Lokað fyrir heitt vatn á stærra svæði í Kópavogi Andri Eysteinsson skrifar 2. mars 2019 17:33 Mikið vatn flæðir úr stofnæðinni. Vísir/Frikki Viðgerð á hitaveitulögn sem brast í nótt, og valdið hefur lokunum á heitu vatni í Kópavogi í dag, er lokið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veitum. Uppfært 19:05 Enn er unnið að viðgerð á stofnæð hitaveitu í Kópavogi sem brast síðastliðna nótt. Stofnæðin sem lekur liggur um Fífuhvammsveg. Vegna bilunarinnar hefur stór hluti Kópavogs verið vatnslaus en samkvæmt nýrri tilkynningu frá Veitum má búast við því að viðgerðir standi fram á kvöld. Vegna viðgerðanna hefur verið lokað fyrir heitt vatn í póstnúmeri 200 og í Smárahverfi í póstnúmeri 201, auk þeirra svæða hefur nú verið lokað fyrir heitt vatn í Bæjarlind og Álalind en búast má við þrýstingslækkun í öllu Lindarhverfi. Í tilkynningu Veitna segir að íbúar þeirra svæða hvar lokað hefur verið fyrir heitt vatn megi búast við því að nokkurn tíma taki að ná upp fullum þrýsting að nýju eftir að viðgerð lýkur. Fólki á svæðunum er bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þegar vatnið kemst á að nýju. Í kuldatíð er ráðlegt að hafa glugga lokaða og útidyr ekki opnar lengur en þörf krefur til að koma í veg fyrir að það kólni. Kópavogur Tengdar fréttir Búast við heitavatnsleysi í Kópavogi fram eftir degi Unnið er að viðgerð á stofnæð sem bilaði. 2. mars 2019 08:57 Enn unnið að viðgerð á stofnæð í Kópavogi Unnið er að viðgerð á bilaðri stofnæð rétt við gatnamót Fífuhvammsvegar og Smárahvammsvegar eftir að stofnæðin brast í nótt 2. mars 2019 14:55 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Fleiri fréttir Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sjá meira
Viðgerð á hitaveitulögn sem brast í nótt, og valdið hefur lokunum á heitu vatni í Kópavogi í dag, er lokið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veitum. Uppfært 19:05 Enn er unnið að viðgerð á stofnæð hitaveitu í Kópavogi sem brast síðastliðna nótt. Stofnæðin sem lekur liggur um Fífuhvammsveg. Vegna bilunarinnar hefur stór hluti Kópavogs verið vatnslaus en samkvæmt nýrri tilkynningu frá Veitum má búast við því að viðgerðir standi fram á kvöld. Vegna viðgerðanna hefur verið lokað fyrir heitt vatn í póstnúmeri 200 og í Smárahverfi í póstnúmeri 201, auk þeirra svæða hefur nú verið lokað fyrir heitt vatn í Bæjarlind og Álalind en búast má við þrýstingslækkun í öllu Lindarhverfi. Í tilkynningu Veitna segir að íbúar þeirra svæða hvar lokað hefur verið fyrir heitt vatn megi búast við því að nokkurn tíma taki að ná upp fullum þrýsting að nýju eftir að viðgerð lýkur. Fólki á svæðunum er bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þegar vatnið kemst á að nýju. Í kuldatíð er ráðlegt að hafa glugga lokaða og útidyr ekki opnar lengur en þörf krefur til að koma í veg fyrir að það kólni.
Kópavogur Tengdar fréttir Búast við heitavatnsleysi í Kópavogi fram eftir degi Unnið er að viðgerð á stofnæð sem bilaði. 2. mars 2019 08:57 Enn unnið að viðgerð á stofnæð í Kópavogi Unnið er að viðgerð á bilaðri stofnæð rétt við gatnamót Fífuhvammsvegar og Smárahvammsvegar eftir að stofnæðin brast í nótt 2. mars 2019 14:55 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Fleiri fréttir Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sjá meira
Búast við heitavatnsleysi í Kópavogi fram eftir degi Unnið er að viðgerð á stofnæð sem bilaði. 2. mars 2019 08:57
Enn unnið að viðgerð á stofnæð í Kópavogi Unnið er að viðgerð á bilaðri stofnæð rétt við gatnamót Fífuhvammsvegar og Smárahvammsvegar eftir að stofnæðin brast í nótt 2. mars 2019 14:55