Ákærður fyrir að aka á nágranna sinn Samúel Karl Ólason skrifar 4. janúar 2019 14:00 Ragnar Björgvinsson. Vísir Héraðssaksóknari hefur ákært Ragnar Björgvinsson fyrir að aka á nágranna sinn Hreggvið Hermannsson í desember 2017. Samkvæmt ákærunni er Ragnari gert að hafa keyrt aftan á Hreggvið þar sem hann stóð í heimreiðinni að heimili Ragnars í Flóa, með þeim afleiðingum að Hreggviður endaði upp á húddi bílsins. Hreggviður Hermannsson. Í kjölfar þess er Ragnar sakaður um að hafa ekið aftur á Hreggvið með stöðugum hraða. Hreggviður er sagður hafa hörfað undan bílnum með hendur á húddinu þar til hann endaði aftur upp á bílnum. Þá á Ragnar að hafa ekið milli trjágróðurs og út á aðliggjandi tún, með Hreggvið á húddinu. Það endaði með því að Hreggviður féll af bílnum og varð undir vinstra afturhjóli hans. Við það hlaut hann ýmis sár. Saksóknari telur þetta varða við 2. málsgrein 218 greinar almennra hegningarlaga. Þar segir: „Nú hlýst stórfellt líkams- eða heilsutjón af árás eða brot er sérstaklega hættulegt vegna þeirrar aðferðar, þ. á m. tækja, sem notuð eru, svo og þegar sá, er sætir líkamsárás, hlýtur bana af atlögu, og varðar brot þá fangelsi allt að 16 árum“ Um langvarandi deilur er að ræða og hafa nágrannarnir á Langholti 1 og Langholti 2 ítrekað deilt á undanförnum árum. Rætt var við þá Ragnar og Hreggvið í fréttum Stöðvar 2 árið 2014. Deilt er um landspildu, eftir makaskipti á tveimur jörðum árið 1987. Sjá einnig: Segir nágranna hafa reynt að aka yfir sig á skurðgröfu Hreggviður fer fram á eina og hálfa milljón króna, með vöxtum, í miskabætur og að Ragnari verði gert að greiða allan lögmannakostnað. Heimreiðin sem um ræðir.Vísir/Google Nágrannadeilur Flóahreppur Nágrannadeilur í Flóahreppi Tengdar fréttir Stríðið í Flóa: Segir lóðaskjöl týnd en dóttir deiluaðila starfar hjá sýslumanni Sýslumaður vísar þessu alfarið á bug og segir engin skjöl týnd. 10. desember 2014 11:06 Illvígar nágrannadeilur í Flóahreppi Stór beltagrafa komin á staðinn til að brjóta niður grjóthleðslu. 8. desember 2014 20:12 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Héraðssaksóknari hefur ákært Ragnar Björgvinsson fyrir að aka á nágranna sinn Hreggvið Hermannsson í desember 2017. Samkvæmt ákærunni er Ragnari gert að hafa keyrt aftan á Hreggvið þar sem hann stóð í heimreiðinni að heimili Ragnars í Flóa, með þeim afleiðingum að Hreggviður endaði upp á húddi bílsins. Hreggviður Hermannsson. Í kjölfar þess er Ragnar sakaður um að hafa ekið aftur á Hreggvið með stöðugum hraða. Hreggviður er sagður hafa hörfað undan bílnum með hendur á húddinu þar til hann endaði aftur upp á bílnum. Þá á Ragnar að hafa ekið milli trjágróðurs og út á aðliggjandi tún, með Hreggvið á húddinu. Það endaði með því að Hreggviður féll af bílnum og varð undir vinstra afturhjóli hans. Við það hlaut hann ýmis sár. Saksóknari telur þetta varða við 2. málsgrein 218 greinar almennra hegningarlaga. Þar segir: „Nú hlýst stórfellt líkams- eða heilsutjón af árás eða brot er sérstaklega hættulegt vegna þeirrar aðferðar, þ. á m. tækja, sem notuð eru, svo og þegar sá, er sætir líkamsárás, hlýtur bana af atlögu, og varðar brot þá fangelsi allt að 16 árum“ Um langvarandi deilur er að ræða og hafa nágrannarnir á Langholti 1 og Langholti 2 ítrekað deilt á undanförnum árum. Rætt var við þá Ragnar og Hreggvið í fréttum Stöðvar 2 árið 2014. Deilt er um landspildu, eftir makaskipti á tveimur jörðum árið 1987. Sjá einnig: Segir nágranna hafa reynt að aka yfir sig á skurðgröfu Hreggviður fer fram á eina og hálfa milljón króna, með vöxtum, í miskabætur og að Ragnari verði gert að greiða allan lögmannakostnað. Heimreiðin sem um ræðir.Vísir/Google
Nágrannadeilur Flóahreppur Nágrannadeilur í Flóahreppi Tengdar fréttir Stríðið í Flóa: Segir lóðaskjöl týnd en dóttir deiluaðila starfar hjá sýslumanni Sýslumaður vísar þessu alfarið á bug og segir engin skjöl týnd. 10. desember 2014 11:06 Illvígar nágrannadeilur í Flóahreppi Stór beltagrafa komin á staðinn til að brjóta niður grjóthleðslu. 8. desember 2014 20:12 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Stríðið í Flóa: Segir lóðaskjöl týnd en dóttir deiluaðila starfar hjá sýslumanni Sýslumaður vísar þessu alfarið á bug og segir engin skjöl týnd. 10. desember 2014 11:06
Illvígar nágrannadeilur í Flóahreppi Stór beltagrafa komin á staðinn til að brjóta niður grjóthleðslu. 8. desember 2014 20:12