Lífið

Fyrsta stikla fyrir þriðju seríu Queer Eye lofar góðu

Sylvía Hall skrifar
Strákarnir njóta mikilla vinsælda.
Strákarnir njóta mikilla vinsælda. Vísir/Getty
Hinir geysivinsælu Queer Eye snúa aftur á Netflix þann 15. mars næstkomandi og bíða eflaust margir með eftirvæntingu að sjá þá Antoni, Bobby, Jonathan, Karomo og Tan snúa aftur.Fyrri þáttaraðir hafa vægast sagt slegið í gegn á Netflix eftir að þættirnir endurvaktir af Netflix á síðasta ári, fimmtán árum eftir að upphaflegu þættirnir voru sýndir. Þá unnu þættirnir þrjú Emmy-verðlaun á síðasta ári.Í nýrri stiklu fyrir næstu þáttaröð má sjá að strákarnir heimsækja í fyrsta sinn samkynhneigða konu og hjálpa henni að byggja upp sjálfstraust sitt. Þá mun tvíeyki í fyrsta sinn fá yfirhalningu frá hópnum.Hér að neðan má sjá stikluna.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.