„Fékk sent myndband af honum og ég skildi ekki hvað hann var að segja“ Anton Ingi Leifsson skrifar 25. október 2019 12:00 Robin van Persie og Unai Emery. vísir/getty Robin van Persie, fyrrum framherji Arsenal, er ekki hrifinn af Unai Emery, stjóra félagsins, og segir að hann hafi mistekist að tengjast leikmönnum liðsins. Arsenal marði 3-2 sigur á portúgalska liðinu Vitoria í Evrópudeildinni í gær en tvö aukaspyrnumörk frá Nicolas Pepe tryggðu norður-Lundúnarliðinu sigurinn. Hollendingurinn Persie sagði að sumir leikmennirnir hefðu nánast ekki nennt að hlaupa til baka og aðspurður hvort að Arsenal væri betri undir stjórn Emery svaraði hann: „Ég held ekki. Ég held að Emery tengi ekki við leikmennina. Þeir eru enn veikir í föstum leikatriðum og það var einnig vandamál þegar ég var þarna,“ sagði Van Persie á BT Sport í gær. „Allir ættu að taka ábyrgð á þessu. Spilarðu svæðisvörn eða maður á mann? Mér finnst að þegar þú ert í vandræðum þá spilaru maður á mann því þá dekkaru bara þinn mann og berð ábyrgð á honum.“ „Í síðustu viku fengu þeir mark á sig eftir horn. Ég sagði þetta fyrir nokkrum vikur að Arsenal tapar 12-15 stigum á tímabili eftir mörk úr föstum leikatriðum og það ætti að vera hægt að koma í veg fyrir það.“"I don't think Emery really connects with his players." Are Arsenal improving under Unai Emery? Robin van @Persie_Official doesn't think so and tells us exactly why... pic.twitter.com/GmbLwNimr4 — Football on BT Sport (@btsportfootball) October 24, 2019 Van Persie var, eins og áður segir, ekki ánægður með vinnuframlag Arsenal-liðsins í leiknum. „Sem leikmaður viltu hafa þá tilfinningu að þú verður að hlaupa til baka og þú sérð nokkra leikmennina skokka til baka. Það er hættulegt.“ „Ef þú ert með mjög öflugan stjóra og þú ert miðjumaður og þú sérð að það séu vandræði einhvers staðar. Hlauptu fyrir lífi þínu því ef þú gerir það ekki verður þér refsað.“ Fyrrum framherjinn fékk sent myndband í síðustu viku og hann var ekki hrifinn en mikið hefur verið talað um enskuna hjá Emery. Hún er ekki upp á marga fiska og sumir telja hana óskiljanlega. „Ég hef haft Wenger, Louis van Gaal, Ferguson og svo marga stjóra. Þeirra helsti styrkleiki var að þeir voru skýrir. Ef ég á að vera hreinskilinn þá sendi mér einhver myndband af Emery í síðustu viku.“ „Hann var að reyna útskýra eitthvað og ég skildi ekki hvað hann var að segja. Það er mjög miilvægt. Þú verður að vera skýr. Þú verður að vera leiðtogi og hann þarf að vera skýr varðandi sína leikmenn,“ sagði Persie. Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Robin van Persie, fyrrum framherji Arsenal, er ekki hrifinn af Unai Emery, stjóra félagsins, og segir að hann hafi mistekist að tengjast leikmönnum liðsins. Arsenal marði 3-2 sigur á portúgalska liðinu Vitoria í Evrópudeildinni í gær en tvö aukaspyrnumörk frá Nicolas Pepe tryggðu norður-Lundúnarliðinu sigurinn. Hollendingurinn Persie sagði að sumir leikmennirnir hefðu nánast ekki nennt að hlaupa til baka og aðspurður hvort að Arsenal væri betri undir stjórn Emery svaraði hann: „Ég held ekki. Ég held að Emery tengi ekki við leikmennina. Þeir eru enn veikir í föstum leikatriðum og það var einnig vandamál þegar ég var þarna,“ sagði Van Persie á BT Sport í gær. „Allir ættu að taka ábyrgð á þessu. Spilarðu svæðisvörn eða maður á mann? Mér finnst að þegar þú ert í vandræðum þá spilaru maður á mann því þá dekkaru bara þinn mann og berð ábyrgð á honum.“ „Í síðustu viku fengu þeir mark á sig eftir horn. Ég sagði þetta fyrir nokkrum vikur að Arsenal tapar 12-15 stigum á tímabili eftir mörk úr föstum leikatriðum og það ætti að vera hægt að koma í veg fyrir það.“"I don't think Emery really connects with his players." Are Arsenal improving under Unai Emery? Robin van @Persie_Official doesn't think so and tells us exactly why... pic.twitter.com/GmbLwNimr4 — Football on BT Sport (@btsportfootball) October 24, 2019 Van Persie var, eins og áður segir, ekki ánægður með vinnuframlag Arsenal-liðsins í leiknum. „Sem leikmaður viltu hafa þá tilfinningu að þú verður að hlaupa til baka og þú sérð nokkra leikmennina skokka til baka. Það er hættulegt.“ „Ef þú ert með mjög öflugan stjóra og þú ert miðjumaður og þú sérð að það séu vandræði einhvers staðar. Hlauptu fyrir lífi þínu því ef þú gerir það ekki verður þér refsað.“ Fyrrum framherjinn fékk sent myndband í síðustu viku og hann var ekki hrifinn en mikið hefur verið talað um enskuna hjá Emery. Hún er ekki upp á marga fiska og sumir telja hana óskiljanlega. „Ég hef haft Wenger, Louis van Gaal, Ferguson og svo marga stjóra. Þeirra helsti styrkleiki var að þeir voru skýrir. Ef ég á að vera hreinskilinn þá sendi mér einhver myndband af Emery í síðustu viku.“ „Hann var að reyna útskýra eitthvað og ég skildi ekki hvað hann var að segja. Það er mjög miilvægt. Þú verður að vera skýr. Þú verður að vera leiðtogi og hann þarf að vera skýr varðandi sína leikmenn,“ sagði Persie.
Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira