Hetjudáðir hjá tvítugum markverði Thierry Henry Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2019 19:30 Loic Badiashile fagnar sigurmarkinu. Getty/ Pascal Della Zuana Thierry Henry er kominn með lið Mónakó alla leið í undanúrslit franska deildabikarsins eftir sigur á Rennes í vítakeppni í átta liða úrslitunum. Stærsta frétt kvöldsins voru án efa hetjudáðir hins 20 ára gamla markvarðar Loic Badiashile. Loic Badiashile varði þrjú af vítum leikmanna Rennes í vítakeppninni og skoraði síðan úr síðustu spyrnu Mónakó sjálfur.@Loic_Badiashilepic.twitter.com/v5wXYIVWRx — AS Monaco (@AS_Monaco) January 9, 2019Mónakó vann vítakeppnina 8-7 en liðin þyrftu að taka ellefu vítaspyrnur hvort til að fá úrslit. Í stöðunni 7-7 höfðu allir útileikmenn liðanna tekið víti. Þá var komið að markvörðunum. Tomas Koubek, markvörður Rennes, skaut þá yfir en Loic Badiashile brást ekki bogalistinn og skoraði sigurmarkið.Une soirée inoubliable !!! @AS_Monacopic.twitter.com/bY6brhjlQs — Loic Badiashile (@Loic_Badiashile) January 9, 2019Loic Badiashile er fæddur í febrúar 1998 og er því alveg að verða 21 árs gamall. Hann hefur ekki enn spilað í frönsku deildinni í vetur en þetta var annar leikur hans í deildabikarnum og svo spilaði hann líka á móti Club Brugge í Meistaradeildinni. Mónakó liðið er aðeins í 19. sæti í frönsku deildinni og aðeins fimm stigum fyrir ofan fallsætið. Sigurlíkur Mónakó jukust líka aðeins þegar Paris Saint Germain datt út fyrir Guingamp.Monaco - Rennes macinin sonucunu 22. penalti belirledi. 20 yasındaki Loic Badiashile yildlxlasti: 3 penalti kurtardı Galibiyeti getiren penaltiyi kullandipic.twitter.com/o4Ad3PoWOc — Goal Türkiye (@GoalTurkiye) January 10, 2019 Fótbolti Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Sjá meira
Thierry Henry er kominn með lið Mónakó alla leið í undanúrslit franska deildabikarsins eftir sigur á Rennes í vítakeppni í átta liða úrslitunum. Stærsta frétt kvöldsins voru án efa hetjudáðir hins 20 ára gamla markvarðar Loic Badiashile. Loic Badiashile varði þrjú af vítum leikmanna Rennes í vítakeppninni og skoraði síðan úr síðustu spyrnu Mónakó sjálfur.@Loic_Badiashilepic.twitter.com/v5wXYIVWRx — AS Monaco (@AS_Monaco) January 9, 2019Mónakó vann vítakeppnina 8-7 en liðin þyrftu að taka ellefu vítaspyrnur hvort til að fá úrslit. Í stöðunni 7-7 höfðu allir útileikmenn liðanna tekið víti. Þá var komið að markvörðunum. Tomas Koubek, markvörður Rennes, skaut þá yfir en Loic Badiashile brást ekki bogalistinn og skoraði sigurmarkið.Une soirée inoubliable !!! @AS_Monacopic.twitter.com/bY6brhjlQs — Loic Badiashile (@Loic_Badiashile) January 9, 2019Loic Badiashile er fæddur í febrúar 1998 og er því alveg að verða 21 árs gamall. Hann hefur ekki enn spilað í frönsku deildinni í vetur en þetta var annar leikur hans í deildabikarnum og svo spilaði hann líka á móti Club Brugge í Meistaradeildinni. Mónakó liðið er aðeins í 19. sæti í frönsku deildinni og aðeins fimm stigum fyrir ofan fallsætið. Sigurlíkur Mónakó jukust líka aðeins þegar Paris Saint Germain datt út fyrir Guingamp.Monaco - Rennes macinin sonucunu 22. penalti belirledi. 20 yasındaki Loic Badiashile yildlxlasti: 3 penalti kurtardı Galibiyeti getiren penaltiyi kullandipic.twitter.com/o4Ad3PoWOc — Goal Türkiye (@GoalTurkiye) January 10, 2019
Fótbolti Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Sjá meira