Al Arabi kom tvisvar til baka og Árni Vill sjóðheitur Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. desember 2019 17:23 Heimir Hallgrímsson. Getty/Elsa Fjórir íslenskir knattspyrnumenn voru að ljúka leikjum sínum um víða veröld nú rétt í þessu. Í Katar gerði Íslendingalið Al Arabi, undir stjórn Heimis Hallgrímssonar, 2-2 jafntefli við Al Duhail í bikarkeppninni. Birkir Bjarnason var í byrjunarliðinu og lék 83 mínútur en Aron Einar Gunnarsson er fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Al Arabi er komið í 8-liða úrslit bikarkeppninnar þrátt fyrir jafnteflið en fyrirkomulagið í bikarkeppninni í Katar inniheldur riðlakeppni sem var að ljúka með þessum leik. Í Úkraínu var Árni Vilhjálmsson allt í öllu þegar lið hans, Kolos Kovalivka, vann stórsigur á Dnipro-1, 4-0. Árni skoraði tvö mörk auk þess að leggja upp eitt mark en myndband úr leiknum má sjá hér fyrir neðan. Kolos í 6.sæti úkraínsku úrvalsdeildarinnar en liðið er nýliði í deildinni.#BigÁV með tvö mörk og stoðsendingu í dag. pic.twitter.com/KDAXYKEexE — Íslendingavaktin (@Islendingavakt) December 7, 2019Í Póllandi spilaði Böðvar Böðvarsson allan leikinn í vörn Jagiellonia Bialystok þegar liðið beið lægri hlut fyrir KGHM Zaglebie Lubin en Böðvar og félagar léku manni færri frá því á 52.mínútu. Höfðu þeir þá þegar lent marki undir því gestirnir skoruðu á 18.mínútu það sem reyndist eina mark leiksins. Böðvar og félagar í 9.sæti af þeim 16 liðum sem leika í pólsku úrvalsdeildinni. Á Ítalíu var Sveinn Aron Guðjohnsen í byrjunarliði Spezia þegar liðið mætti Livorno í ítölsku B-deildinni. Sveini var skipt af velli á 54.mínútu en þá var staðan orðin 1-0 Spezia í vil og fór að lokum svo að liðið vann 2-0 sigur. Spezia í 12.sæti af 20 liðum. Fótbolti Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Sjá meira
Fjórir íslenskir knattspyrnumenn voru að ljúka leikjum sínum um víða veröld nú rétt í þessu. Í Katar gerði Íslendingalið Al Arabi, undir stjórn Heimis Hallgrímssonar, 2-2 jafntefli við Al Duhail í bikarkeppninni. Birkir Bjarnason var í byrjunarliðinu og lék 83 mínútur en Aron Einar Gunnarsson er fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Al Arabi er komið í 8-liða úrslit bikarkeppninnar þrátt fyrir jafnteflið en fyrirkomulagið í bikarkeppninni í Katar inniheldur riðlakeppni sem var að ljúka með þessum leik. Í Úkraínu var Árni Vilhjálmsson allt í öllu þegar lið hans, Kolos Kovalivka, vann stórsigur á Dnipro-1, 4-0. Árni skoraði tvö mörk auk þess að leggja upp eitt mark en myndband úr leiknum má sjá hér fyrir neðan. Kolos í 6.sæti úkraínsku úrvalsdeildarinnar en liðið er nýliði í deildinni.#BigÁV með tvö mörk og stoðsendingu í dag. pic.twitter.com/KDAXYKEexE — Íslendingavaktin (@Islendingavakt) December 7, 2019Í Póllandi spilaði Böðvar Böðvarsson allan leikinn í vörn Jagiellonia Bialystok þegar liðið beið lægri hlut fyrir KGHM Zaglebie Lubin en Böðvar og félagar léku manni færri frá því á 52.mínútu. Höfðu þeir þá þegar lent marki undir því gestirnir skoruðu á 18.mínútu það sem reyndist eina mark leiksins. Böðvar og félagar í 9.sæti af þeim 16 liðum sem leika í pólsku úrvalsdeildinni. Á Ítalíu var Sveinn Aron Guðjohnsen í byrjunarliði Spezia þegar liðið mætti Livorno í ítölsku B-deildinni. Sveini var skipt af velli á 54.mínútu en þá var staðan orðin 1-0 Spezia í vil og fór að lokum svo að liðið vann 2-0 sigur. Spezia í 12.sæti af 20 liðum.
Fótbolti Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Sjá meira