Hetjudáðir hjá tvítugum markverði Thierry Henry Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2019 19:30 Loic Badiashile fagnar sigurmarkinu. Getty/ Pascal Della Zuana Thierry Henry er kominn með lið Mónakó alla leið í undanúrslit franska deildabikarsins eftir sigur á Rennes í vítakeppni í átta liða úrslitunum. Stærsta frétt kvöldsins voru án efa hetjudáðir hins 20 ára gamla markvarðar Loic Badiashile. Loic Badiashile varði þrjú af vítum leikmanna Rennes í vítakeppninni og skoraði síðan úr síðustu spyrnu Mónakó sjálfur.@Loic_Badiashilepic.twitter.com/v5wXYIVWRx — AS Monaco (@AS_Monaco) January 9, 2019Mónakó vann vítakeppnina 8-7 en liðin þyrftu að taka ellefu vítaspyrnur hvort til að fá úrslit. Í stöðunni 7-7 höfðu allir útileikmenn liðanna tekið víti. Þá var komið að markvörðunum. Tomas Koubek, markvörður Rennes, skaut þá yfir en Loic Badiashile brást ekki bogalistinn og skoraði sigurmarkið.Une soirée inoubliable !!! @AS_Monacopic.twitter.com/bY6brhjlQs — Loic Badiashile (@Loic_Badiashile) January 9, 2019Loic Badiashile er fæddur í febrúar 1998 og er því alveg að verða 21 árs gamall. Hann hefur ekki enn spilað í frönsku deildinni í vetur en þetta var annar leikur hans í deildabikarnum og svo spilaði hann líka á móti Club Brugge í Meistaradeildinni. Mónakó liðið er aðeins í 19. sæti í frönsku deildinni og aðeins fimm stigum fyrir ofan fallsætið. Sigurlíkur Mónakó jukust líka aðeins þegar Paris Saint Germain datt út fyrir Guingamp.Monaco - Rennes macinin sonucunu 22. penalti belirledi. 20 yasındaki Loic Badiashile yildlxlasti: 3 penalti kurtardı Galibiyeti getiren penaltiyi kullandipic.twitter.com/o4Ad3PoWOc — Goal Türkiye (@GoalTurkiye) January 10, 2019 Fótbolti Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Thierry Henry er kominn með lið Mónakó alla leið í undanúrslit franska deildabikarsins eftir sigur á Rennes í vítakeppni í átta liða úrslitunum. Stærsta frétt kvöldsins voru án efa hetjudáðir hins 20 ára gamla markvarðar Loic Badiashile. Loic Badiashile varði þrjú af vítum leikmanna Rennes í vítakeppninni og skoraði síðan úr síðustu spyrnu Mónakó sjálfur.@Loic_Badiashilepic.twitter.com/v5wXYIVWRx — AS Monaco (@AS_Monaco) January 9, 2019Mónakó vann vítakeppnina 8-7 en liðin þyrftu að taka ellefu vítaspyrnur hvort til að fá úrslit. Í stöðunni 7-7 höfðu allir útileikmenn liðanna tekið víti. Þá var komið að markvörðunum. Tomas Koubek, markvörður Rennes, skaut þá yfir en Loic Badiashile brást ekki bogalistinn og skoraði sigurmarkið.Une soirée inoubliable !!! @AS_Monacopic.twitter.com/bY6brhjlQs — Loic Badiashile (@Loic_Badiashile) January 9, 2019Loic Badiashile er fæddur í febrúar 1998 og er því alveg að verða 21 árs gamall. Hann hefur ekki enn spilað í frönsku deildinni í vetur en þetta var annar leikur hans í deildabikarnum og svo spilaði hann líka á móti Club Brugge í Meistaradeildinni. Mónakó liðið er aðeins í 19. sæti í frönsku deildinni og aðeins fimm stigum fyrir ofan fallsætið. Sigurlíkur Mónakó jukust líka aðeins þegar Paris Saint Germain datt út fyrir Guingamp.Monaco - Rennes macinin sonucunu 22. penalti belirledi. 20 yasındaki Loic Badiashile yildlxlasti: 3 penalti kurtardı Galibiyeti getiren penaltiyi kullandipic.twitter.com/o4Ad3PoWOc — Goal Türkiye (@GoalTurkiye) January 10, 2019
Fótbolti Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira