalandsliðið byrjar undankeppni EM 2021 á tveimur heimaleikjum en endar hana í erfiðasta útileiknum. Dregið var í riðla í undankeppni EM kvenna 2021 í gær og lentu íslensku stelpurnar í riðli með Svíþjóð, Ungverjalandi, Slóvakíu og Lettlandi. Ísland byrjar keppnina á tveimur heimaleikjum og lýkur henni á tveimur viðureignum við Svía - fyrst á Laugardalsvelli og svo á útivelli.A kvenna byrjar á tveimur heimaleikjum. Fixture lists for @uefawomenseuro confirmed. #LeiðinTilEnglandshttps://t.co/iH2AaCXUVk — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2019Fyrstu heimaleikirnir í haust verða 29. ágúst og 2. september og á móti Ungverjalandi og Slóvakíu. Íslenska liðið fer síðan í einn leik í Lettlandi í október 2019 og í apríl á næsta ári verður farin fer til Austur-Evrópu þar sem liðið spilar útileiki við Ungverjaland og Slóvakíu með fjögurra daga millibili. Íslensku stelpurnar fá líka tvo heimaleiki með fimm daga millibili í júní 2000 en sá seinni verður á móti Svíum. Þá er aðeins einn leikur eftir en útileikurinn við Svía fer þó ekki fram fyrr en þremur og hálfum mánuði síðar eða 22. september 2020. Það gæti orðið úrslitaleikur riðilsins eða úrslitaleikur um að tryggja sig inn sem eitt af liðunum með besta árangurinn í öðru sætinu.Leikdagar Íslands í undankeppni EM 2021: Ísland - Ungverjaland 29. ágúst 2019 Ísland - Slóvakía 2. september 2019 Lettland - Ísland 8. október 2019 Ungverjaland - Ísland 10. apríl 2020 Slóvakía - Ísland 14. apríl 2020 Ísland - Lettland 4. júní 2020 Ísland - Svíþjóð 9. júní 2020 Svíþjóð - Ísland 22. september 2020 EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira
Fulltrúar Knattspyrnusambands Íslands hafa náð samkomulagi við hinar þjóðirnar um leikdaga í undankeppni Evrópumótsins í Englandi. Íslenska kvennalandsliðið byrjar undankeppni EM 2021 á tveimur heimaleikjum en endar hana í erfiðasta útileiknum. Dregið var í riðla í undankeppni EM kvenna 2021 í gær og lentu íslensku stelpurnar í riðli með Svíþjóð, Ungverjalandi, Slóvakíu og Lettlandi. Ísland byrjar keppnina á tveimur heimaleikjum og lýkur henni á tveimur viðureignum við Svía - fyrst á Laugardalsvelli og svo á útivelli.A kvenna byrjar á tveimur heimaleikjum. Fixture lists for @uefawomenseuro confirmed. #LeiðinTilEnglandshttps://t.co/iH2AaCXUVk — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2019Fyrstu heimaleikirnir í haust verða 29. ágúst og 2. september og á móti Ungverjalandi og Slóvakíu. Íslenska liðið fer síðan í einn leik í Lettlandi í október 2019 og í apríl á næsta ári verður farin fer til Austur-Evrópu þar sem liðið spilar útileiki við Ungverjaland og Slóvakíu með fjögurra daga millibili. Íslensku stelpurnar fá líka tvo heimaleiki með fimm daga millibili í júní 2000 en sá seinni verður á móti Svíum. Þá er aðeins einn leikur eftir en útileikurinn við Svía fer þó ekki fram fyrr en þremur og hálfum mánuði síðar eða 22. september 2020. Það gæti orðið úrslitaleikur riðilsins eða úrslitaleikur um að tryggja sig inn sem eitt af liðunum með besta árangurinn í öðru sætinu.Leikdagar Íslands í undankeppni EM 2021: Ísland - Ungverjaland 29. ágúst 2019 Ísland - Slóvakía 2. september 2019 Lettland - Ísland 8. október 2019 Ungverjaland - Ísland 10. apríl 2020 Slóvakía - Ísland 14. apríl 2020 Ísland - Lettland 4. júní 2020 Ísland - Svíþjóð 9. júní 2020 Svíþjóð - Ísland 22. september 2020
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira