Marsspá Siggu Kling komin á Vísi Stefán Árni Pálsson skrifar 1. mars 2019 09:00 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir marsmánuð má sjá hér að neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Marsspá Siggu Kling - Hrúturinn: Þú munt ná markmiðunum á þeim forsendum Elsku Hrúturinn minn, þú ert viljasterkur og úr því þú hefur þann góða hæfileika þarftu að vita hvað þú vilt og það er sérstaklega mikilvægt að hugsa þessi skilaboð núna, því það er búið að vera hjá þér nýtt upphaf. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Ert að fara að taka þátt í lífinu af ólgandi krafti Elsku Bogmaðurinn minn, til þess að fljúga þarf maður margar fjaðrir og þú hefur svo sannarlega aflað þér þeirra og það er svo mikilvægt að þegar þér akkúrat gengur vel að hafa samband við gömlu góðu vinina sem gáfu þér þessari fjaðrir. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Tvíburinn: Af hverjum mistökum gerðum verðurðu betri manneskja Elsku Tvíburinn minn, ég var í hálfgerðu yfirliði yfir því að skrifa hér niður nýtt fólk sem er í Tvíburamerkinu, eins og Paul McCartney, Johny Depp, Kristbjörgu Kjeld og Boy George, fyrir utan alla hina sem ég hef ekki pláss hér til að nefna. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Ljónið: Átt eftir að upplifa spennandi ævintýri Elsku Ljónið mitt, stundur ertu bara of stór persónuleiki fyrir Alheiminn, þú ert týpan sem maður gleymir aldrei, sama hversu mikið sem mann langar það stundum því, þú ert mikill áhrifavaldur og að sama skapi ertu líka þinn sterkasti áhrifavaldur. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Meyjan: Talaðu skýrt og með kærleika Elsku Meyjan mín, það er svo margt að gerast og það er líka margt að fara að gerast, þú ert uppfull af bjartsýni, og þó þú hrökkvir öðru hvoru í gamla gírinn og sjáir ekki sólina fyrir skýjunum, þá verður sá tími alltaf styttri og styttri. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling – Fiskarnir: Mikið pláss fyrir ástina Elsku Fiskurinn minn, þetta er þinn tími, staður og stund því þú átt afmæli, núna! Það hafa verið töluvert miklar sprengingar í tilfinningum þínum og þú ert að setja spurningamerki við svo margt, á ég að vinna með þessum eða veðja á þessa ást, eins og marsmánuður sé gamlárskvöld, svo þegar þú vaknar eftir þetta partý sérðu að breytingarnar hafa verið góðar. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Vertu þakklátur því lífið þitt er upp á við Elsku Sporðdrekinn minn, þú þarft að berjast fyrir sjálfum þér, sýna hvað þú ert tignarlegur og sterkur einstaklingur í tilverunni. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Krabbinn: Átt eftir að byggja þér svo dásamlega fallegt heimili Elsku Krabbinn minn, þú ert eins og sinfónía eftir Bach, kemur sjálfum þér alltaf á óvart! Hvatvísi og fljótfærni sem eru vinkonur geta þó sett strik í reikninginn þinn og þá kemur önnur útkoma en þú bjóst við. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Vogin: Þú lærir betur að fara mjúku og mildu leiðina Elsku Vogin mín, ég elska slagorðið "Vogin vinnur“ – eins dásamleg og þú ert þá krefstu virðingar frá öðrum og vilt vita hver staða þín er. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling – Steingeitin: Fyrirgefðu og yfirgefðu gömul vandamál Elsku Steingeitin mín, það hefur aldeilis verið nóg að gerast og tíminn hefur liðið eins og örskot, það er eins og þú sért að bíða eftir svari, en samt veistu ekki alveg hvaða svari. Merkúr er áberandi í merkinu þínu og hjálpar þér með hugsanir og orð, tilfinningar og ástríður, svo láttu bara það sem þú vilt flakka og steinhættu að þegja yfir hlutunum því þess er ekki þörf. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Þá þarftu að þora til að skora Elsku Vatnsberinn minn, þú hefur verið svo mikið á andlegu nótunum að það er eins og þú sért í einhverju ólýsanlegu flæði og það eru svo miklir töfrar að gerast að þú minnir mig á Harry Potter, það er kátína og gleði yfir litlum sigrum sem eru að gefa af sér stóra sigra á endanum. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Nautið: Verður nóg af peningum í kringum þig elskan mín Elsku Nautið mitt, það er að fara að vora og þú ert að vakna, töluverð leiðindi, veikindi og tilfinningavitleysur hafa verið að sveima í kringum þig, svo lífið þitt hefur verið eins og kokteill sem verður ekki í boði á vínlistanum þínum. 