Birkir er ánægður í Katar: Mjög gott að vera með íslenskan kjarna á þessum stað Óskar Ófeigur Jónsson í Istanbul skrifar 14. nóvember 2019 08:00 Birkir Bjarnason í búningi Al Arabi þar sem hann spilar í treyju númer 67. Getty/Simon Holmes Birkir Bjarnason mun í kvöld spila loksins spila landsleik undir merkjum liðs. Í síðustu fjórum landsleikjum hefur íslenski miðjumaðurinn verið án liðs. Birkir Bjarnason fann sér loksins lið á dögunum þegar hann gekk til liðs við Íslendingaliðið Al-Arabi í Katar. Fyrir hjá liðinu voru þjálfarinn Heimir Hallgrímsson og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson auk aðstoðarþjálfarans Bjarki Már Ólafsson. „Mér líður mjög vel í Katar. Það er gott að komast í þetta umhverfi aftur og að vera berjast um sæti í liðinu og vera að spila í hverri viku. Það er mjög fínt,“ sagði Birkir Bjarnason sem hefur verið án liðs í síðustu tveimur verkefnum íslenska landsliðsins eftir að hann samdi um starfslok hjá Aston Villa. Birkir var ekkert að örvænta þótt að það tæki hann langan tíma að finna sér lið. „Ég var mjög rólegur yfir þessu en það var bara gott að fá smá frí og slaka aðeins á. Það er mjög gott að vera kominn aftur,“ sagði Birkir. Hann hefur spilað í Englandi síðustu ár en var þar á undan á Ítalíu. Það gekk vel að koma sér inn í hlutina í Katar og það var líka gott að fá hjálp frá löndum sínum. „Aron, Bjarki og Heimir hafa allir verið mjög fínir og hafa hjálpað mér mjög mikið. Það er mjög gott að vera með íslenskan kjarna á þessum stað,“ sagði Birkir. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Sjá meira
Birkir Bjarnason mun í kvöld spila loksins spila landsleik undir merkjum liðs. Í síðustu fjórum landsleikjum hefur íslenski miðjumaðurinn verið án liðs. Birkir Bjarnason fann sér loksins lið á dögunum þegar hann gekk til liðs við Íslendingaliðið Al-Arabi í Katar. Fyrir hjá liðinu voru þjálfarinn Heimir Hallgrímsson og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson auk aðstoðarþjálfarans Bjarki Már Ólafsson. „Mér líður mjög vel í Katar. Það er gott að komast í þetta umhverfi aftur og að vera berjast um sæti í liðinu og vera að spila í hverri viku. Það er mjög fínt,“ sagði Birkir Bjarnason sem hefur verið án liðs í síðustu tveimur verkefnum íslenska landsliðsins eftir að hann samdi um starfslok hjá Aston Villa. Birkir var ekkert að örvænta þótt að það tæki hann langan tíma að finna sér lið. „Ég var mjög rólegur yfir þessu en það var bara gott að fá smá frí og slaka aðeins á. Það er mjög gott að vera kominn aftur,“ sagði Birkir. Hann hefur spilað í Englandi síðustu ár en var þar á undan á Ítalíu. Það gekk vel að koma sér inn í hlutina í Katar og það var líka gott að fá hjálp frá löndum sínum. „Aron, Bjarki og Heimir hafa allir verið mjög fínir og hafa hjálpað mér mjög mikið. Það er mjög gott að vera með íslenskan kjarna á þessum stað,“ sagði Birkir.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti