Þjálfarinn nánast orðlaus og besti leikmaður mótsins sagði augnablikið súrrealískt Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2019 21:30 Jill fagnar í leikslok. vísir/getty Jill Ellis, þjálfari heimsmeistara Bandaríkjanna, var himinlifandi með lærimeyjar sínar eftir 2-0 sigur á Hollandi í úrslitaleik HM í Frakklandi í dag. Þetta var annar heimsmeistaratitill Bandaríkjanna í röð en þær hafa nú unnið tólf leiki í röð á heimsmeistaramóti. Jill átti varla orð í leikslok. „Þetta er stórkostlegur hópur af leikmönnum. Þær sýndu frábæra seiglu,“ sagði Jill Ellis, í samtali við BBC Sport í leikslok. „Þær lögðu hjarta og sál í þetta ferðalag. Ég get ekki þakkað þeim nægilega mikið. Ég gat varla talað eftir leikinn en ég sagði þeim að þær skrifuðu söguna og eiga að njóta þess.“The United States won the Women's World Cup for a record fourth time as they eventually overpowered the Netherlands in Lyon. Full story https://t.co/Rj7f0TuThy#USAvNED#WWCFINAL#FIFAWWC2019#WWC19#USA#NEDpic.twitter.com/byUUKJ2crV — BBC Sport (@BBCSport) July 7, 2019 Megan Rapinoe átti stórkostlegt mót. Hún var markahæsti leikmaður mótsins auk þess að vera valin sú besta. Hún var að vonum sátt í leikslok. „Þetta er ótrúlegt að vita að allir leikmenn hópsins hafa lagt svo mikið á sig. Við erum með alla fjölskyldu okkar og vini. Þetta er súrrealískt,“ sagði Rapinoe. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Bandaríkin heimsmeistarar í fjórða sinn Bandaríkin unnu Holland, 2-0, í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag. 7. júlí 2019 16:45 Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7. júlí 2019 17:52 Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. 7. júlí 2019 19:45 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Sjá meira
Jill Ellis, þjálfari heimsmeistara Bandaríkjanna, var himinlifandi með lærimeyjar sínar eftir 2-0 sigur á Hollandi í úrslitaleik HM í Frakklandi í dag. Þetta var annar heimsmeistaratitill Bandaríkjanna í röð en þær hafa nú unnið tólf leiki í röð á heimsmeistaramóti. Jill átti varla orð í leikslok. „Þetta er stórkostlegur hópur af leikmönnum. Þær sýndu frábæra seiglu,“ sagði Jill Ellis, í samtali við BBC Sport í leikslok. „Þær lögðu hjarta og sál í þetta ferðalag. Ég get ekki þakkað þeim nægilega mikið. Ég gat varla talað eftir leikinn en ég sagði þeim að þær skrifuðu söguna og eiga að njóta þess.“The United States won the Women's World Cup for a record fourth time as they eventually overpowered the Netherlands in Lyon. Full story https://t.co/Rj7f0TuThy#USAvNED#WWCFINAL#FIFAWWC2019#WWC19#USA#NEDpic.twitter.com/byUUKJ2crV — BBC Sport (@BBCSport) July 7, 2019 Megan Rapinoe átti stórkostlegt mót. Hún var markahæsti leikmaður mótsins auk þess að vera valin sú besta. Hún var að vonum sátt í leikslok. „Þetta er ótrúlegt að vita að allir leikmenn hópsins hafa lagt svo mikið á sig. Við erum með alla fjölskyldu okkar og vini. Þetta er súrrealískt,“ sagði Rapinoe.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Bandaríkin heimsmeistarar í fjórða sinn Bandaríkin unnu Holland, 2-0, í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag. 7. júlí 2019 16:45 Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7. júlí 2019 17:52 Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. 7. júlí 2019 19:45 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Sjá meira
Bandaríkin heimsmeistarar í fjórða sinn Bandaríkin unnu Holland, 2-0, í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag. 7. júlí 2019 16:45
Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7. júlí 2019 17:52
Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. 7. júlí 2019 19:45