Mbappé með flest mörk í Meistaradeildinni fyrir 21 árs afmælið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. október 2019 07:30 Mbappé fagnar einu marki sinna í gær. Vísir/Getty Kylian Mbappé gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu þegar Paris Saint-Germain vann Club Brugge örugglega 5-0 í Meistaradeild Evrópu í gær. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk fyrir 21 árs afmælið sitt í Meistaradeildinni en Frakkinn ungi. Mbappé, sem verður 21 árs þann 20. desember næstkomandi, hefur nú gert 17 mörk í Meistaradeild Evrópu. Maðurinn sem er næstur á listanum er enn að spila og talið er að Mbappé muni leysa hann af hólmi fyrr en síðar. Leikmaðurinn sem um er ræðir er Karim Benzema, framherji Real Madrid, en Benzema skoraði 12 mörk í Meistaradeild Evrópu fyrir 21 árs afmælið sitt á sínum tíma. Þá er hollenski framherjinn Patrick Kluivert á listanum en hann skoraði níu mörk fyrir gullaldarlið Ajax á 10. áratug síðustu aldar. Þá hafa fjórir leikmenn skoraði átta mörk áður en þeir náðu 21 árs aldri. Það eru þeir Raúl (Real Madrid), Obafemi Martins (Inter Milan), Lionel Messi (Barcelona), Javier saviola (Barcelona) og Thierry Henry (Monaco og Juventus). Það er ljóst að Mbappé getur enn bætt við mörkum og kæmi engum á óvart ef hann væri kominn með 20 mörk í Meistaradeild Evrópu áður en hann verður 21 árs gamall í desember.- Most Champions League goals before turning 21 years old 17 - Kylian Mbappé 12 - Karim Benzema 9 - Patrick Kluivert 8 - Raúl 8 - Obafemi Martins 8 - Lionel Messi 8 - Javier Saviola 7 - Thierry Henry #UCL#CLUPSG — Gracenote Live (@GracenoteLive) October 22, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mbappé kom af bekknum og skoraði þrennu | Loks vann Real | Dybala bjargaði Juventus Frakklandsmeistarar PSG áttu ekki í vandræðum með Club Brugge á útivelli í kvöld. Kylian Mbappé skoraði þrennu í 5-0 sigri gestanna. Þá vann Real Madrid 1-0 sigur á Galatasaray í Tyrklandi. 22. október 2019 21:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Sjá meira
Kylian Mbappé gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu þegar Paris Saint-Germain vann Club Brugge örugglega 5-0 í Meistaradeild Evrópu í gær. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk fyrir 21 árs afmælið sitt í Meistaradeildinni en Frakkinn ungi. Mbappé, sem verður 21 árs þann 20. desember næstkomandi, hefur nú gert 17 mörk í Meistaradeild Evrópu. Maðurinn sem er næstur á listanum er enn að spila og talið er að Mbappé muni leysa hann af hólmi fyrr en síðar. Leikmaðurinn sem um er ræðir er Karim Benzema, framherji Real Madrid, en Benzema skoraði 12 mörk í Meistaradeild Evrópu fyrir 21 árs afmælið sitt á sínum tíma. Þá er hollenski framherjinn Patrick Kluivert á listanum en hann skoraði níu mörk fyrir gullaldarlið Ajax á 10. áratug síðustu aldar. Þá hafa fjórir leikmenn skoraði átta mörk áður en þeir náðu 21 árs aldri. Það eru þeir Raúl (Real Madrid), Obafemi Martins (Inter Milan), Lionel Messi (Barcelona), Javier saviola (Barcelona) og Thierry Henry (Monaco og Juventus). Það er ljóst að Mbappé getur enn bætt við mörkum og kæmi engum á óvart ef hann væri kominn með 20 mörk í Meistaradeild Evrópu áður en hann verður 21 árs gamall í desember.- Most Champions League goals before turning 21 years old 17 - Kylian Mbappé 12 - Karim Benzema 9 - Patrick Kluivert 8 - Raúl 8 - Obafemi Martins 8 - Lionel Messi 8 - Javier Saviola 7 - Thierry Henry #UCL#CLUPSG — Gracenote Live (@GracenoteLive) October 22, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mbappé kom af bekknum og skoraði þrennu | Loks vann Real | Dybala bjargaði Juventus Frakklandsmeistarar PSG áttu ekki í vandræðum með Club Brugge á útivelli í kvöld. Kylian Mbappé skoraði þrennu í 5-0 sigri gestanna. Þá vann Real Madrid 1-0 sigur á Galatasaray í Tyrklandi. 22. október 2019 21:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Sjá meira
Mbappé kom af bekknum og skoraði þrennu | Loks vann Real | Dybala bjargaði Juventus Frakklandsmeistarar PSG áttu ekki í vandræðum með Club Brugge á útivelli í kvöld. Kylian Mbappé skoraði þrennu í 5-0 sigri gestanna. Þá vann Real Madrid 1-0 sigur á Galatasaray í Tyrklandi. 22. október 2019 21:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti