Fundað þrisvar í vikunni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 28. janúar 2019 06:00 Frá fundi félaganna hjá ríkissáttasemjara. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Samninganefndir í kjaradeilu VR, Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness og Verkalýðsfélags Grindavíkur við Samtök atvinnulífsins munu funda þrisvar í vikunni hjá ríkissáttasemjara. Formaður VR segir að á döfinni séu mál sem undirnefndir hafi lokið að ræða. „Við erum að fara að renna yfir hluti sem snúa ekki að stærstu kröfum okkar. Þar má nefna veikindaréttinn og slysakaflann. Þetta eru ekki stærstu bitbeinin heldur mál sem undirhópar hafa vísað til okkar til afgreiðslu,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Eftir standa enn stærstu kröfur félaganna fjögurra sem snúa meðal annars að skattbreytingum, húsnæðiskerfinu og launaliðnum. Í liðinni viku voru hugmyndir verkalýðshreyfingarinnar um breytingar á skattkerfinu kynntar. „Viðbrögðin við þeim voru nokkuð fyrirsjáanleg. Við munum ræða þær og húsnæðistillögurnar á vettvangi ASÍ óháð því hvort félög hafa vísað deilunni til ríkissáttasemjara eða ekki,“ segir Ragnar Þór. Fundað verður í húsakynnum sáttasemjara í dag og síðan aftur á miðvikudag og föstudag. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir Segir nýjan takt í viðræðunum Framkvæmdastjóri SA segir nýjan takt kominn í kjaraviðræður en fyrirhugaðir eru þrír samningafundir milli deiluaðila hjá ríkissáttasemjara í næstu viku. Borgarstjóri fagnar því að húsnæðismál séu í forgrunni. 24. janúar 2019 07:30 Tólf aðstoðarsáttasemjarar skipaðir Ríkissáttasemjari hefur upplýst hvaða tólf einstaklingar munu aðstoða embættið á yfirstandandi álagstímum. 18. janúar 2019 16:11 Segir húsnæðistillögurnar ekki breyta því að fólk eigi skilið mannsæmandi laun Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að tillögur átakshóps forsætisráðherra um lausnir á húsnæðisvandanum breyti ekki þeirri skoðun sinni að fólk eigi skili mannsæmandi laun fyrir vinnuframlag sitt. 23. janúar 2019 14:11 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Sjá meira
Samninganefndir í kjaradeilu VR, Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness og Verkalýðsfélags Grindavíkur við Samtök atvinnulífsins munu funda þrisvar í vikunni hjá ríkissáttasemjara. Formaður VR segir að á döfinni séu mál sem undirnefndir hafi lokið að ræða. „Við erum að fara að renna yfir hluti sem snúa ekki að stærstu kröfum okkar. Þar má nefna veikindaréttinn og slysakaflann. Þetta eru ekki stærstu bitbeinin heldur mál sem undirhópar hafa vísað til okkar til afgreiðslu,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Eftir standa enn stærstu kröfur félaganna fjögurra sem snúa meðal annars að skattbreytingum, húsnæðiskerfinu og launaliðnum. Í liðinni viku voru hugmyndir verkalýðshreyfingarinnar um breytingar á skattkerfinu kynntar. „Viðbrögðin við þeim voru nokkuð fyrirsjáanleg. Við munum ræða þær og húsnæðistillögurnar á vettvangi ASÍ óháð því hvort félög hafa vísað deilunni til ríkissáttasemjara eða ekki,“ segir Ragnar Þór. Fundað verður í húsakynnum sáttasemjara í dag og síðan aftur á miðvikudag og föstudag.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir Segir nýjan takt í viðræðunum Framkvæmdastjóri SA segir nýjan takt kominn í kjaraviðræður en fyrirhugaðir eru þrír samningafundir milli deiluaðila hjá ríkissáttasemjara í næstu viku. Borgarstjóri fagnar því að húsnæðismál séu í forgrunni. 24. janúar 2019 07:30 Tólf aðstoðarsáttasemjarar skipaðir Ríkissáttasemjari hefur upplýst hvaða tólf einstaklingar munu aðstoða embættið á yfirstandandi álagstímum. 18. janúar 2019 16:11 Segir húsnæðistillögurnar ekki breyta því að fólk eigi skilið mannsæmandi laun Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að tillögur átakshóps forsætisráðherra um lausnir á húsnæðisvandanum breyti ekki þeirri skoðun sinni að fólk eigi skili mannsæmandi laun fyrir vinnuframlag sitt. 23. janúar 2019 14:11 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Sjá meira
Segir nýjan takt í viðræðunum Framkvæmdastjóri SA segir nýjan takt kominn í kjaraviðræður en fyrirhugaðir eru þrír samningafundir milli deiluaðila hjá ríkissáttasemjara í næstu viku. Borgarstjóri fagnar því að húsnæðismál séu í forgrunni. 24. janúar 2019 07:30
Tólf aðstoðarsáttasemjarar skipaðir Ríkissáttasemjari hefur upplýst hvaða tólf einstaklingar munu aðstoða embættið á yfirstandandi álagstímum. 18. janúar 2019 16:11
Segir húsnæðistillögurnar ekki breyta því að fólk eigi skilið mannsæmandi laun Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að tillögur átakshóps forsætisráðherra um lausnir á húsnæðisvandanum breyti ekki þeirri skoðun sinni að fólk eigi skili mannsæmandi laun fyrir vinnuframlag sitt. 23. janúar 2019 14:11