Lífið

Innlit á heimili Bobby Berk úr Queer Eye

Stefán Árni Pálsson skrifar
Bobbi nokkuð smekklegur maður.
Bobbi nokkuð smekklegur maður.
Í þáttunum vinsælu Queer Eye er fylgst með þeim Antoni, Bobby, Jonathan, Karomo og Tan sem aðstoða fólk að breyta lífstíl sínum og fær fólkið nýinnréttað heimili og glænýjan fataskáp.Í þáttunum sér Bobby Berk alfarið um að taka heimilið í gegn og innrétta það alveg frá a-ö upp á nýtt.Þættirnir hafa vægast sagt slegið í  gegn á Netflix eftir að þættirnir endurvaktir af Netflix á síðasta ári, fimmtán árum eftir að upphaflegu þættirnir voru sýndir. Þá unnu þættirnir þrjú Emmy-verðlaun á síðasta ári.Síðasta sumar fékk tímaritið People að kíkja í heimsókn til Berk í íbúð sína í Los Angeles og er fróðlegt að sjá hvernig hann hefur sjálfur hannað og innréttað íbúð sína eins og sjá má hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.