Unnu HM í fótbolta saman og ætla nú að gifta sig í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2019 14:30 Ali Krieger (til hægri) og Ashlyn Harris (til vinstri) með Allie Long (í miðjunni) sem er með þeim í bandaríska landsliðnu. Getty/Frazer Harrison Tveir leikmenn úr heimsmeistaraliði Bandaríkjanna frá HM 2015 hafa nú sagt opinberlega frá trúlofun sinni og væntanlegri giftingu í sumar. Leikmennirnir spila saman hjá bæði félagsliði og landsliði. Þetta eru þær Ali Krieger og Ashlyn Harris sem spila með liði Orlando Pride auk þess að spila með bandaríska landsliðinu. Ali Krieger er varnarmaður en Ashlyn Harris er markvörður. Þær byrjuðu saman fyrir að verða áratug síðan þegar þær hittust fyrst í landsliðinu. „Við sátum alltaf við hliðina á hvorri annarri í öllum rútum og flugvélum og þannig þróaðist þetta,“ sagði Ashlyn Harris í viðtali við People þar sem hún opinberaði samband þeirra.Engaged Soccer Stars Ali Krieger and Ashlyn Harris on Why They Never Previously Confirmed Romance https://t.co/KSjWBHhML0 — People (@people) March 14, 2019Parið hefur hingað til haldið sambandi sínu leyndu svo að það myndi ekki trufla liðsfélaganna eða aðra hjá félaginu. „Við vildum vera fagmannlegar og passa upp á það að fólki vissu að við mættum til að vinna vinnuna okkar á hverjum degi en ekki bara til að eyða tíma saman. Við elskum það sem við gerum og við erum líka góðar í því,“ sagði Ali Krieger. „Núna erum við níu árum síðar og ætlum að gifta okkur seinna á þessu ári,“ bætti Krieger við. Stuðningsmenn Orlando Pride hafa grunað lengi að þær væru í sambandi og þær ganga jafnan undir gælunafninu „Krashlyn“ sem er samsett úr nöfnum þeirra.Today seems like a good day to tweet this super old sequence of Ali Krieger and Ashlyn Harris getting confetti thrown behind them by Alyssa Naeher, while taking a picture with the world cup trophy. pic.twitter.com/eZMgZn1S4J — Nikita T. (@kryptobanana) March 13, 2019Ali Krieger og Ashlyn Harris ætla sér þó að verða aftur heimsmeistarar áður en kemur að giftingunni í sumar því hún mun ekki fara fram fyrr en eftir HM í Frakklandi í sumar. Ali Krieger er 34 ára gömul og hefur spilað 98 landsleiki. Hún var valin í Fifa Fifpro heimsliðið árið 2016. Ashlyn Harris er 33 ára gömul og hefur lengstum verið varamarkvörður Hope Solo í landsliðinu. Hún hefur spilað 20 landsleiki en verið miklu oftar í hóp án þess að koma við sögu.Spoke w/Ashlyn Harris and Ali Krieger about the support they've received since announcing their engagement. Harris: "I’m just excited to start the year off and feel a sense of just, like, that heaviness, kind of just melt away." Story and video here: https://t.co/FcD5dbL6YDpic.twitter.com/xtldr0EO9F — Jordan Culver (@JordanCulver) March 14, 2019 Fótbolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Tveir leikmenn úr heimsmeistaraliði Bandaríkjanna frá HM 2015 hafa nú sagt opinberlega frá trúlofun sinni og væntanlegri giftingu í sumar. Leikmennirnir spila saman hjá bæði félagsliði og landsliði. Þetta eru þær Ali Krieger og Ashlyn Harris sem spila með liði Orlando Pride auk þess að spila með bandaríska landsliðinu. Ali Krieger er varnarmaður en Ashlyn Harris er markvörður. Þær byrjuðu saman fyrir að verða áratug síðan þegar þær hittust fyrst í landsliðinu. „Við sátum alltaf við hliðina á hvorri annarri í öllum rútum og flugvélum og þannig þróaðist þetta,“ sagði Ashlyn Harris í viðtali við People þar sem hún opinberaði samband þeirra.Engaged Soccer Stars Ali Krieger and Ashlyn Harris on Why They Never Previously Confirmed Romance https://t.co/KSjWBHhML0 — People (@people) March 14, 2019Parið hefur hingað til haldið sambandi sínu leyndu svo að það myndi ekki trufla liðsfélaganna eða aðra hjá félaginu. „Við vildum vera fagmannlegar og passa upp á það að fólki vissu að við mættum til að vinna vinnuna okkar á hverjum degi en ekki bara til að eyða tíma saman. Við elskum það sem við gerum og við erum líka góðar í því,“ sagði Ali Krieger. „Núna erum við níu árum síðar og ætlum að gifta okkur seinna á þessu ári,“ bætti Krieger við. Stuðningsmenn Orlando Pride hafa grunað lengi að þær væru í sambandi og þær ganga jafnan undir gælunafninu „Krashlyn“ sem er samsett úr nöfnum þeirra.Today seems like a good day to tweet this super old sequence of Ali Krieger and Ashlyn Harris getting confetti thrown behind them by Alyssa Naeher, while taking a picture with the world cup trophy. pic.twitter.com/eZMgZn1S4J — Nikita T. (@kryptobanana) March 13, 2019Ali Krieger og Ashlyn Harris ætla sér þó að verða aftur heimsmeistarar áður en kemur að giftingunni í sumar því hún mun ekki fara fram fyrr en eftir HM í Frakklandi í sumar. Ali Krieger er 34 ára gömul og hefur spilað 98 landsleiki. Hún var valin í Fifa Fifpro heimsliðið árið 2016. Ashlyn Harris er 33 ára gömul og hefur lengstum verið varamarkvörður Hope Solo í landsliðinu. Hún hefur spilað 20 landsleiki en verið miklu oftar í hóp án þess að koma við sögu.Spoke w/Ashlyn Harris and Ali Krieger about the support they've received since announcing their engagement. Harris: "I’m just excited to start the year off and feel a sense of just, like, that heaviness, kind of just melt away." Story and video here: https://t.co/FcD5dbL6YDpic.twitter.com/xtldr0EO9F — Jordan Culver (@JordanCulver) March 14, 2019
Fótbolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira