Segist hafa orðið fyrir aðkasti vegna kynvitundar sinnar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 11. júní 2019 14:34 Jonathan Van Ness segist alltaf hafa upplifað sig utan tvíhyggju kynjakerfisins, hann hafi aftur á móti ekki þekkt hugtökin fyrr en nú. Vísir/getty Jonathan Van Ness, sem er einn af fimm umsjónarmönnum raunveruleikaþáttarins Queer Eye for the Straight Guy, skilgreinir sjálfan sig utan tvíhyggju kynjakerfisins. Jonathan segist hafa upplifað mikla skömm fyrir kynvitund sína í æsku. „Eftir því sem ég verð eldri því sannfærðari er ég um að ég sé kynsegin. Ég upplifi mig utan tvíhyggju kynjakerfisins. Suma daga líður mér meira eins og karlmanni en aðra eins og konu. Ég held að orkan mín sé bara út um allt,“ sagði Jonathan sem bætti við: „Ég stekk á öll tækifæri sem ég fæ til að mölva staðalímyndir tvíhyggjunnar. Ég er alltaf til í það. Kyn er, að mér finnst, oft notað til þess að aðgreina og sundra. Þetta eru félagslegir kassar sem mér finnst ég bara ekki passa inn í,“ sagði Jonathan. Jonathan rifjar upp barnæsku sína og minnist þess að hafa oft naglalakkað sig, gengið í háum hælum og notað hálsklúta en þó oftast á laun því hann varð alltaf fyrir aðkasti. „Ég var mjög meðvitaður um að ég mætti bara leika mér með þessa hluti fyrir sólarupprás, niður í kjallara og ég mætti alls ekki ganga í þessum fötum í skólanum. Ég lék mér bara með þessa hluti bak við luktar dyr,“ útskýrði Jonathan.Netflix þættirnir Queer Eye for the Straight guy hafa notið mikilla vinsælda.Vísir/gettyÞegar Jonathan var spurður hvort hann hefði „uppgötvað“ kvenlegu hliðar sínar seint á lífsleiðinni sagði hann að það væri af og frá. Hann hefði alltaf upplifað sig utan tvíhyggju kynjakerfisins en hafði bara ekki haft hugtökin til að útskýra kynvitund sína. „Ég vissi bara ekki hvaða nafni þetta kallaðist. Ég hef klæðst háum hælum, málað mig og gengið í pilsi í þó nokkurn tíma, elskan. Ég vissi bara ekki hvað það þýddi, að það væri til hugtak yfir það.“ Jonathan er sem fyrr segir einn af fimm umsjónarmönnum raunveruleikaþáttanna vinsælu sem eru sýndir á Netflix-streymisveitunni. Teymið, sem kallar sig gjarnan „fimm fræknu“, hjálpar fólki að takast á við lífið og reynir að efla sjálftstraust þeirra. Antoni Porowski, Tan France, Karamo Brown og Bobby Berk vinna með Jonathan. Hinsegin Hollywood Tengdar fréttir Fyrsta stikla fyrir þriðju seríu Queer Eye lofar góðu Hinir geysivinsælu Queer Eye snúa aftur á Netflix þann 15. mars næstkomandi. 4. mars 2019 20:46 Innlit á heimili Bobby Berk úr Queer Eye Í þáttunum vinsælu Queer Eye er fylgst með þeim Antoni, Bobby, Jonathan, Karomo og Tan sem aðstoða fólk að breyta lífstíl sínum og fær fólkið nýinnréttað heimili og glænýjan fataskáp. 16. apríl 2019 12:30 Mennirnir á bakvið Queer Eye svara vinsælustu spurningunum um sig Þeir Jonathan Van Ness, Karamo Brown, Antoni Porowski, Tan France, og Bobby Berk mynda Fab 5 hópinn í þáttunum Queer Eye. 8. apríl 2019 12:30 Guillermo fær yfirhalningu hjá mönnunum á bakvið Queer Eye Hinir geysivinsælu Queer Eye sneru aftur á Netflix þann 15. mars en þættirnir eru mjög vinsælir. 20. mars 2019 10:30 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Fleiri fréttir „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sjá meira
