Lærði að ferðast ein eftir skilnað Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 5. febrúar 2019 13:46 Bryndís Alexanders nýtur einverunnar og næsta ferðalag er til Berlínar að hlaupa hálft maraþon. Það getur fylgt því einmanaleiki að skilja við maka sinn og hjá mörgum er stórt skref að læra að vera einsamall. Bryndís Alexandersdóttir gekk í gegnum skilnað fyrir fjórum árum og ákvað að læra að ferðast ein í kjölfarið og varði meðal annars heilli viku ein í Róm í kringum áramótin. Hún segir að breyta þurfi umræðunni um einveru, hún sé ekki tabú. Eftir skilnaðinn upplifði Bryndís mikla ferðaþrá. Á þessum tímamótum myndaðist svigrúm og meiri tími fyrir einveru. Það var tvennt í stöðunni, bíða eftir að finna ferðafélaga eða þá læra að ferðast ein. „Það sem er erfiðast í þessu er að vera einn með sjálfum sér í fyrstu skiptin. Það er aðallega af því að samfélagið segir okkur alltaf að við eigum að vera í hóp eða pörum. Þegar þú ferð út að borða eða í bíó þá sérðu alltaf að fólk er saman. Svo eru auðvitað alltaf einstaklingar í samfélaginu sem að hafa aldrei neinn til að vera með eða kjósa að vera einir. Það er ekkert athugavert við það,“ segir hún. Bryndís segist stundum upplifa í kringum sig að fólk eigi það til að upplifa óöryggi í einverunni. Hún bendir þó á að oft eru það bara eigin hugsanir að þvælast fyrir. „Ég sat einu sinni inni á ofsalega fallegum veitingastað í París. Ég sat ein og hugsað: ég er búin að sitja hérna í þrjá klukkutíma, hlusta á fallega tónlist, ein að borða ofsalega góðan mat og það er ekkert vandræðalegt og ekkert vont í því. Þetta er ekki eins hræðilegt og ég kannski hélt í byrjun,“ segir hún. Á Facebook síðu sinni vakti hún athygli áþessum ferðalögum sínum og ákvað að bjóða öðrum aðstoð. „Þetta er bara spurningin um að vera ekki að hugsa of mikið um það hvað öðrum finnist um að maður er einn. Í útlöndum kannski frekar en á Íslandi, ég veit það ekki, þá er bara fullt af fólki sem er einsamalt, bæði að ferðast vegna vinnu eða bara í fríi. Það er ekki svona tabú að vera einn,“ segir hún. Ferðalög Tengdar fréttir Bryndís ráðin aðstoðarmaður forstjóra Meniga Undanfarin ár hefur Bryndís Alexandersdóttir starfað sem verkefnastjóri í innleiðingarverkefnum hjá Meniga. 16. nóvember 2015 14:00 Var að hlusta á Pál Óskar og Moniku þegar Monika bankaði upp á og bjargaði jólunum Bryndís Alexandersdóttir ákvað að skella sér upp í sumarbústað á aðfangadagsmorgun. Þar ætlaði hún að halda jólin ein þangað til hörpuleikarinn ástsæli Monika Abendroth dúkkaði upp, 26. desember 2017 22:00 Mest lesið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Það getur fylgt því einmanaleiki að skilja við maka sinn og hjá mörgum er stórt skref að læra að vera einsamall. Bryndís Alexandersdóttir gekk í gegnum skilnað fyrir fjórum árum og ákvað að læra að ferðast ein í kjölfarið og varði meðal annars heilli viku ein í Róm í kringum áramótin. Hún segir að breyta þurfi umræðunni um einveru, hún sé ekki tabú. Eftir skilnaðinn upplifði Bryndís mikla ferðaþrá. Á þessum tímamótum myndaðist svigrúm og meiri tími fyrir einveru. Það var tvennt í stöðunni, bíða eftir að finna ferðafélaga eða þá læra að ferðast ein. „Það sem er erfiðast í þessu er að vera einn með sjálfum sér í fyrstu skiptin. Það er aðallega af því að samfélagið segir okkur alltaf að við eigum að vera í hóp eða pörum. Þegar þú ferð út að borða eða í bíó þá sérðu alltaf að fólk er saman. Svo eru auðvitað alltaf einstaklingar í samfélaginu sem að hafa aldrei neinn til að vera með eða kjósa að vera einir. Það er ekkert athugavert við það,“ segir hún. Bryndís segist stundum upplifa í kringum sig að fólk eigi það til að upplifa óöryggi í einverunni. Hún bendir þó á að oft eru það bara eigin hugsanir að þvælast fyrir. „Ég sat einu sinni inni á ofsalega fallegum veitingastað í París. Ég sat ein og hugsað: ég er búin að sitja hérna í þrjá klukkutíma, hlusta á fallega tónlist, ein að borða ofsalega góðan mat og það er ekkert vandræðalegt og ekkert vont í því. Þetta er ekki eins hræðilegt og ég kannski hélt í byrjun,“ segir hún. Á Facebook síðu sinni vakti hún athygli áþessum ferðalögum sínum og ákvað að bjóða öðrum aðstoð. „Þetta er bara spurningin um að vera ekki að hugsa of mikið um það hvað öðrum finnist um að maður er einn. Í útlöndum kannski frekar en á Íslandi, ég veit það ekki, þá er bara fullt af fólki sem er einsamalt, bæði að ferðast vegna vinnu eða bara í fríi. Það er ekki svona tabú að vera einn,“ segir hún.
Ferðalög Tengdar fréttir Bryndís ráðin aðstoðarmaður forstjóra Meniga Undanfarin ár hefur Bryndís Alexandersdóttir starfað sem verkefnastjóri í innleiðingarverkefnum hjá Meniga. 16. nóvember 2015 14:00 Var að hlusta á Pál Óskar og Moniku þegar Monika bankaði upp á og bjargaði jólunum Bryndís Alexandersdóttir ákvað að skella sér upp í sumarbústað á aðfangadagsmorgun. Þar ætlaði hún að halda jólin ein þangað til hörpuleikarinn ástsæli Monika Abendroth dúkkaði upp, 26. desember 2017 22:00 Mest lesið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Bryndís ráðin aðstoðarmaður forstjóra Meniga Undanfarin ár hefur Bryndís Alexandersdóttir starfað sem verkefnastjóri í innleiðingarverkefnum hjá Meniga. 16. nóvember 2015 14:00
Var að hlusta á Pál Óskar og Moniku þegar Monika bankaði upp á og bjargaði jólunum Bryndís Alexandersdóttir ákvað að skella sér upp í sumarbústað á aðfangadagsmorgun. Þar ætlaði hún að halda jólin ein þangað til hörpuleikarinn ástsæli Monika Abendroth dúkkaði upp, 26. desember 2017 22:00