1. mars 2019 09:00 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir marsmánuð má sjá hér að neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Marsspá Siggu Kling - Hrúturinn: Þú munt ná markmiðunum á þeim forsendum Elsku Hrúturinn minn, þú ert viljasterkur og úr því þú hefur þann góða hæfileika þarftu að vita hvað þú vilt og það er sérstaklega mikilvægt að hugsa þessi skilaboð núna, því það er búið að vera hjá þér nýtt upphaf. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Ert að fara að taka þátt í lífinu af ólgandi krafti Elsku Bogmaðurinn minn, til þess að fljúga þarf maður margar fjaðrir og þú hefur svo sannarlega aflað þér þeirra og það er svo mikilvægt að þegar þér akkúrat gengur vel að hafa samband við gömlu góðu vinina sem gáfu þér þessari fjaðrir. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Tvíburinn: Af hverjum mistökum gerðum verðurðu betri manneskja Elsku Tvíburinn minn, ég var í hálfgerðu yfirliði yfir því að skrifa hér niður nýtt fólk sem er í Tvíburamerkinu, eins og Paul McCartney, Johny Depp, Kristbjörgu Kjeld og Boy George, fyrir utan alla hina sem ég hef ekki pláss hér til að nefna. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Ljónið: Átt eftir að upplifa spennandi ævintýri Elsku Ljónið mitt, stundur ertu bara of stór persónuleiki fyrir Alheiminn, þú ert týpan sem maður gleymir aldrei, sama hversu mikið sem mann langar það stundum því, þú ert mikill áhrifavaldur og að sama skapi ertu líka þinn sterkasti áhrifavaldur. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Meyjan: Talaðu skýrt og með kærleika Elsku Meyjan mín, það er svo margt að gerast og það er líka margt að fara að gerast, þú ert uppfull af bjartsýni, og þó þú hrökkvir öðru hvoru í gamla gírinn og sjáir ekki sólina fyrir skýjunum, þá verður sá tími alltaf styttri og styttri. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling – Fiskarnir: Mikið pláss fyrir ástina Elsku Fiskurinn minn, þetta er þinn tími, staður og stund því þú átt afmæli, núna! Það hafa verið töluvert miklar sprengingar í tilfinningum þínum og þú ert að setja spurningamerki við svo margt, á ég að vinna með þessum eða veðja á þessa ást, eins og marsmánuður sé gamlárskvöld, svo þegar þú vaknar eftir þetta partý sérðu að breytingarnar hafa verið góðar. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Vertu þakklátur því lífið þitt er upp á við Elsku Sporðdrekinn minn, þú þarft að berjast fyrir sjálfum þér, sýna hvað þú ert tignarlegur og sterkur einstaklingur í tilverunni. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Krabbinn: Átt eftir að byggja þér svo dásamlega fallegt heimili Elsku Krabbinn minn, þú ert eins og sinfónía eftir Bach, kemur sjálfum þér alltaf á óvart! Hvatvísi og fljótfærni sem eru vinkonur geta þó sett strik í reikninginn þinn og þá kemur önnur útkoma en þú bjóst við. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Vogin: Þú lærir betur að fara mjúku og mildu leiðina Elsku Vogin mín, ég elska slagorðið "Vogin vinnur“ – eins dásamleg og þú ert þá krefstu virðingar frá öðrum og vilt vita hver staða þín er. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling – Steingeitin: Fyrirgefðu og yfirgefðu gömul vandamál Elsku Steingeitin mín, það hefur aldeilis verið nóg að gerast og tíminn hefur liðið eins og örskot, það er eins og þú sért að bíða eftir svari, en samt veistu ekki alveg hvaða svari. Merkúr er áberandi í merkinu þínu og hjálpar þér með hugsanir og orð, tilfinningar og ástríður, svo láttu bara það sem þú vilt flakka og steinhættu að þegja yfir hlutunum því þess er ekki þörf. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Þá þarftu að þora til að skora Elsku Vatnsberinn minn, þú hefur verið svo mikið á andlegu nótunum að það er eins og þú sért í einhverju ólýsanlegu flæði og það eru svo miklir töfrar að gerast að þú minnir mig á Harry Potter, það er kátína og gleði yfir litlum sigrum sem eru að gefa af sér stóra sigra á endanum. 1. mars 2019 09:00 Marsspá Siggu Kling - Nautið: Verður nóg af peningum í kringum þig elskan mín Elsku Nautið mitt, það er að fara að vora og þú ert að vakna, töluverð leiðindi, veikindi og tilfinningavitleysur hafa verið að sveima í kringum þig, svo lífið þitt hefur verið eins og kokteill sem verður ekki í boði á vínlistanum þínum. 1. mars 2019 09:00 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjá meira