Jonathan Van Ness, sem er einn af fimm umsjónarmönnum raunveruleikaþáttarins Queer Eye for the Straight Guy, skilgreinir sjálfan sig utan tvíhyggju kynjakerfisins. Jonathan segist hafa upplifað mikla skömm fyrir kynvitund sína í æsku. „Eftir því sem ég verð eldri því sannfærðari er ég um að ég sé kynsegin. Ég upplifi mig utan tvíhyggju kynjakerfisins. Suma daga líður mér meira eins og karlmanni en aðra eins og konu. Ég held að orkan mín sé bara út um allt,“ sagði Jonathan sem bætti við: „Ég stekk á öll tækifæri sem ég fæ til að mölva staðalímyndir tvíhyggjunnar. Ég er alltaf til í það. Kyn er, að mér finnst, oft notað til þess að aðgreina og sundra. Þetta eru félagslegir kassar sem mér finnst ég bara ekki passa inn í,“ sagði Jonathan. Jonathan rifjar upp barnæsku sína og minnist þess að hafa oft naglalakkað sig, gengið í háum hælum og notað hálsklúta en þó oftast á laun því hann varð alltaf fyrir aðkasti. „Ég var mjög meðvitaður um að ég mætti bara leika mér með þessa hluti fyrir sólarupprás, niður í kjallara og ég mætti alls ekki ganga í þessum fötum í skólanum. Ég lék mér bara með þessa hluti bak við luktar dyr,“ útskýrði Jonathan.Netflix þættirnir Queer Eye for the Straight guy hafa notið mikilla vinsælda.Vísir/gettyÞegar Jonathan var spurður hvort hann hefði „uppgötvað“ kvenlegu hliðar sínar seint á lífsleiðinni sagði hann að það væri af og frá. Hann hefði alltaf upplifað sig utan tvíhyggju kynjakerfisins en hafði bara ekki haft hugtökin til að útskýra kynvitund sína. „Ég vissi bara ekki hvaða nafni þetta kallaðist. Ég hef klæðst háum hælum, málað mig og gengið í pilsi í þó nokkurn tíma, elskan. Ég vissi bara ekki hvað það þýddi, að það væri til hugtak yfir það.“ Jonathan er sem fyrr segir einn af fimm umsjónarmönnum raunveruleikaþáttanna vinsælu sem eru sýndir á Netflix-streymisveitunni. Teymið, sem kallar sig gjarnan „fimm fræknu“, hjálpar fólki að takast á við lífið og reynir að efla sjálftstraust þeirra. Antoni Porowski, Tan France, Karamo Brown og Bobby Berk vinna með Jonathan.
Hinsegin Hollywood Tengdar fréttir Fyrsta stikla fyrir þriðju seríu Queer Eye lofar góðu Hinir geysivinsælu Queer Eye snúa aftur á Netflix þann 15. mars næstkomandi. 4. mars 2019 20:46 Innlit á heimili Bobby Berk úr Queer Eye Í þáttunum vinsælu Queer Eye er fylgst með þeim Antoni, Bobby, Jonathan, Karomo og Tan sem aðstoða fólk að breyta lífstíl sínum og fær fólkið nýinnréttað heimili og glænýjan fataskáp. 16. apríl 2019 12:30 Mennirnir á bakvið Queer Eye svara vinsælustu spurningunum um sig Þeir Jonathan Van Ness, Karamo Brown, Antoni Porowski, Tan France, og Bobby Berk mynda Fab 5 hópinn í þáttunum Queer Eye. 8. apríl 2019 12:30 Guillermo fær yfirhalningu hjá mönnunum á bakvið Queer Eye Hinir geysivinsælu Queer Eye sneru aftur á Netflix þann 15. mars en þættirnir eru mjög vinsælir. 20. mars 2019 10:30 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Fleiri fréttir „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sjá meira
Fyrsta stikla fyrir þriðju seríu Queer Eye lofar góðu Hinir geysivinsælu Queer Eye snúa aftur á Netflix þann 15. mars næstkomandi. 4. mars 2019 20:46
Innlit á heimili Bobby Berk úr Queer Eye Í þáttunum vinsælu Queer Eye er fylgst með þeim Antoni, Bobby, Jonathan, Karomo og Tan sem aðstoða fólk að breyta lífstíl sínum og fær fólkið nýinnréttað heimili og glænýjan fataskáp. 16. apríl 2019 12:30
Mennirnir á bakvið Queer Eye svara vinsælustu spurningunum um sig Þeir Jonathan Van Ness, Karamo Brown, Antoni Porowski, Tan France, og Bobby Berk mynda Fab 5 hópinn í þáttunum Queer Eye. 8. apríl 2019 12:30
Guillermo fær yfirhalningu hjá mönnunum á bakvið Queer Eye Hinir geysivinsælu Queer Eye sneru aftur á Netflix þann 15. mars en þættirnir eru mjög vinsælir. 20. mars 2019 10:30