Marsspá Siggu Kling - Tvíburinn: Af hverjum mistökum gerðum verðurðu betri manneskja Sigga Kling skrifar 1. mars 2019 09:00 Elsku Tvíburinn minn, ég var í hálfgerðu yfirliði yfir því að skrifa hér niður nýtt fólk sem er í Tvíburamerkinu, eins og Paul McCartney, Johny Depp, Kristbjörgu Kjeld og Boy George, fyrir utan alla hina sem ég hef ekki pláss hér til að nefna. Fyrriparturinn í lífi þínu er oft þrunginn svo miklum tilfinningum að þú sérð ekki hvert þú ætlar og þegar þú ert orðinn aðeins eldri eins og trúlega núna, þá lærirðu svolítið að vera skítsama og lifa í núinu. Þú ert búinn að breyta lífi margra með jákvæðni þinni og hressleika, ert yfirþyrmandi skemmtilegur á köflum og hefur svo sannarlega sólskinsorkuna í kringum þig og það lýsir bæði þinn veg og annarra. Það er hvers manns happafengur að fá að ganga með þér í gegnum lífið, svo lestu þessa setningu bara upphátt fyrir goðið eða gyðjuna í lífi þínu, bara til að sú persóna skilji þetta betur! Það eina sem kyrkir þig eða kæfir er feimni, ef sá djöfull er eitthvað að hvísla í eyrað á þér, að þú getir ekki þetta eða hitt því þú þorir því ekki, segðu þá skýrt NEI við hugann og settu inn nýja og betri hugsun. Ef þú biður um eitthvað á næstunni, þá færðu já, það er eins og enginn geti neitað þér, dásamlegt, en þú þú þarft að spyrja! Að sjálfsögðu verða einhver mistök gerð, en af hverjum mistökum gerðum verðurðu betri manneskja. Beint úr þeirri setningu fer ég yfir í ástina, það er spenna í loftinu og ef þú ert á lausu og að leita að framtíðarmaka, vertu þá búinn að ákveða fyrirfram hvaða kosti hann á að hafa, ekki láta spennuna laða þig að vitleysingum sem gefa þér ekkert eða gera neitt fyrir þig, heldur haltu þeirri stefnu að vera ákveðinn og finna þér maka sem passar inn í framtíðina.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjá meira
Elsku Tvíburinn minn, ég var í hálfgerðu yfirliði yfir því að skrifa hér niður nýtt fólk sem er í Tvíburamerkinu, eins og Paul McCartney, Johny Depp, Kristbjörgu Kjeld og Boy George, fyrir utan alla hina sem ég hef ekki pláss hér til að nefna. Fyrriparturinn í lífi þínu er oft þrunginn svo miklum tilfinningum að þú sérð ekki hvert þú ætlar og þegar þú ert orðinn aðeins eldri eins og trúlega núna, þá lærirðu svolítið að vera skítsama og lifa í núinu. Þú ert búinn að breyta lífi margra með jákvæðni þinni og hressleika, ert yfirþyrmandi skemmtilegur á köflum og hefur svo sannarlega sólskinsorkuna í kringum þig og það lýsir bæði þinn veg og annarra. Það er hvers manns happafengur að fá að ganga með þér í gegnum lífið, svo lestu þessa setningu bara upphátt fyrir goðið eða gyðjuna í lífi þínu, bara til að sú persóna skilji þetta betur! Það eina sem kyrkir þig eða kæfir er feimni, ef sá djöfull er eitthvað að hvísla í eyrað á þér, að þú getir ekki þetta eða hitt því þú þorir því ekki, segðu þá skýrt NEI við hugann og settu inn nýja og betri hugsun. Ef þú biður um eitthvað á næstunni, þá færðu já, það er eins og enginn geti neitað þér, dásamlegt, en þú þú þarft að spyrja! Að sjálfsögðu verða einhver mistök gerð, en af hverjum mistökum gerðum verðurðu betri manneskja. Beint úr þeirri setningu fer ég yfir í ástina, það er spenna í loftinu og ef þú ert á lausu og að leita að framtíðarmaka, vertu þá búinn að ákveða fyrirfram hvaða kosti hann á að hafa, ekki láta spennuna laða þig að vitleysingum sem gefa þér ekkert eða gera neitt fyrir þig, heldur haltu þeirri stefnu að vera ákveðinn og finna þér maka sem passar inn í framtíðina.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjá meira