Marsspá Siggu Kling - Hrúturinn: Þú munt ná markmiðunum á þeim forsendum Elsku Hrúturinn minn, þú ert viljasterkur og úr því þú hefur þann góða hæfileika þarftu að vita hvað þú vilt og það er sérstaklega mikilvægt að hugsa þessi skilaboð núna, því það er búið að vera hjá þér nýtt upphaf. 1. mars 2019 09:00
Marsspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Ert að fara að taka þátt í lífinu af ólgandi krafti Elsku Bogmaðurinn minn, til þess að fljúga þarf maður margar fjaðrir og þú hefur svo sannarlega aflað þér þeirra og það er svo mikilvægt að þegar þér akkúrat gengur vel að hafa samband við gömlu góðu vinina sem gáfu þér þessari fjaðrir. 1. mars 2019 09:00
Marsspá Siggu Kling - Tvíburinn: Af hverjum mistökum gerðum verðurðu betri manneskja Elsku Tvíburinn minn, ég var í hálfgerðu yfirliði yfir því að skrifa hér niður nýtt fólk sem er í Tvíburamerkinu, eins og Paul McCartney, Johny Depp, Kristbjörgu Kjeld og Boy George, fyrir utan alla hina sem ég hef ekki pláss hér til að nefna. 1. mars 2019 09:00
Marsspá Siggu Kling - Ljónið: Átt eftir að upplifa spennandi ævintýri Elsku Ljónið mitt, stundur ertu bara of stór persónuleiki fyrir Alheiminn, þú ert týpan sem maður gleymir aldrei, sama hversu mikið sem mann langar það stundum því, þú ert mikill áhrifavaldur og að sama skapi ertu líka þinn sterkasti áhrifavaldur. 1. mars 2019 09:00
Marsspá Siggu Kling - Meyjan: Talaðu skýrt og með kærleika Elsku Meyjan mín, það er svo margt að gerast og það er líka margt að fara að gerast, þú ert uppfull af bjartsýni, og þó þú hrökkvir öðru hvoru í gamla gírinn og sjáir ekki sólina fyrir skýjunum, þá verður sá tími alltaf styttri og styttri. 1. mars 2019 09:00
Marsspá Siggu Kling – Fiskarnir: Mikið pláss fyrir ástina Elsku Fiskurinn minn, þetta er þinn tími, staður og stund því þú átt afmæli, núna! Það hafa verið töluvert miklar sprengingar í tilfinningum þínum og þú ert að setja spurningamerki við svo margt, á ég að vinna með þessum eða veðja á þessa ást, eins og marsmánuður sé gamlárskvöld, svo þegar þú vaknar eftir þetta partý sérðu að breytingarnar hafa verið góðar. 1. mars 2019 09:00
Marsspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Vertu þakklátur því lífið þitt er upp á við Elsku Sporðdrekinn minn, þú þarft að berjast fyrir sjálfum þér, sýna hvað þú ert tignarlegur og sterkur einstaklingur í tilverunni. 1. mars 2019 09:00
Marsspá Siggu Kling - Krabbinn: Átt eftir að byggja þér svo dásamlega fallegt heimili Elsku Krabbinn minn, þú ert eins og sinfónía eftir Bach, kemur sjálfum þér alltaf á óvart! Hvatvísi og fljótfærni sem eru vinkonur geta þó sett strik í reikninginn þinn og þá kemur önnur útkoma en þú bjóst við. 1. mars 2019 09:00
Marsspá Siggu Kling - Vogin: Þú lærir betur að fara mjúku og mildu leiðina Elsku Vogin mín, ég elska slagorðið "Vogin vinnur“ – eins dásamleg og þú ert þá krefstu virðingar frá öðrum og vilt vita hver staða þín er. 1. mars 2019 09:00
Marsspá Siggu Kling – Steingeitin: Fyrirgefðu og yfirgefðu gömul vandamál Elsku Steingeitin mín, það hefur aldeilis verið nóg að gerast og tíminn hefur liðið eins og örskot, það er eins og þú sért að bíða eftir svari, en samt veistu ekki alveg hvaða svari. Merkúr er áberandi í merkinu þínu og hjálpar þér með hugsanir og orð, tilfinningar og ástríður, svo láttu bara það sem þú vilt flakka og steinhættu að þegja yfir hlutunum því þess er ekki þörf. 1. mars 2019 09:00
Marsspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Þá þarftu að þora til að skora Elsku Vatnsberinn minn, þú hefur verið svo mikið á andlegu nótunum að það er eins og þú sért í einhverju ólýsanlegu flæði og það eru svo miklir töfrar að gerast að þú minnir mig á Harry Potter, það er kátína og gleði yfir litlum sigrum sem eru að gefa af sér stóra sigra á endanum. 1. mars 2019 09:00
Marsspá Siggu Kling - Nautið: Verður nóg af peningum í kringum þig elskan mín Elsku Nautið mitt, það er að fara að vora og þú ert að vakna, töluverð leiðindi, veikindi og tilfinningavitleysur hafa verið að sveima í kringum þig, svo lífið þitt hefur verið eins og kokteill sem verður ekki í boði á vínlistanum þínum. 1. mars 2019 09:00