Lífið

Mennirnir á bakvið Queer Eye svara vinsælustu spurningunum um sig

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þessir fimm alltaf skemmtilegir.
Þessir fimm alltaf skemmtilegir.
Þeir Jonathan Van Ness, Karamo Brown, Antoni Porowski, Tan France, og Bobby Berk mynda Fab 5 hópinn í þáttunum Queer Eye.

Í þáttunum taka þeir fyrir einstakling sem þarf aðstoð við að breyta lífi sínu og fær sá nýjan fataskáp, klippingu, heimilið er tekið í gegn og er einnig reynt að hjálpa á andlega sviðinu.

 

Netflix-þættirnir njóta gríðarlegra vinsælda um heim allan en hópurinn mætti í spjall á YouTube-rásinni Wired á dögunum og svöruðu þeir vinsælustu spurningunum um þá á Google.

Útkoman heldur betur skemmtileg.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.