Messi slapp ótrúlega vel með aðeins eins leiks bann og „litla“ sekt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2019 08:30 Lionel Messi var ekki sáttur við dómarana á Copa America í sumar. Getty/Alexandre Schneider Lionel Messi, fyrirliði argentínska landsliðsins, er ekki á leiðinni í langt bann vegna rauða spjaldsins og ummæla sinna á Copa America á dögunum. Sumir höfðu áhyggjur af því að langt bann myndi hreinlega enda landsliðsferil Lionel Messi og argentínskir fjölmiðlar skrifuðu um þann möguleika að argentínska landsliðið myndi neita að taka þátt í næstu verkefnum CONMEBOL sem er knattspyrnusamband Suður-Ameríku,. Aganefnd Knattspyrnusambands Suður-Ameríku hefur tekið mál hans fyrir og fær Messi eins leiks bann í undankeppni HM fyrir rauða spjaldið. Hann fær síðan 1500 dollara sekt fyrir ummæli sín og samsæriskenningu um dómarana sem gera um 185 þúsund krónur. Þetta er ekki stór sekt fyrir mann eins og Messi sem fær jafnmikið borgað á hverjum sex mínútum.Messi seemingly gets off easy from CONMEBOL, receiving a $1,500 fine for his "corruption" comments and nothing more than the one-match ban that comes with his red card from the Copa America third-place match.https://t.co/DEpkLrbTl1 — beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) July 24, 2019 Argentína tapaði 2-0 á móti Brasilíu í undanúrslitum Copa America þar sem dómari leiksins neitaði að senda umdeilda dóma í Varsjána. Argentínumenn voru brjálaðir og Messi hraunaði yfir dómarana. Messi baðst seinna afsökunar á ummælum sínum þegar honum rann reiðin en þetta var enn ein keppnin þar sem hann kemst ekki alla leið með argentínska landsliðinu. