Marsspá Siggu Kling - Meyjan: Talaðu skýrt og með kærleika Sigga Kling skrifar 1. mars 2019 09:00 Elsku Meyjan mín, það er svo margt að gerast og það er líka margt að fara að gerast, þú ert uppfull af bjartsýni, og þó þú hrökkvir öðru hvoru í gamla gírinn og sjáir ekki sólina fyrir skýjunum, þá verður sá tími alltaf styttri og styttri. Allt sem er búið að gerast átti að gerast og er hárrétt leið að því takmarki sem þú óskaðir þér. Leiðin er upp á við og ef þú værir að veiða í Elliðaánum myndirðu landa stærsta laxinum, svo farðu út að veiða hugmyndir, fólk og lífið. Þú ert örlát manneskja og það er aldrei hægt að sjá þú sért blönk, svo leyfðu peningunum að fljóta og öðrum að njóta ef þú hefur aðeins meira en þú þarft. Veröldin í kringum þig er full af allsnægtum, þar af leiðandi líka af peningum, svo gefðu án þess að aðrir viti þú gefir, hjálpaðu án þess að monta þig og þá vex hið fallega egó þitt í hjartanu þínu. Það eru svo margir sem stæra sig af öllu sem þeir gera, að framlengja egóinu þannig að allir sjái hvað þeir geri, en það er bara lífsins prump og algjörlega ekki þinn kaffibolli. Ástríður eru aflið sem mun sprengja af sér hvaða höft sem er, svo talaðu skýrt og með kærleika við alla sem á vegi þínum verða, þú veist aldrei hver það er sem breytir þínu lífi. Ástin getur stundum verið þér erfið, því það er eins og þú búir á sprengjusvæði, verður alveg varnarlaus, en þú ert gerð til þess að elska svo aldrei gefast upp á ástinni. Þá spyrðu þig kannski hvað er ást? En ástin er órjúfanleg tenging þar sem þú vilt gera allt fyrir viðkomandi aðila, skilyrðislaust og þér mun finnast það létt og skemmtilegt. Ást er vinna, ekki endilega auðveld, en af auðveldu verður heldur ekkert.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona, Eydís Ósk hjúkrunarkona, Raggi Bjarna. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Elsku Meyjan mín, það er svo margt að gerast og það er líka margt að fara að gerast, þú ert uppfull af bjartsýni, og þó þú hrökkvir öðru hvoru í gamla gírinn og sjáir ekki sólina fyrir skýjunum, þá verður sá tími alltaf styttri og styttri. Allt sem er búið að gerast átti að gerast og er hárrétt leið að því takmarki sem þú óskaðir þér. Leiðin er upp á við og ef þú værir að veiða í Elliðaánum myndirðu landa stærsta laxinum, svo farðu út að veiða hugmyndir, fólk og lífið. Þú ert örlát manneskja og það er aldrei hægt að sjá þú sért blönk, svo leyfðu peningunum að fljóta og öðrum að njóta ef þú hefur aðeins meira en þú þarft. Veröldin í kringum þig er full af allsnægtum, þar af leiðandi líka af peningum, svo gefðu án þess að aðrir viti þú gefir, hjálpaðu án þess að monta þig og þá vex hið fallega egó þitt í hjartanu þínu. Það eru svo margir sem stæra sig af öllu sem þeir gera, að framlengja egóinu þannig að allir sjái hvað þeir geri, en það er bara lífsins prump og algjörlega ekki þinn kaffibolli. Ástríður eru aflið sem mun sprengja af sér hvaða höft sem er, svo talaðu skýrt og með kærleika við alla sem á vegi þínum verða, þú veist aldrei hver það er sem breytir þínu lífi. Ástin getur stundum verið þér erfið, því það er eins og þú búir á sprengjusvæði, verður alveg varnarlaus, en þú ert gerð til þess að elska svo aldrei gefast upp á ástinni. Þá spyrðu þig kannski hvað er ást? En ástin er órjúfanleg tenging þar sem þú vilt gera allt fyrir viðkomandi aðila, skilyrðislaust og þér mun finnast það létt og skemmtilegt. Ást er vinna, ekki endilega auðveld, en af auðveldu verður heldur ekkert.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona, Eydís Ósk hjúkrunarkona, Raggi Bjarna.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira