Hnjaskvagninn keyrði yfir meiddan fótboltamann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2019 13:30 Hnjaskvagn á ferðinni á fótboltaleik en þó ekki umræddir hnjaskvagn í Brasilíu. Vísir/Getty Hnjaskvagninn er til staðar á mörgum fótboltavöllum til að aðstoða meidda menn en stundum getur hann gert illt verra eins og raunin var í Brasilíu. Brasilíumaðurinn Bernardo hefur nefnilega átt betri daga en á dögunum þegar hann mætti Flamengo með liði sínu Trindade. Hnjaskvagninn varð heimsfrægur á HM í Bandaríkjunum fyrir aldarfjórðungi síðan en Ameríkubúar hafa haldið mun meiri tryggð við hann en kollegar þeirra í Evrópu. Myndband frá leik 20 ára liða Flamengo og Trindade hefur vakið talsverða athygli á netinu. Þar kemur ekki fram hvernig hinn óheppni Bernardo meiddist því myndbrotið byrjar á því að hann liggur sárþjáður í grasinum, líklega búinn að fá eitt gott spark frá leikmanni Flamengo. Bernardo er greinlega það meiddur að menn töldu réttast að kalla á hnjaskvagninn en ökumaður hans var örugglega að keyra próflaus. Hann keyrir hnjaskvagninn nefnilega yfir fót Bernardo eins og sjá má hér fyrir neðan. Það versta við þetta er að Trindade var á heimavelli og umræddur bílstjóri var því að slasa sinn eigin leikmann. Fótbolti Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Enski boltinn Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Sport Fleiri fréttir Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Sjá meira
Hnjaskvagninn er til staðar á mörgum fótboltavöllum til að aðstoða meidda menn en stundum getur hann gert illt verra eins og raunin var í Brasilíu. Brasilíumaðurinn Bernardo hefur nefnilega átt betri daga en á dögunum þegar hann mætti Flamengo með liði sínu Trindade. Hnjaskvagninn varð heimsfrægur á HM í Bandaríkjunum fyrir aldarfjórðungi síðan en Ameríkubúar hafa haldið mun meiri tryggð við hann en kollegar þeirra í Evrópu. Myndband frá leik 20 ára liða Flamengo og Trindade hefur vakið talsverða athygli á netinu. Þar kemur ekki fram hvernig hinn óheppni Bernardo meiddist því myndbrotið byrjar á því að hann liggur sárþjáður í grasinum, líklega búinn að fá eitt gott spark frá leikmanni Flamengo. Bernardo er greinlega það meiddur að menn töldu réttast að kalla á hnjaskvagninn en ökumaður hans var örugglega að keyra próflaus. Hann keyrir hnjaskvagninn nefnilega yfir fót Bernardo eins og sjá má hér fyrir neðan. Það versta við þetta er að Trindade var á heimavelli og umræddur bílstjóri var því að slasa sinn eigin leikmann.
Fótbolti Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Enski boltinn Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Sport Fleiri fréttir Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Sjá meira