Telur verkfallsaðgerðir hótelstarfsmanna hafa valdið gríðarlegu tekjutapi Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 31. maí 2019 14:00 Kristófer Oliversson, formaður Fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu segir hótelin á höfuðborgarsvæðinu hafa orðið fyrir miklum tekjutapi vegna verkfallsaðgerða í apríl. vísir/eyþór Gistnóttum á hótelum á höfuðborgarsvæðinu fækkaði um fjórtán prósent í apríl miðað við sama mánuð í fyrra. Formaður fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu segir að fækkun gistinátta megi fyrst og fremst rekja til boðaðra verkfallsaðgerða verkalýðsfélaga. Hótelin hafi orðið af gríðarlegum fjármunum. Heildarfjöldi gistinátta hér á landi í apríl dróst alls saman um 6% milli ára. Mest dró úr gistingu gegnum Airbnb eða um 18%. Gistinóttum fjölgaði hins vegar á landsbyggðinni um 10%. Á höfuðborgarsvæðinu varð veruleg fækkun í gistinóttum á hótelum apríl eða um14%. Kristófer Oliversson formaður Fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu telur að fækkunina á höfuðborgarsvæðinu megi rekja til boðaðra aðgerða verkalýðsfélaga. „ Við fyrstu sýn má segja að sé hægt að rekja þetta til verkfallana sem voru í vor. Því það var búið að boða til þriggja daga verkfallahrynu í hverri viku allan apríl og það var engin leið bregðast við því nema draga úr bókunum á hótelum,“ segir Kristófer. Hann segir að hótelin hafi orðið fyrir gríðarlegum tekjumissi. „ Ég er nú ekki með tölur á hraðbergi en það eru hundruðir milljóna jafnvel milljarðar,“ segir Kristófer. Hann segir erfitt að spá fyrir um framhaldið. „Það er bara svo mikil óvissa ennþá. En nú eru einnig ýmis tækifæri það var t.d. hækkaður á okkur gistináttaskattur í fyrra og mér finnst tilvalið til að fella hann niður. Ísland er orðið dýrasta land í heimi og fólki horfir til þess þegar það pantar sér gistingu og velur áfangastað,“ segir Kristófer að lokum. Ferðamennska á Íslandi Verkföll 2019 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Gistnóttum á hótelum á höfuðborgarsvæðinu fækkaði um fjórtán prósent í apríl miðað við sama mánuð í fyrra. Formaður fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu segir að fækkun gistinátta megi fyrst og fremst rekja til boðaðra verkfallsaðgerða verkalýðsfélaga. Hótelin hafi orðið af gríðarlegum fjármunum. Heildarfjöldi gistinátta hér á landi í apríl dróst alls saman um 6% milli ára. Mest dró úr gistingu gegnum Airbnb eða um 18%. Gistinóttum fjölgaði hins vegar á landsbyggðinni um 10%. Á höfuðborgarsvæðinu varð veruleg fækkun í gistinóttum á hótelum apríl eða um14%. Kristófer Oliversson formaður Fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu telur að fækkunina á höfuðborgarsvæðinu megi rekja til boðaðra aðgerða verkalýðsfélaga. „ Við fyrstu sýn má segja að sé hægt að rekja þetta til verkfallana sem voru í vor. Því það var búið að boða til þriggja daga verkfallahrynu í hverri viku allan apríl og það var engin leið bregðast við því nema draga úr bókunum á hótelum,“ segir Kristófer. Hann segir að hótelin hafi orðið fyrir gríðarlegum tekjumissi. „ Ég er nú ekki með tölur á hraðbergi en það eru hundruðir milljóna jafnvel milljarðar,“ segir Kristófer. Hann segir erfitt að spá fyrir um framhaldið. „Það er bara svo mikil óvissa ennþá. En nú eru einnig ýmis tækifæri það var t.d. hækkaður á okkur gistináttaskattur í fyrra og mér finnst tilvalið til að fella hann niður. Ísland er orðið dýrasta land í heimi og fólki horfir til þess þegar það pantar sér gistingu og velur áfangastað,“ segir Kristófer að lokum.
Ferðamennska á Íslandi Verkföll 2019 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira