Olli umferðarslysi eftir „Bird Box-áskorunina“ Sylvía Hall skrifar 12. janúar 2019 10:21 Áskorunin gengur út á það að framkvæma hin ýmsu verk með bundið fyrir augun. Vísir/Getty Sautján ára stúlka í Utah-fylki í Bandaríkjunum olli árekstri eftir að hafa reynt við svokallaða „Bird Box-áskorun“ undir stýri. Áskorunin er byggð á samnefndri kvikmynd úr smiðju Netflix en persónur myndarinnar neyðast allar til að hafa bundið fyrir augun. Ökumaðurinn og sextán ára farþegi hennar sluppu án alvarlegra meiðsla en stúlkan hafði dregið húfu sína niður fyrir augu á meðan hún ók bílnum. Lögregla í bænum Layton hefur biðlað til íbúa að reyna ekki við þessa áskorun þar sem hún stefni bæði lífi þátttakenda og annara vegfarenda í hættu. Bird Box Challenge while driving...predictable result. This happened on Monday as a result of the driver covering her eyes while driving on Layton Parkway. Luckily no injuries. pic.twitter.com/4DvYzrmDA2 — Layton Police (@laytonpolice) 11 January 2019 Stúlkan sagði í fyrstu að hún hafi verið annars hugar við aksturinn eftir spjall við vinkonu sína sem hafi valdið því að hún missti stjórn á bílnum. Vitnisburður farþega í hinum bílnum sem og vitna urðu hins vegar til þess að lögregla tengdi slysið við áskorunina sem hefur farið eins og eldur í sinu um Internetið. Í byrjun ársins biðlaði Netflix til áhorfenda sinna að fara varlega við framkvæmd áskorunarinnar eftir að myndbönd fóru að birtast á samfélagsmiðlum á borð við Twitter og Instagram. „Ég trúi ekki að ég þurfi að taka þetta fram, en: GERIÐ ÞAÐ EKKI MEIÐA YKKUR VIÐ ÞESSA BIRD BOX-ÁSKORUN,“ sagði í Twitter-færslu streymiveitunar.Can’t believe I have to say this, but: PLEASE DO NOT HURT YOURSELVES WITH THIS BIRD BOX CHALLENGE. We don’t know how this started, and we appreciate the love, but Boy and Girl have just one wish for 2019 and it is that you not end up in the hospital due to memes. — Netflix US (@netflix) 2 January 2019 Bandaríkin Tengdar fréttir Netflix biður aðdáendur um að fara varlega við framkvæmd „Bird Box-áskorunarinnar“ Áskorunin er byggð á samnefndri kvikmynd úr smiðju Netflix en persónur myndarinnar neyðast allar til að hafa bundið fyrir augun. 2. janúar 2019 23:02 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Sjá meira
Sautján ára stúlka í Utah-fylki í Bandaríkjunum olli árekstri eftir að hafa reynt við svokallaða „Bird Box-áskorun“ undir stýri. Áskorunin er byggð á samnefndri kvikmynd úr smiðju Netflix en persónur myndarinnar neyðast allar til að hafa bundið fyrir augun. Ökumaðurinn og sextán ára farþegi hennar sluppu án alvarlegra meiðsla en stúlkan hafði dregið húfu sína niður fyrir augu á meðan hún ók bílnum. Lögregla í bænum Layton hefur biðlað til íbúa að reyna ekki við þessa áskorun þar sem hún stefni bæði lífi þátttakenda og annara vegfarenda í hættu. Bird Box Challenge while driving...predictable result. This happened on Monday as a result of the driver covering her eyes while driving on Layton Parkway. Luckily no injuries. pic.twitter.com/4DvYzrmDA2 — Layton Police (@laytonpolice) 11 January 2019 Stúlkan sagði í fyrstu að hún hafi verið annars hugar við aksturinn eftir spjall við vinkonu sína sem hafi valdið því að hún missti stjórn á bílnum. Vitnisburður farþega í hinum bílnum sem og vitna urðu hins vegar til þess að lögregla tengdi slysið við áskorunina sem hefur farið eins og eldur í sinu um Internetið. Í byrjun ársins biðlaði Netflix til áhorfenda sinna að fara varlega við framkvæmd áskorunarinnar eftir að myndbönd fóru að birtast á samfélagsmiðlum á borð við Twitter og Instagram. „Ég trúi ekki að ég þurfi að taka þetta fram, en: GERIÐ ÞAÐ EKKI MEIÐA YKKUR VIÐ ÞESSA BIRD BOX-ÁSKORUN,“ sagði í Twitter-færslu streymiveitunar.Can’t believe I have to say this, but: PLEASE DO NOT HURT YOURSELVES WITH THIS BIRD BOX CHALLENGE. We don’t know how this started, and we appreciate the love, but Boy and Girl have just one wish for 2019 and it is that you not end up in the hospital due to memes. — Netflix US (@netflix) 2 January 2019
Bandaríkin Tengdar fréttir Netflix biður aðdáendur um að fara varlega við framkvæmd „Bird Box-áskorunarinnar“ Áskorunin er byggð á samnefndri kvikmynd úr smiðju Netflix en persónur myndarinnar neyðast allar til að hafa bundið fyrir augun. 2. janúar 2019 23:02 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Sjá meira
Netflix biður aðdáendur um að fara varlega við framkvæmd „Bird Box-áskorunarinnar“ Áskorunin er byggð á samnefndri kvikmynd úr smiðju Netflix en persónur myndarinnar neyðast allar til að hafa bundið fyrir augun. 2. janúar 2019 23:02