Enginn í sögunni fengið hærri laun en Zlatan Ibrahimovic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2019 19:00 Zlatan Ibrahimovic. Getty/Shaun Clark Zlatan Ibrahimovic skrifaði nýverið undir nýjan samningi við bandaríska félagið Los Angeles Galaxy og nú er ljóst að um metsamning er að ræða. Bandaríska blaðið LA Times segir að Zlatan sé nú orðinn launahæsti leikmaðurinn í sögu bandarísku MLS-deildarinnar. Zlatan lækkaði um 90 prósent í launum þegar hann fór frá Manchester United til Los Angeles Galaxy. Zlatan fékk 1,5 milljón dollara, um 179 milljónir íslenskra króna, fyrir 2018-tímabilið með Los Angeles Galaxy.Offseason moves give the Galaxy reason to smile https://t.co/S6xOvCsR9Hpic.twitter.com/yZWbum8UPs — L.A. Times Sports (@latimessports) January 5, 2019Nú var bandaríska félagið tilbúið að bjóða honum mun hærri samning. Samkvæmt frétt LA Times þá fær Zlatan Ibrahimovic 7,2 milljónir dollara fyrir 2019 tímabilið eða um 858 milljónir í íslenskum krónum. Gamla launametið átti Brasilíumaðurinn Kaká sem fékk 7,167 milljónir dollara, um 300 þúsund minna en Zlatan, þegar hann spilaði fyrir Orlando City. Hvert félag í MLS-deildinni má borga þremur leikmönnum laun sem telja ekki undir launaþakinu og þessir leikmenn fá oftar en ekki miklu hærri laun en aðrir leikmenn liðsins.Zlatan Ibrahimovic may be LA Galaxy's star man... But his latest deal has left the club in a tricky situation! @SoccerByIveshttps://t.co/29f5eEjS8T#MLS — Goal UK (@GoalUK) January 9, 2019 Samningur Zlatan Ibrahimovic við Los Angeles Galaxy þýðir að einn af þeim Romain Alessandrini, Jonathan dos Santos eða Giovani dos Santos missir örugglega góðan samning. Zlatan Ibrahimovic stóð sig frábærlega á sínu fyrsta tímabili með Los Angeles Galaxy þótt liðinu hafi ekki tekist að komast í úrslitakeppnina. Sænski framherjinn var með 22 mörk og 7 stoðsendingar í 27 leikjum í MLS-deildinni.Los Angeles, You're welcome.@Ibra_officialpic.twitter.com/CHPYKFMcr5 — LA Galaxy (@LAGalaxy) December 19, 2018One of the greatest goals you'll ever see. Period.@Ibra_official wins @RocketLeague Goal of the Year: https://t.co/2I9t5lpQRPpic.twitter.com/J1iz1wpkqO — LA Galaxy (@LAGalaxy) January 2, 2019@Ibra_official's message to the fans... "I'm just warming up." pic.twitter.com/hXgYNTP3fF — LA Galaxy (@LAGalaxy) December 19, 2018 Fótbolti Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Golf Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Funduðu um 64 liða HM í Trump-turninum Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Madueke frá í tvo mánuði Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic skrifaði nýverið undir nýjan samningi við bandaríska félagið Los Angeles Galaxy og nú er ljóst að um metsamning er að ræða. Bandaríska blaðið LA Times segir að Zlatan sé nú orðinn launahæsti leikmaðurinn í sögu bandarísku MLS-deildarinnar. Zlatan lækkaði um 90 prósent í launum þegar hann fór frá Manchester United til Los Angeles Galaxy. Zlatan fékk 1,5 milljón dollara, um 179 milljónir íslenskra króna, fyrir 2018-tímabilið með Los Angeles Galaxy.Offseason moves give the Galaxy reason to smile https://t.co/S6xOvCsR9Hpic.twitter.com/yZWbum8UPs — L.A. Times Sports (@latimessports) January 5, 2019Nú var bandaríska félagið tilbúið að bjóða honum mun hærri samning. Samkvæmt frétt LA Times þá fær Zlatan Ibrahimovic 7,2 milljónir dollara fyrir 2019 tímabilið eða um 858 milljónir í íslenskum krónum. Gamla launametið átti Brasilíumaðurinn Kaká sem fékk 7,167 milljónir dollara, um 300 þúsund minna en Zlatan, þegar hann spilaði fyrir Orlando City. Hvert félag í MLS-deildinni má borga þremur leikmönnum laun sem telja ekki undir launaþakinu og þessir leikmenn fá oftar en ekki miklu hærri laun en aðrir leikmenn liðsins.Zlatan Ibrahimovic may be LA Galaxy's star man... But his latest deal has left the club in a tricky situation! @SoccerByIveshttps://t.co/29f5eEjS8T#MLS — Goal UK (@GoalUK) January 9, 2019 Samningur Zlatan Ibrahimovic við Los Angeles Galaxy þýðir að einn af þeim Romain Alessandrini, Jonathan dos Santos eða Giovani dos Santos missir örugglega góðan samning. Zlatan Ibrahimovic stóð sig frábærlega á sínu fyrsta tímabili með Los Angeles Galaxy þótt liðinu hafi ekki tekist að komast í úrslitakeppnina. Sænski framherjinn var með 22 mörk og 7 stoðsendingar í 27 leikjum í MLS-deildinni.Los Angeles, You're welcome.@Ibra_officialpic.twitter.com/CHPYKFMcr5 — LA Galaxy (@LAGalaxy) December 19, 2018One of the greatest goals you'll ever see. Period.@Ibra_official wins @RocketLeague Goal of the Year: https://t.co/2I9t5lpQRPpic.twitter.com/J1iz1wpkqO — LA Galaxy (@LAGalaxy) January 2, 2019@Ibra_official's message to the fans... "I'm just warming up." pic.twitter.com/hXgYNTP3fF — LA Galaxy (@LAGalaxy) December 19, 2018
Fótbolti Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Golf Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Funduðu um 64 liða HM í Trump-turninum Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Madueke frá í tvo mánuði Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Sjá meira