Marsspá Siggu Kling - Fiskarnir: Mikið pláss fyrir ástina Sigga Kling skrifar 1. mars 2019 09:00 Elsku Fiskurinn minn, þetta er þinn tími, staður og stund því þú átt afmæli, núna! Það hafa verið töluvert miklar sprengingar í tilfinningum þínum og þú ert að setja spurningamerki við svo margt, á ég að vinna með þessum eða veðja á þessa ást, eins og marsmánuður sé gamlárskvöld, svo þegar þú vaknar eftir þetta partý sérðu að breytingarnar hafa verið góðar. Það eru svo margar sögur sem þú getur sagt af því sem gerist á næstunni og lífið byggist á sögum, í sambandi við vinnu og verkefni, þá ertu snillingur þar að tengja þig við stress og streitu, alveg sama hvort þú eigir alla flugeldana eða ekki. Þú þrífst best í því að vera svolítið á tánum og þessi orka sem er að tæla þig núna lætur þér líða eins og þú sért uppi á sviði og allir séu að horfa á þig, en alveg sama hvort þú sért í mannfjöldanum og felir þig þar eða á stóru sviði þá mun þér ganga vel. Það er svo undarlega seiðandi jákvæð tíðni sem þú gefur frá þér, en um leið kremurðu hjarta þitt með áhyggjum af vitleysunni og af hlutum sem eru ekki til. Það er mikið pláss fyrir ástina og í því stækkar hjarta þitt enn meira, því þú gefur, heillar og heldur utan um og ert hamingjusamur í því samhengi. Ferðir eða ferðalög eru framundan, ekkert vera að spá í það, nýttu orkuna þína bara í það sem er að gerast núna, þá gengur svo vel í þeim ferðalögum. Í þessari litadýrð sem streymir til þín í marsmánuði, þá ertu undir regnboganum, svo mundu að óska þér og trúa þú hafir stjórnina á lífi þínu. Það er fullt tungl í Vogarmerkinu í þessum mánuði, svo þú þarft að taka ákvörðun og mátt alls ekki „sikksakka“ í huganum, ég ætti að gera þetta og þetta, taktu bara ákvörðun og stattu við hana og það skiptir ekki máli hvort hún sé rétt eða röng, heldur skiptir öllu máli að taka hana!Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling, Lína Rut listaperla, Nanna Lovísa dýranuddari, Höskuldur Kári Schram fréttamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Elsku Fiskurinn minn, þetta er þinn tími, staður og stund því þú átt afmæli, núna! Það hafa verið töluvert miklar sprengingar í tilfinningum þínum og þú ert að setja spurningamerki við svo margt, á ég að vinna með þessum eða veðja á þessa ást, eins og marsmánuður sé gamlárskvöld, svo þegar þú vaknar eftir þetta partý sérðu að breytingarnar hafa verið góðar. Það eru svo margar sögur sem þú getur sagt af því sem gerist á næstunni og lífið byggist á sögum, í sambandi við vinnu og verkefni, þá ertu snillingur þar að tengja þig við stress og streitu, alveg sama hvort þú eigir alla flugeldana eða ekki. Þú þrífst best í því að vera svolítið á tánum og þessi orka sem er að tæla þig núna lætur þér líða eins og þú sért uppi á sviði og allir séu að horfa á þig, en alveg sama hvort þú sért í mannfjöldanum og felir þig þar eða á stóru sviði þá mun þér ganga vel. Það er svo undarlega seiðandi jákvæð tíðni sem þú gefur frá þér, en um leið kremurðu hjarta þitt með áhyggjum af vitleysunni og af hlutum sem eru ekki til. Það er mikið pláss fyrir ástina og í því stækkar hjarta þitt enn meira, því þú gefur, heillar og heldur utan um og ert hamingjusamur í því samhengi. Ferðir eða ferðalög eru framundan, ekkert vera að spá í það, nýttu orkuna þína bara í það sem er að gerast núna, þá gengur svo vel í þeim ferðalögum. Í þessari litadýrð sem streymir til þín í marsmánuði, þá ertu undir regnboganum, svo mundu að óska þér og trúa þú hafir stjórnina á lífi þínu. Það er fullt tungl í Vogarmerkinu í þessum mánuði, svo þú þarft að taka ákvörðun og mátt alls ekki „sikksakka“ í huganum, ég ætti að gera þetta og þetta, taktu bara ákvörðun og stattu við hana og það skiptir ekki máli hvort hún sé rétt eða röng, heldur skiptir öllu máli að taka hana!Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling, Lína Rut listaperla, Nanna Lovísa dýranuddari, Höskuldur Kári Schram fréttamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira