Van Dijk: Frábært kvöld og magnað að skora Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2019 22:07 Van Dijk fagnar markinu. vísir/getty Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, skoraði eitt marka Liverpool í kvöld er rauðklædda Bítlaborgarfélagið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar með 3-1 sigri á Bayern Munchen. „Þetta er frábært kvöld. Við vissum að þetta yrði erfitt því þeir eru með frábært lið með frábæra leikmenn,“ sagði markaskorarinn í kvöld. „Við vorum óheppnir er þeir jöfnuðu metin en við kláruðum dæmið og erum komnir í átta liða úrslitin,“ en Van Dijk var ánægður með markð sitt: „Þetta var mjög mikilvægt og það er magnað að skora,“ sagði Van Dijk. James Milner var einnig í viðtalinu með Van Dijk og hann skaut aðeins á liðsfélaga sinn: „Þessi gaur (Van Dijk) skoraði aftur. Til þess að vera hreinskilinn ætti hann að nýta hæðina betur!,“ grínaðist Van Dijk. Milner hélt svo áfram: „Þetta voru góð úrslit. Við spiluðum ekki okkar besta leik en við vörðumts vel og komumst áfram,“ en fjögur ensk lið eru komin áfram í átta liða úrslitin. „Það er gott fyrir enskan fótbolta. Þetta er það sem þú vilt. Við vitum ekki hverjum við mætum í næstu umferð en okkur líðan vel frá síðasta ári svo vonandi komumst við sem lengst,“ sagði Milner. Fótbolti Tengdar fréttir Meistaradeildarævintýri Liverpool heldur áfram eftir sigur á Bayern Liverpool varð í kvöld fjórða enska félagið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar er þeim tókst að slá út Bayern München á Allianz Arena í München. 13. mars 2019 22:00 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Sjá meira
Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, skoraði eitt marka Liverpool í kvöld er rauðklædda Bítlaborgarfélagið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar með 3-1 sigri á Bayern Munchen. „Þetta er frábært kvöld. Við vissum að þetta yrði erfitt því þeir eru með frábært lið með frábæra leikmenn,“ sagði markaskorarinn í kvöld. „Við vorum óheppnir er þeir jöfnuðu metin en við kláruðum dæmið og erum komnir í átta liða úrslitin,“ en Van Dijk var ánægður með markð sitt: „Þetta var mjög mikilvægt og það er magnað að skora,“ sagði Van Dijk. James Milner var einnig í viðtalinu með Van Dijk og hann skaut aðeins á liðsfélaga sinn: „Þessi gaur (Van Dijk) skoraði aftur. Til þess að vera hreinskilinn ætti hann að nýta hæðina betur!,“ grínaðist Van Dijk. Milner hélt svo áfram: „Þetta voru góð úrslit. Við spiluðum ekki okkar besta leik en við vörðumts vel og komumst áfram,“ en fjögur ensk lið eru komin áfram í átta liða úrslitin. „Það er gott fyrir enskan fótbolta. Þetta er það sem þú vilt. Við vitum ekki hverjum við mætum í næstu umferð en okkur líðan vel frá síðasta ári svo vonandi komumst við sem lengst,“ sagði Milner.
Fótbolti Tengdar fréttir Meistaradeildarævintýri Liverpool heldur áfram eftir sigur á Bayern Liverpool varð í kvöld fjórða enska félagið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar er þeim tókst að slá út Bayern München á Allianz Arena í München. 13. mars 2019 22:00 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Sjá meira
Meistaradeildarævintýri Liverpool heldur áfram eftir sigur á Bayern Liverpool varð í kvöld fjórða enska félagið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar er þeim tókst að slá út Bayern München á Allianz Arena í München. 13. mars 2019 22:00