Ákveðin norðaustanátt leikur nú um landið og næsta lægð nálgast Atli Ísleifsson skrifar 8. desember 2019 07:23 Má búast við dálítilli snjókomu eða éljum á Norður- og Austurlandi. veðurstofan Ákveðin norðaustanátt leikur nú um landið og ríkir sums staðar stormur á Vestfjörðum og við Vatnajökul fram eftir morgni. Annars er hægari vindur og hiti kringum frostmark. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Spáð er norðaustan 10 til 18 metrum á sekúndu og skýjað, en 18 til 23 metrum með snjókomu eða skafrenningi suðaustanlands og á Vestfjörðum fram eftir morgni. Má búast við dálítilli snjókomu eða éljum á Norður- og Austurlandi, en dregur úr vindi og úrkomu seinni partinn og kólnar heldur. Bjartviðri verður sunnan- og vestanlands í dag. „Á morgun kemur næsta lægð í heimsókn með vaxandi suðaustanátt og slyddu, en síðar rigningu sunnan og vestan til. Vindur helst mun hægari á Norðausturlandi fram undir kvöld, en hvessir þá einnig þar og fer að snjóa. Jafnframt lægir þá sunnan- og vestanlands. Hlýnar heldur á morgun, þó hiti haldist að mestu neðan frostmarks í innsveitum norðaustanlands.“Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag: Gengur í suðaustan 13-18 m/s með snjókomu, en slyddu eða rigningu við S-ströndina seinni partinn. Hægari NA-lands framan af degi, en hvessir undir kvöld og fer að snjóa þar. Hiti um 4 stig syðst á landinu, annars 0 til 10 stiga frost, kaldast á NA-landi.Á þriðjudag: Útlit fyrir að gangi í norðan- og norðaustanstórhríð á N- og A-verðu landinu, annars hægara og úrkomuminna. Hiti kringum frostmark.Á miðvikudag: Útlit fyrir norðanhvassviðri eða -storm með snjókomu eða éljagangi, en bjartviðri sunnan heiða. Dregur úr vindi og ofankomu um kvöldið og kólnar í veðri.Á fimmtudag, föstudag og laugardag: Líklega ákveðin norðan- og norðaustanátt með ofankomu og köldu veðri, en bjartviðri sunnan heiða. Veður Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Fleiri fréttir Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Sjá meira
Ákveðin norðaustanátt leikur nú um landið og ríkir sums staðar stormur á Vestfjörðum og við Vatnajökul fram eftir morgni. Annars er hægari vindur og hiti kringum frostmark. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Spáð er norðaustan 10 til 18 metrum á sekúndu og skýjað, en 18 til 23 metrum með snjókomu eða skafrenningi suðaustanlands og á Vestfjörðum fram eftir morgni. Má búast við dálítilli snjókomu eða éljum á Norður- og Austurlandi, en dregur úr vindi og úrkomu seinni partinn og kólnar heldur. Bjartviðri verður sunnan- og vestanlands í dag. „Á morgun kemur næsta lægð í heimsókn með vaxandi suðaustanátt og slyddu, en síðar rigningu sunnan og vestan til. Vindur helst mun hægari á Norðausturlandi fram undir kvöld, en hvessir þá einnig þar og fer að snjóa. Jafnframt lægir þá sunnan- og vestanlands. Hlýnar heldur á morgun, þó hiti haldist að mestu neðan frostmarks í innsveitum norðaustanlands.“Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag: Gengur í suðaustan 13-18 m/s með snjókomu, en slyddu eða rigningu við S-ströndina seinni partinn. Hægari NA-lands framan af degi, en hvessir undir kvöld og fer að snjóa þar. Hiti um 4 stig syðst á landinu, annars 0 til 10 stiga frost, kaldast á NA-landi.Á þriðjudag: Útlit fyrir að gangi í norðan- og norðaustanstórhríð á N- og A-verðu landinu, annars hægara og úrkomuminna. Hiti kringum frostmark.Á miðvikudag: Útlit fyrir norðanhvassviðri eða -storm með snjókomu eða éljagangi, en bjartviðri sunnan heiða. Dregur úr vindi og ofankomu um kvöldið og kólnar í veðri.Á fimmtudag, föstudag og laugardag: Líklega ákveðin norðan- og norðaustanátt með ofankomu og köldu veðri, en bjartviðri sunnan heiða.
Veður Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Fleiri fréttir Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Sjá meira