Messi slapp ótrúlega vel með aðeins eins leiks bann og „litla“ sekt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2019 08:30 Lionel Messi var ekki sáttur við dómarana á Copa America í sumar. Getty/Alexandre Schneider Lionel Messi, fyrirliði argentínska landsliðsins, er ekki á leiðinni í langt bann vegna rauða spjaldsins og ummæla sinna á Copa America á dögunum. Sumir höfðu áhyggjur af því að langt bann myndi hreinlega enda landsliðsferil Lionel Messi og argentínskir fjölmiðlar skrifuðu um þann möguleika að argentínska landsliðið myndi neita að taka þátt í næstu verkefnum CONMEBOL sem er knattspyrnusamband Suður-Ameríku,. Aganefnd Knattspyrnusambands Suður-Ameríku hefur tekið mál hans fyrir og fær Messi eins leiks bann í undankeppni HM fyrir rauða spjaldið. Hann fær síðan 1500 dollara sekt fyrir ummæli sín og samsæriskenningu um dómarana sem gera um 185 þúsund krónur. Þetta er ekki stór sekt fyrir mann eins og Messi sem fær jafnmikið borgað á hverjum sex mínútum.Messi seemingly gets off easy from CONMEBOL, receiving a $1,500 fine for his "corruption" comments and nothing more than the one-match ban that comes with his red card from the Copa America third-place match.https://t.co/DEpkLrbTl1 — beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) July 24, 2019 Argentína tapaði 2-0 á móti Brasilíu í undanúrslitum Copa America þar sem dómari leiksins neitaði að senda umdeilda dóma í Varsjána. Argentínumenn voru brjálaðir og Messi hraunaði yfir dómarana. Messi baðst seinna afsökunar á ummælum sínum þegar honum rann reiðin en þetta var enn ein keppnin þar sem hann kemst ekki alla leið með argentínska landsliðinu. Messi er enn a bíða eftir fyrsta alvöru titlinum með aðalliði Argentínu en hefur unnið nokkur silfurverðlaunin. Þessi viðbrögð Argentínumanna og þá sérstaklega orðalag Claudio Tapia, formanns argentínska sambandsins, voru honum líka afdrifarík. Claudio Tapia er búinn að missa sæti sitt í framkvæmdaráði FIFA. Claudio Tapia var einn fulltrúi Suður-Ameríku en CONMEBOL knattspyrnusambandið segir að nú verði kosið um hver taki sæti hans í þessyu 37 manna framkvæmdaráði FIFA. HM 2022 í Katar Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Lionel Messi, fyrirliði argentínska landsliðsins, er ekki á leiðinni í langt bann vegna rauða spjaldsins og ummæla sinna á Copa America á dögunum. Sumir höfðu áhyggjur af því að langt bann myndi hreinlega enda landsliðsferil Lionel Messi og argentínskir fjölmiðlar skrifuðu um þann möguleika að argentínska landsliðið myndi neita að taka þátt í næstu verkefnum CONMEBOL sem er knattspyrnusamband Suður-Ameríku,. Aganefnd Knattspyrnusambands Suður-Ameríku hefur tekið mál hans fyrir og fær Messi eins leiks bann í undankeppni HM fyrir rauða spjaldið. Hann fær síðan 1500 dollara sekt fyrir ummæli sín og samsæriskenningu um dómarana sem gera um 185 þúsund krónur. Þetta er ekki stór sekt fyrir mann eins og Messi sem fær jafnmikið borgað á hverjum sex mínútum.Messi seemingly gets off easy from CONMEBOL, receiving a $1,500 fine for his "corruption" comments and nothing more than the one-match ban that comes with his red card from the Copa America third-place match.https://t.co/DEpkLrbTl1 — beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) July 24, 2019 Argentína tapaði 2-0 á móti Brasilíu í undanúrslitum Copa America þar sem dómari leiksins neitaði að senda umdeilda dóma í Varsjána. Argentínumenn voru brjálaðir og Messi hraunaði yfir dómarana. Messi baðst seinna afsökunar á ummælum sínum þegar honum rann reiðin en þetta var enn ein keppnin þar sem hann kemst ekki alla leið með argentínska landsliðinu. Messi er enn a bíða eftir fyrsta alvöru titlinum með aðalliði Argentínu en hefur unnið nokkur silfurverðlaunin. Þessi viðbrögð Argentínumanna og þá sérstaklega orðalag Claudio Tapia, formanns argentínska sambandsins, voru honum líka afdrifarík. Claudio Tapia er búinn að missa sæti sitt í framkvæmdaráði FIFA. Claudio Tapia var einn fulltrúi Suður-Ameríku en CONMEBOL knattspyrnusambandið segir að nú verði kosið um hver taki sæti hans í þessyu 37 manna framkvæmdaráði FIFA.
HM 2022 í Katar Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann