Íslenska landsliðið lendir í Istanbul eftir hádegi Óskar Ófeigur Jónsson í Antalya skrifar 13. nóvember 2019 09:00 Bosporus er sundið sem skiptir Istanbul borg á milli Evrópu og Asíu en það tengir líka Svartahaf við Marmarahaf. Getty/Muhammed Enes Yildirim Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu lendir í Istanbul rúmum þremur tímum fyrir einu æfingu sína á Türk Telekom leikvanginum. Íslenska landsliðið mætir Tyrkjum í Istanbul í undankeppni EM 2020 annað kvöld en fyrstu dögunum í Tyrklandi hefur íslenska liðið verið í nokkra daga æfingabúðum í ferðamannaparadís á tyrknesku ríveríunni. Íslenski hópurinn flýgur frá æfingabúðum sínum á suðurströndinni og til Istanbul í hádeginu að staðartíma en Tyrkland er þremur tímum á undan Íslandi. Strákarnir ættu að lenda á glænýjum flugvelli í Istanbul um klukkan ellefu að íslenskum tíma. Knattspyrnusambandið sendi þó einn mann á undan sér til Istanbul. Þorgrímur Þráinsson fékk að venju það hlutverk að fara á undan liðinu til að gera allt klára á hóteli liðsins. Þorgrímur flaug til Istanbul í gær. Flugið frá Antalya til Istanbul tekur bara klukkutíma og áætlað er að liðið lendi um klukkan 14.00 að staðartíma. Liðið fær ekki langan tíma til að koma sér fyrir á hótelinu því fram undan er æfing á keppnisvellinum sem hefst klukkan 17.30. Tyrkir hættu við að vera með sína æfingu á morgun á keppnisvellinum en þeir áttu að vera með æfinguna sína strax á eftir íslenska landsliðinu. Tyrkir ætla þess í stað að vera með lokaæfingu sína fyrir leikinn á æfingasvæði sínu. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu lendir í Istanbul rúmum þremur tímum fyrir einu æfingu sína á Türk Telekom leikvanginum. Íslenska landsliðið mætir Tyrkjum í Istanbul í undankeppni EM 2020 annað kvöld en fyrstu dögunum í Tyrklandi hefur íslenska liðið verið í nokkra daga æfingabúðum í ferðamannaparadís á tyrknesku ríveríunni. Íslenski hópurinn flýgur frá æfingabúðum sínum á suðurströndinni og til Istanbul í hádeginu að staðartíma en Tyrkland er þremur tímum á undan Íslandi. Strákarnir ættu að lenda á glænýjum flugvelli í Istanbul um klukkan ellefu að íslenskum tíma. Knattspyrnusambandið sendi þó einn mann á undan sér til Istanbul. Þorgrímur Þráinsson fékk að venju það hlutverk að fara á undan liðinu til að gera allt klára á hóteli liðsins. Þorgrímur flaug til Istanbul í gær. Flugið frá Antalya til Istanbul tekur bara klukkutíma og áætlað er að liðið lendi um klukkan 14.00 að staðartíma. Liðið fær ekki langan tíma til að koma sér fyrir á hótelinu því fram undan er æfing á keppnisvellinum sem hefst klukkan 17.30. Tyrkir hættu við að vera með sína æfingu á morgun á keppnisvellinum en þeir áttu að vera með æfinguna sína strax á eftir íslenska landsliðinu. Tyrkir ætla þess í stað að vera með lokaæfingu sína fyrir leikinn á æfingasvæði sínu.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn