Atletico Madrid gerði Barcelona greiða með því að tapa fyrir Real Betis í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í dag.
Barcelona var með sex stiga forskot fyrir leikinn í dag en Madrid átti leik til góða og hefði getað minnkað forskotið í þrjú stig.
Eina mark leiksins skoraði Sergio Canales úr vítaspyrnu á 64. mínútu og tryggði Betis þar með sigurinn.
Atletico átti þrettán tilraunir í átt að marki Betis en aðeins ein þeirra rataði á markrammann.
Atletico mistókst að saxa á forskot Börsunga
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið

Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“
Íslenski boltinn




Rio setti nýtt Liverpool met
Enski boltinn

Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta
Íslenski boltinn

Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin
Enski boltinn

Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu
Íslenski boltinn

Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks
Enski boltinn
