Annar El Clasico án Messi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. febrúar 2019 11:30 Lionel Messi spilaði í gegnum meiðslin á laugardaginn en verður líklega ekki látinn gera það á morgun vísir/getty Lionel Messi gæti misst af stórleiknum við Real Madrid annað kvöld vegna meiðsla á læri. Barcelona mætir Real Madrid í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í tveimur leikjum heima og að heiman. Fyrri leikurinn er á Nývangi annað kvöld. Messi meiddist á læri í 2-2 jafnteflinu við Valencia um helgina en kláraði þó leikinn. Ernesto Valverde sagði eftir leikinn að meiðslin væru ekki alvarleg en nú hefur komið í ljós að þau eru aðeins verri en fyrst var haldið. Argentínumaðurinn gat ekki tekið þátt í æfingu Barcelona í gær vegna meiðslanna og þarf að fara í frekari skoðanir. Ólíklegt er að Valverde taki áhættu með því að spila Messi á morgun því Barcelona á erfiða leikjadagskrá fram undan. Fyrsti El Clasico leikur tímabilsins var einnig spilaður án Messi en þá var hann meiddur á olnboga. Barcelona vann þann leik auðveldlega 5-1. Messi hefur þó sýnt hvers megnugur hann er í síðustu leikjum, hann hefur skorað mörk í síðustu níu leikjum í röð og skoraði bæði mörkin í endurkomunni gegn Valencia. Spænski boltinn Tengdar fréttir Án Ronaldo og Messi í fyrsta sinn síðan 2007 Í fyrsta sinn í ellefu ár, eða síðan í desember 2007, verða Lionel Messi og Cristiano Ronaldo ekki með þegar Barcelona og Real Madrid mætast 28. október 2018 08:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira
Lionel Messi gæti misst af stórleiknum við Real Madrid annað kvöld vegna meiðsla á læri. Barcelona mætir Real Madrid í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í tveimur leikjum heima og að heiman. Fyrri leikurinn er á Nývangi annað kvöld. Messi meiddist á læri í 2-2 jafnteflinu við Valencia um helgina en kláraði þó leikinn. Ernesto Valverde sagði eftir leikinn að meiðslin væru ekki alvarleg en nú hefur komið í ljós að þau eru aðeins verri en fyrst var haldið. Argentínumaðurinn gat ekki tekið þátt í æfingu Barcelona í gær vegna meiðslanna og þarf að fara í frekari skoðanir. Ólíklegt er að Valverde taki áhættu með því að spila Messi á morgun því Barcelona á erfiða leikjadagskrá fram undan. Fyrsti El Clasico leikur tímabilsins var einnig spilaður án Messi en þá var hann meiddur á olnboga. Barcelona vann þann leik auðveldlega 5-1. Messi hefur þó sýnt hvers megnugur hann er í síðustu leikjum, hann hefur skorað mörk í síðustu níu leikjum í röð og skoraði bæði mörkin í endurkomunni gegn Valencia.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Án Ronaldo og Messi í fyrsta sinn síðan 2007 Í fyrsta sinn í ellefu ár, eða síðan í desember 2007, verða Lionel Messi og Cristiano Ronaldo ekki með þegar Barcelona og Real Madrid mætast 28. október 2018 08:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira
Án Ronaldo og Messi í fyrsta sinn síðan 2007 Í fyrsta sinn í ellefu ár, eða síðan í desember 2007, verða Lionel Messi og Cristiano Ronaldo ekki með þegar Barcelona og Real Madrid mætast 28. október 2018 08:00