Stolt að vera sú fyrsta sem spilar fyrir PSV Eindhoven Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2019 15:45 Anna Björk Kristjánsdóttir mun spila í treyju númer 23 hjá PSV. Mynd/Heimasíða PSV Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Anna Björk Kristjánsdóttir færir sig um set frá Svíþjóð og yfir til Hollands en hún hefur skrifað undir hjá hollenska félaginu PSV Eindhoven. PSV Eindhoven staðfestir samning Önnu Bjarkar og belgíska landsliðsframherjans Daviniu Vanmechelen.Welkom, dames!@DavVanmechelen@annabjork19https://t.co/Aew4mTqjdU — PSV (@PSV) January 7, 2019Davinia Vanmechelen kemur til PSV frá franska liðinu Paris Saint-Germain en hún er aðeins nítján ára gömul. Okkar kona er öllu reynslumeiri en Anna Björk er tíu árum eldri og mun halda upp á þrítugsafmælið sitt í október. PSV Eindhoven endaði í fimmta sæti á síðustu leiktíð en komst í bikarúrslitin annað árið í röð. Liðið er núna í efsta sæti deildarinnar og er með 12 sigra og aðeins 9 mörk á sig í 14 leikjum. „Ég er mjög stolt af því að verða á næstu mánuðum fyrsta íslenska konan sem spilar fyrir þetta stóra félag. Vonandi get ég hjálpað liðinu og skilað því sem liðið ætlast til af mér. Ég get vonandi bætt mínum styrkleikum við lið sem er að spila mjög vel í dag,“ sagði Anna Björk í samtali við heimasíðu PSV. Anna Björk hefur verið í atvinnumennsku frá 2016, fyrst með Örebro og svo með Limhamn Bunkeflo frá 2017. Anna á að baki 40 leiki með íslenska A-landsliðinu frá árinu 2013. Anna Björk lék með Stjörnunni áður en hún fór út í atvinnumennsku 26 ára gömul en hún er uppalinn í KR. Fótbolti Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira
Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Anna Björk Kristjánsdóttir færir sig um set frá Svíþjóð og yfir til Hollands en hún hefur skrifað undir hjá hollenska félaginu PSV Eindhoven. PSV Eindhoven staðfestir samning Önnu Bjarkar og belgíska landsliðsframherjans Daviniu Vanmechelen.Welkom, dames!@DavVanmechelen@annabjork19https://t.co/Aew4mTqjdU — PSV (@PSV) January 7, 2019Davinia Vanmechelen kemur til PSV frá franska liðinu Paris Saint-Germain en hún er aðeins nítján ára gömul. Okkar kona er öllu reynslumeiri en Anna Björk er tíu árum eldri og mun halda upp á þrítugsafmælið sitt í október. PSV Eindhoven endaði í fimmta sæti á síðustu leiktíð en komst í bikarúrslitin annað árið í röð. Liðið er núna í efsta sæti deildarinnar og er með 12 sigra og aðeins 9 mörk á sig í 14 leikjum. „Ég er mjög stolt af því að verða á næstu mánuðum fyrsta íslenska konan sem spilar fyrir þetta stóra félag. Vonandi get ég hjálpað liðinu og skilað því sem liðið ætlast til af mér. Ég get vonandi bætt mínum styrkleikum við lið sem er að spila mjög vel í dag,“ sagði Anna Björk í samtali við heimasíðu PSV. Anna Björk hefur verið í atvinnumennsku frá 2016, fyrst með Örebro og svo með Limhamn Bunkeflo frá 2017. Anna á að baki 40 leiki með íslenska A-landsliðinu frá árinu 2013. Anna Björk lék með Stjörnunni áður en hún fór út í atvinnumennsku 26 ára gömul en hún er uppalinn í KR.
Fótbolti Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira