Munu ekki veita Filippusi prins afslátt við rannsókn bílslyss Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. janúar 2019 19:21 Filippus, eiginmaður Bretadrottningar á góðri stundu. Max Mumby/Getty Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, er kominn aftur á kreik eftir að hafa sloppið ómeiddur frá bílslysi nálægt Sandringham í Norfolk í fyrradag. Rannsakendur slyssings segja prinsinn ekki munu fá mjúklegri meðferð en aðrir við rannsókn málsins.BBC greinir frá því að nokkrir breskir miðlar hafi birt myndir af prinsinum við akstur á nýjum Land Rover Freelander, en það er sams konar bifreið og skemmdist í slysinu á fimmtudag. Filippus prins, sem er 97 ára, slapp ómeiddur frá slysinu sem varð þegar hann ók bíl sínum á Kia bifreið. Ökumaður hinnar bifreiðarinnar, 28 ára kona, fékk skurði við áreksturinn en 45 ára kona sem var farþegi í bílnum úlnliðsbrotnaði. Þá slapp níu mánaða drengur ómeiddur frá slysinu. Samkvæmt lögreglunni í Norfolk mun áreksturinn vera rannsakaður og „viðeigandi ráðstafanir gerðar“ í kjölfarið. Chris Spinks, sem fer fyrir rannsókninni sagði við fjölmiðla að prinsinum yrði ekki sýnd nein „vinsemd“ við rannsókn málsins, þó hann væri konungborinn. Bretland England Kóngafólk Tengdar fréttir Filippus prins slapp ómeiddur úr bílslysi Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, lenti í bílslysi í gær nálægt Sandringham-höll drottningarinnar. 18. janúar 2019 07:44 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Fleiri fréttir Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Sjá meira
Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, er kominn aftur á kreik eftir að hafa sloppið ómeiddur frá bílslysi nálægt Sandringham í Norfolk í fyrradag. Rannsakendur slyssings segja prinsinn ekki munu fá mjúklegri meðferð en aðrir við rannsókn málsins.BBC greinir frá því að nokkrir breskir miðlar hafi birt myndir af prinsinum við akstur á nýjum Land Rover Freelander, en það er sams konar bifreið og skemmdist í slysinu á fimmtudag. Filippus prins, sem er 97 ára, slapp ómeiddur frá slysinu sem varð þegar hann ók bíl sínum á Kia bifreið. Ökumaður hinnar bifreiðarinnar, 28 ára kona, fékk skurði við áreksturinn en 45 ára kona sem var farþegi í bílnum úlnliðsbrotnaði. Þá slapp níu mánaða drengur ómeiddur frá slysinu. Samkvæmt lögreglunni í Norfolk mun áreksturinn vera rannsakaður og „viðeigandi ráðstafanir gerðar“ í kjölfarið. Chris Spinks, sem fer fyrir rannsókninni sagði við fjölmiðla að prinsinum yrði ekki sýnd nein „vinsemd“ við rannsókn málsins, þó hann væri konungborinn.
Bretland England Kóngafólk Tengdar fréttir Filippus prins slapp ómeiddur úr bílslysi Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, lenti í bílslysi í gær nálægt Sandringham-höll drottningarinnar. 18. janúar 2019 07:44 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Fleiri fréttir Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Sjá meira
Filippus prins slapp ómeiddur úr bílslysi Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, lenti í bílslysi í gær nálægt Sandringham-höll drottningarinnar. 18. janúar 2019 07:44