Funduðu um jafnréttismál á kvennafrídeginum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. október 2019 12:11 Forsætisráðherra, félags- og jafnréttismálaráðherra, dómsmálaráðherra, heilbrigðisráðherra, utanríkisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra eiga fast sæti í ráðherranefnd um jafnréttismál. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, boðaði í dag til fundar í ráðherranefnd um jafnréttismál. Á fundinum var gerð grein fyrir vinnu forsætisráðuneytisins við heildarendurskoðun jafnréttislaga og dómsmálaráðherra fjallaði um áherslur stjórnvalda í aðgerðum gegn mansali og annars konar hagnýtingu og stöðu vinnu á því sviði. Þá gerði utanríkisráðherra grein fyrir skýrslu Alþjóðabankans um lagalega stöðu kvenna í tengslum við atvinnuþátttöku (Women, Business and the Law 2019). Þá var m.a. fjallað um jafnlaunavottun og fleira sem framundan er á vettvangi jafnréttismála. Fundinn sátu, auk forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra, félags- og barnamálaráðherra, dómsmálaráðherra og utanríkisráðherra. Fjölmargar konur um allt land lögðu niður vinnu klukkan 14:55 á kvennafrídeginum í fyrra og fylktu liði á samstöðufundi á Árnarhóli undir kjörorðunum: Breytum ekki konum, breytum samfélaginu! Kvennafrídagurinn hefur verið haldinn síðan árið 1975 á kvennaári Sameinuðu þjóðanna.Að neðan má sjá ávarp Jóhönnu Sigurðardóttur, fyrrverandi forsætisráðherra, á Arnarhóli fyrir ári. Alþingi Jafnréttismál Tengdar fréttir Reikna með að konur streymi í miðbæinn á miðvikudaginn Miklar götulokanir verða í miðborginni á Kvennafrídeginum á miðvikudaginn. Lokanir verða á Kalkofnsvegi og víðar vegna baráttufundar á Arnarhóli í tilefni af Kvennafríi 2018. 22. október 2018 15:58 „Ég á ekki orð yfir þessum fjölda“ „Ég er alveg alsæl og við erum það allar í skottunum," segir Bryndís Bjarnarson, framkvæmdastjóri Kvennafrídagsins 2010. Hún segist reikna með því að um 80 þúsund konur hafi safnast saman í dag um land allt. 25. október 2010 21:01 Telja enga ástæðu til að leiðrétta fyrir þáttum um kynbundinn launamun Aðstandendur Kvennafrídagsins hafna því alfarið að ályktanir sem dregnar eru af útreikningum Hagstofu Íslands um kynbundinn launamun séu rangar. 25. október 2018 11:17 "Breytum ekki konum, breytum samfélaginu“ Fjöldi kvenna kom saman víða um land í tilefni af kvennafrídeginum sem haldinn var í dag. Konur voru hvattar til þes að leggja niður störf klukkan 14.55 í dag. 24. október 2018 17:30 „Þær mæta væntanlega aðeins fyrr til vinnu í fyrramálið“ Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að sú ályktun sem dregin er af tölfræði Hagstofunnar um meðalatvinnutekjur kvenna og karla á vefsíðu Kvennafrídagsins sé röng. 24. október 2018 21:00 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur - nákvæmlega - eins og Íslendingur“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Frumvarp um brottfararstöð komið til Alþingis „Mig langar til að tala eins og Íslendingur - nákvæmlega - eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, boðaði í dag til fundar í ráðherranefnd um jafnréttismál. Á fundinum var gerð grein fyrir vinnu forsætisráðuneytisins við heildarendurskoðun jafnréttislaga og dómsmálaráðherra fjallaði um áherslur stjórnvalda í aðgerðum gegn mansali og annars konar hagnýtingu og stöðu vinnu á því sviði. Þá gerði utanríkisráðherra grein fyrir skýrslu Alþjóðabankans um lagalega stöðu kvenna í tengslum við atvinnuþátttöku (Women, Business and the Law 2019). Þá var m.a. fjallað um jafnlaunavottun og fleira sem framundan er á vettvangi jafnréttismála. Fundinn sátu, auk forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra, félags- og barnamálaráðherra, dómsmálaráðherra og utanríkisráðherra. Fjölmargar konur um allt land lögðu niður vinnu klukkan 14:55 á kvennafrídeginum í fyrra og fylktu liði á samstöðufundi á Árnarhóli undir kjörorðunum: Breytum ekki konum, breytum samfélaginu! Kvennafrídagurinn hefur verið haldinn síðan árið 1975 á kvennaári Sameinuðu þjóðanna.Að neðan má sjá ávarp Jóhönnu Sigurðardóttur, fyrrverandi forsætisráðherra, á Arnarhóli fyrir ári.
Alþingi Jafnréttismál Tengdar fréttir Reikna með að konur streymi í miðbæinn á miðvikudaginn Miklar götulokanir verða í miðborginni á Kvennafrídeginum á miðvikudaginn. Lokanir verða á Kalkofnsvegi og víðar vegna baráttufundar á Arnarhóli í tilefni af Kvennafríi 2018. 22. október 2018 15:58 „Ég á ekki orð yfir þessum fjölda“ „Ég er alveg alsæl og við erum það allar í skottunum," segir Bryndís Bjarnarson, framkvæmdastjóri Kvennafrídagsins 2010. Hún segist reikna með því að um 80 þúsund konur hafi safnast saman í dag um land allt. 25. október 2010 21:01 Telja enga ástæðu til að leiðrétta fyrir þáttum um kynbundinn launamun Aðstandendur Kvennafrídagsins hafna því alfarið að ályktanir sem dregnar eru af útreikningum Hagstofu Íslands um kynbundinn launamun séu rangar. 25. október 2018 11:17 "Breytum ekki konum, breytum samfélaginu“ Fjöldi kvenna kom saman víða um land í tilefni af kvennafrídeginum sem haldinn var í dag. Konur voru hvattar til þes að leggja niður störf klukkan 14.55 í dag. 24. október 2018 17:30 „Þær mæta væntanlega aðeins fyrr til vinnu í fyrramálið“ Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að sú ályktun sem dregin er af tölfræði Hagstofunnar um meðalatvinnutekjur kvenna og karla á vefsíðu Kvennafrídagsins sé röng. 24. október 2018 21:00 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur - nákvæmlega - eins og Íslendingur“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Frumvarp um brottfararstöð komið til Alþingis „Mig langar til að tala eins og Íslendingur - nákvæmlega - eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Sjá meira
Reikna með að konur streymi í miðbæinn á miðvikudaginn Miklar götulokanir verða í miðborginni á Kvennafrídeginum á miðvikudaginn. Lokanir verða á Kalkofnsvegi og víðar vegna baráttufundar á Arnarhóli í tilefni af Kvennafríi 2018. 22. október 2018 15:58
„Ég á ekki orð yfir þessum fjölda“ „Ég er alveg alsæl og við erum það allar í skottunum," segir Bryndís Bjarnarson, framkvæmdastjóri Kvennafrídagsins 2010. Hún segist reikna með því að um 80 þúsund konur hafi safnast saman í dag um land allt. 25. október 2010 21:01
Telja enga ástæðu til að leiðrétta fyrir þáttum um kynbundinn launamun Aðstandendur Kvennafrídagsins hafna því alfarið að ályktanir sem dregnar eru af útreikningum Hagstofu Íslands um kynbundinn launamun séu rangar. 25. október 2018 11:17
"Breytum ekki konum, breytum samfélaginu“ Fjöldi kvenna kom saman víða um land í tilefni af kvennafrídeginum sem haldinn var í dag. Konur voru hvattar til þes að leggja niður störf klukkan 14.55 í dag. 24. október 2018 17:30
„Þær mæta væntanlega aðeins fyrr til vinnu í fyrramálið“ Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að sú ályktun sem dregin er af tölfræði Hagstofunnar um meðalatvinnutekjur kvenna og karla á vefsíðu Kvennafrídagsins sé röng. 24. október 2018 21:00