Ætla að taka á skiltafargani í Grindavík Birgir Olgeirsson skrifar 22. febrúar 2019 14:13 Bæjarstjórinn segir marga góða veitingastaði í bænum sem sjálfsagt sé að vekja athygli á, en það þurfi að gerast skipulega. Aðsend Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, segir málið komið inn á borð bæjaryfirvalda og því hafi verið vísað til skipulagssviðs sveitarfélagsins. „Það stendur til að fara yfir þessi mál og kynna þetta fyrir fastanefndum bæjarins þannig að það verði komið á þetta svona góðu skikki í samráði við veitingaaðila. Í byggingarreglugerð er að finna kröfur um auglýsingaskilti. Þar segir að skilti sem eru yfir 1,5 fermetrum að flatarmáli séu byggingarleyfisskyld, þó ekki tímabundin skilti undir 2,0 fermetrum að stærð sem ætlað er að standa skemur en tvær vikur. Umferðarskilti og þess háttar eru ekki byggingarleyfisskyld. Tryggja skal við gerð og uppsetningu skilta að þau valdi ekki hættu. „Það eru landslög og reglur sem gilda og ef menn fara eftir því á þetta ekki að vera vandamál. En við ætlum samt að skerpa á þessum málum þannig að þetta verði ekki með svona óskipulegum hætti,“ segir Fannar. Hann segir Grindavíkurbæ búa að því að vera með marga góða veitingastaði. „Og menn eru að vekja athygli ferðamanna á því hvar þeir eru staðsettir því veitingastaðirnir blasa ekki við þegar komið er inn í bæinn. Það er nú fjarri því að það sé ekki þverfótað fyrir skiltum, en þetta er ekki nógu skipulagt,“ segir Fannar. Bæjaryfirvöldum bíður því nú það verkefni að tryggja að staðirnir geti auglýst sig með skiltum á réttum stöðum, á smekklegan hátt og með tilheyrandi leyfi. Grindavík Skipulag Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Það sé beinlýnis villandi að benda á olíufélögin Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Sjá meira
Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, segir málið komið inn á borð bæjaryfirvalda og því hafi verið vísað til skipulagssviðs sveitarfélagsins. „Það stendur til að fara yfir þessi mál og kynna þetta fyrir fastanefndum bæjarins þannig að það verði komið á þetta svona góðu skikki í samráði við veitingaaðila. Í byggingarreglugerð er að finna kröfur um auglýsingaskilti. Þar segir að skilti sem eru yfir 1,5 fermetrum að flatarmáli séu byggingarleyfisskyld, þó ekki tímabundin skilti undir 2,0 fermetrum að stærð sem ætlað er að standa skemur en tvær vikur. Umferðarskilti og þess háttar eru ekki byggingarleyfisskyld. Tryggja skal við gerð og uppsetningu skilta að þau valdi ekki hættu. „Það eru landslög og reglur sem gilda og ef menn fara eftir því á þetta ekki að vera vandamál. En við ætlum samt að skerpa á þessum málum þannig að þetta verði ekki með svona óskipulegum hætti,“ segir Fannar. Hann segir Grindavíkurbæ búa að því að vera með marga góða veitingastaði. „Og menn eru að vekja athygli ferðamanna á því hvar þeir eru staðsettir því veitingastaðirnir blasa ekki við þegar komið er inn í bæinn. Það er nú fjarri því að það sé ekki þverfótað fyrir skiltum, en þetta er ekki nógu skipulagt,“ segir Fannar. Bæjaryfirvöldum bíður því nú það verkefni að tryggja að staðirnir geti auglýst sig með skiltum á réttum stöðum, á smekklegan hátt og með tilheyrandi leyfi.
Grindavík Skipulag Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Það sé beinlýnis villandi að benda á olíufélögin Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Sjá meira