Íhuga að afnema styttri fangelsisdóma Andri Eysteinsson skrifar 12. janúar 2019 18:23 Frá London, höfuðborg Bretlands. Vísir/Andri Eysteinsson Breska dómsmálaráðuneytið íhugar nú að afnema fangelsisdóma þar sem sakborningur er dæmdur til minna en sex mánaða fangelsisvistar. Þarlendir ráðamenn telja að samfélagsþjónusta sé betur til þess fallin að koma í veg fyrir frekari brot en skammtíma fangelsisvist. BBC greinir frá.Fangelsismálastjóri Bretlands, Rory Stewart úr Íhaldsflokknum segir styttri fangelsisdóma „nógu langa til að valda skaða en ekki nógu langa til betrunar“.Samkvæmt grein The Telegraph myndu aðgerðir sem þessar hafa i för með sér að um 30.000 afbrotamenn myndu á ári hverju sleppa við fangelsisvist. Þeir afbrotamenn eru flestir innbrots-, búðar- og/eða vasaþjófar. Dómsmálaráðuneytið breska íhugar nú að banna dómstólum að dæma menn til fangelsisvistar til minna en sex mánaða, nema að um sé að ræða gróf ofbeldismál eða kynferðisbrot. „Einhver fer í fangelsi í þrjár, fjórar vikur, þeir missa húsin sín, vinnuna, fjölskylduna og mannorðið. Almenningur er öruggari ef boðið er upp á góða samfélagsþjónustu auk þess að álag minnkar á fangelsin“, sagði fangelsismálastjórinn Rory Stewart við The Telegraph.Samkvæmt BBC eru yfir 80.000 fangar í Englandi og Wales, yfir helmingur þeirra afplánar nú styttri fangelsisdóma. Bretland England Fangelsismál Wales Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Sjá meira
Breska dómsmálaráðuneytið íhugar nú að afnema fangelsisdóma þar sem sakborningur er dæmdur til minna en sex mánaða fangelsisvistar. Þarlendir ráðamenn telja að samfélagsþjónusta sé betur til þess fallin að koma í veg fyrir frekari brot en skammtíma fangelsisvist. BBC greinir frá.Fangelsismálastjóri Bretlands, Rory Stewart úr Íhaldsflokknum segir styttri fangelsisdóma „nógu langa til að valda skaða en ekki nógu langa til betrunar“.Samkvæmt grein The Telegraph myndu aðgerðir sem þessar hafa i för með sér að um 30.000 afbrotamenn myndu á ári hverju sleppa við fangelsisvist. Þeir afbrotamenn eru flestir innbrots-, búðar- og/eða vasaþjófar. Dómsmálaráðuneytið breska íhugar nú að banna dómstólum að dæma menn til fangelsisvistar til minna en sex mánaða, nema að um sé að ræða gróf ofbeldismál eða kynferðisbrot. „Einhver fer í fangelsi í þrjár, fjórar vikur, þeir missa húsin sín, vinnuna, fjölskylduna og mannorðið. Almenningur er öruggari ef boðið er upp á góða samfélagsþjónustu auk þess að álag minnkar á fangelsin“, sagði fangelsismálastjórinn Rory Stewart við The Telegraph.Samkvæmt BBC eru yfir 80.000 fangar í Englandi og Wales, yfir helmingur þeirra afplánar nú styttri fangelsisdóma.
Bretland England Fangelsismál Wales Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Sjá meira