Beina sjónum sínum að kannabisvökvum í rannsókn á rafrettuveikindum Sylvía Hall skrifar 28. september 2019 13:13 Ekki er búið að finna neinn beinan orsakavald og því ekki hægt að rekja veikindin til einnar sérstakrar rafrettuvöru. Vísir/Getty Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum rannsaka nú þrettán dauðsföll sem eru tengd rafrettunotkun. Alls hefur verið tilkynnt um 805 veikindi tengd rafrettunotkun sem er yfir 52% aukning í heildarfjölda á einni viku. Í frétt AP um málið kemur fram að rannsóknin beinist nú einna helst að rafrettuvökvum sem innihalda THC. Efnið er oft kallað virka efnið í kannabis sem veldur vímuáhrifum. Ekki er vitað hvort THC efnið sjálft er það sem veldur mesta skaðanum eða hvort það sé blöndunin á vökvanum sjálfum. Ekki er búið að finna neinn beinan orsakavald og því ekki hægt að rekja veikindin til einnar sérstakrar rafrettuvöru.Flestir þurfa að leggjast inn á sjúkrahús Fyrsta tilfellið kom upp í mars á þessu ári en fór að fjölga nú í sumar. Mikil aukning varð í júlímánuði og virðist tilfellunum aðeins fjölga með tímanum. Einungis Bandaríkin hafa talað um að um faraldur sé að ræða en fyrsta tilfellið í Kanada var staðfest í vikunni. Meðalaldur þeirra sem veikjast er 23 ára en alvarlegustu tilfellin sem hafa leitt fólk til dauða eru algengari á meðal þeirra sem eldri eru, en meðalaldur þeirra sem hafa látist af völdum sjúkdómsins er fimmtíu. 90% þeirra sem hafa veikst hafa þurft að leggjast inn á sjúkrahús til meðferðar. Helstu einkenni svipa til veikinda í öndunarfærum en sjúklingar hafa kvartað undan andarteppu, þreytu, verkjum í brjóstholi, niðurgangi og uppköstum. 16% þeirra sem hafa fundið fyrir slíkum einkennum segjast aðeins hafa notað nikotínvökva í rafrettur en ekki THC-vökva. Fimm þeirra sem hafa látist neituðu einnig að hafa notað kannabisefni í rafrettur. Bandaríkin Kannabis Rafrettur Tengdar fréttir Hvetja til banns gegn rafrettum Rúmlega 15 prósent 10. bekkinga á Íslandi eru hugsanlega háðir rafrettum. 18. september 2019 07:15 Rekja veikindi unglings til rafrettureykinga Grunur leikur á að veikindi unglings, sem greindist nýverið með lungnasjúkdóm hér á landi, megi rekja til rafrettunotkunar. 20. september 2019 15:44 Með „lungu sjötugs manns“ eftir rafrettuveikindin Adam Hergenreder, átján ára nemi og íþróttamaður frá Illinois í Bandaríkjunum, greindist í ágúst með alvarlegan lungnasjúkdóm sem rakinn er til rafrettureykinga. 12. september 2019 14:57 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Sjá meira
Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum rannsaka nú þrettán dauðsföll sem eru tengd rafrettunotkun. Alls hefur verið tilkynnt um 805 veikindi tengd rafrettunotkun sem er yfir 52% aukning í heildarfjölda á einni viku. Í frétt AP um málið kemur fram að rannsóknin beinist nú einna helst að rafrettuvökvum sem innihalda THC. Efnið er oft kallað virka efnið í kannabis sem veldur vímuáhrifum. Ekki er vitað hvort THC efnið sjálft er það sem veldur mesta skaðanum eða hvort það sé blöndunin á vökvanum sjálfum. Ekki er búið að finna neinn beinan orsakavald og því ekki hægt að rekja veikindin til einnar sérstakrar rafrettuvöru.Flestir þurfa að leggjast inn á sjúkrahús Fyrsta tilfellið kom upp í mars á þessu ári en fór að fjölga nú í sumar. Mikil aukning varð í júlímánuði og virðist tilfellunum aðeins fjölga með tímanum. Einungis Bandaríkin hafa talað um að um faraldur sé að ræða en fyrsta tilfellið í Kanada var staðfest í vikunni. Meðalaldur þeirra sem veikjast er 23 ára en alvarlegustu tilfellin sem hafa leitt fólk til dauða eru algengari á meðal þeirra sem eldri eru, en meðalaldur þeirra sem hafa látist af völdum sjúkdómsins er fimmtíu. 90% þeirra sem hafa veikst hafa þurft að leggjast inn á sjúkrahús til meðferðar. Helstu einkenni svipa til veikinda í öndunarfærum en sjúklingar hafa kvartað undan andarteppu, þreytu, verkjum í brjóstholi, niðurgangi og uppköstum. 16% þeirra sem hafa fundið fyrir slíkum einkennum segjast aðeins hafa notað nikotínvökva í rafrettur en ekki THC-vökva. Fimm þeirra sem hafa látist neituðu einnig að hafa notað kannabisefni í rafrettur.
Bandaríkin Kannabis Rafrettur Tengdar fréttir Hvetja til banns gegn rafrettum Rúmlega 15 prósent 10. bekkinga á Íslandi eru hugsanlega háðir rafrettum. 18. september 2019 07:15 Rekja veikindi unglings til rafrettureykinga Grunur leikur á að veikindi unglings, sem greindist nýverið með lungnasjúkdóm hér á landi, megi rekja til rafrettunotkunar. 20. september 2019 15:44 Með „lungu sjötugs manns“ eftir rafrettuveikindin Adam Hergenreder, átján ára nemi og íþróttamaður frá Illinois í Bandaríkjunum, greindist í ágúst með alvarlegan lungnasjúkdóm sem rakinn er til rafrettureykinga. 12. september 2019 14:57 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Sjá meira
Hvetja til banns gegn rafrettum Rúmlega 15 prósent 10. bekkinga á Íslandi eru hugsanlega háðir rafrettum. 18. september 2019 07:15
Rekja veikindi unglings til rafrettureykinga Grunur leikur á að veikindi unglings, sem greindist nýverið með lungnasjúkdóm hér á landi, megi rekja til rafrettunotkunar. 20. september 2019 15:44
Með „lungu sjötugs manns“ eftir rafrettuveikindin Adam Hergenreder, átján ára nemi og íþróttamaður frá Illinois í Bandaríkjunum, greindist í ágúst með alvarlegan lungnasjúkdóm sem rakinn er til rafrettureykinga. 12. september 2019 14:57