Rúnar Alex í liði umferðarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. apríl 2019 13:30 Rúnar Alex varði fimm skot gegn Lyon. vísir/getty Rúnar Alex Rúnarsson er í liði 31. umferðar frönsku úrvalsdeildarinnar hjá L'Équipe.Rúnar Alex átti frábæran leik í 1-3 sigri Dijon á Lyon á laugardaginn. Þetta var fyrsti sigur Dijon í rúma tvo mánuði. Rúnar Alex varði fimm skot í leiknum og sá til þess að Lyon skoraði bara eitt mark.Rúnar Alex Rúnarsson (24 ans,) figure dans l'@lequipe type de la 31e journée ! Récompensé de son excellent match lors de la victoire de Dijon 3-1 face à Lyon, avec ses 5 arrêts décisifs.pic.twitter.com/XfuCmxrf9U — Nordisk Football (@NordiskFootball) April 8, 2019 Auk Rúnars Alex eru þrír aðrir leikmenn Dijon í liði umferðarinnar hjá L'Équipe; hægri bakvörðurinn Fouad Chafik, miðjumaðurinn Florent Balmont og kantmaðurinn Wesley Saïd sem skoraði tvö mörk gegn Lyon. Þá var stjóri Dijon, Antoine Kombouaré, valinn sá besti í umferðinni og Dijon var lið umferðarinnar hjá L'Équipe. Rúnar Alex fékk átta í einkunn hjá L'Équipe fyrir frammistöðu sína gegn Lyon. Tveir aðrir leikmenn fengu átta í einkunn í 31. umferðinni; Saïd og Jeff Reine-Adélaïde, leikmaður Angers. Þrátt fyrir sigurinn um helgina er Dijon í afar erfiðri stöðu í frönsku deildinni. Þegar sjö umferðum er ólokið eru Rúnar Alex og félagar í 18. og þriðja neðsta sæti deildarinnar, sjö stigum frá öruggu sæti. Næsti leikur þeirra er gegn Amiens, sem er í 17. sætinu, á laugardaginn. Rúnar Alex kom til Dijon frá Nordsjælland fyrir tímabilið. Hann hefur 23 leiki með liðinu í öllum keppnum í vetur. Fótbolti Tengdar fréttir Rúnar Alex lék í fyrsta sigri Dijon í rúma tvo mánuði Þrátt fyrir að lenda undir á upphafsmínútunni vann Dijon góðan útisigur á Lyon. 6. apríl 2019 16:44 Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Rúnar Alex Rúnarsson er í liði 31. umferðar frönsku úrvalsdeildarinnar hjá L'Équipe.Rúnar Alex átti frábæran leik í 1-3 sigri Dijon á Lyon á laugardaginn. Þetta var fyrsti sigur Dijon í rúma tvo mánuði. Rúnar Alex varði fimm skot í leiknum og sá til þess að Lyon skoraði bara eitt mark.Rúnar Alex Rúnarsson (24 ans,) figure dans l'@lequipe type de la 31e journée ! Récompensé de son excellent match lors de la victoire de Dijon 3-1 face à Lyon, avec ses 5 arrêts décisifs.pic.twitter.com/XfuCmxrf9U — Nordisk Football (@NordiskFootball) April 8, 2019 Auk Rúnars Alex eru þrír aðrir leikmenn Dijon í liði umferðarinnar hjá L'Équipe; hægri bakvörðurinn Fouad Chafik, miðjumaðurinn Florent Balmont og kantmaðurinn Wesley Saïd sem skoraði tvö mörk gegn Lyon. Þá var stjóri Dijon, Antoine Kombouaré, valinn sá besti í umferðinni og Dijon var lið umferðarinnar hjá L'Équipe. Rúnar Alex fékk átta í einkunn hjá L'Équipe fyrir frammistöðu sína gegn Lyon. Tveir aðrir leikmenn fengu átta í einkunn í 31. umferðinni; Saïd og Jeff Reine-Adélaïde, leikmaður Angers. Þrátt fyrir sigurinn um helgina er Dijon í afar erfiðri stöðu í frönsku deildinni. Þegar sjö umferðum er ólokið eru Rúnar Alex og félagar í 18. og þriðja neðsta sæti deildarinnar, sjö stigum frá öruggu sæti. Næsti leikur þeirra er gegn Amiens, sem er í 17. sætinu, á laugardaginn. Rúnar Alex kom til Dijon frá Nordsjælland fyrir tímabilið. Hann hefur 23 leiki með liðinu í öllum keppnum í vetur.
Fótbolti Tengdar fréttir Rúnar Alex lék í fyrsta sigri Dijon í rúma tvo mánuði Þrátt fyrir að lenda undir á upphafsmínútunni vann Dijon góðan útisigur á Lyon. 6. apríl 2019 16:44 Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Rúnar Alex lék í fyrsta sigri Dijon í rúma tvo mánuði Þrátt fyrir að lenda undir á upphafsmínútunni vann Dijon góðan útisigur á Lyon. 6. apríl 2019 16:44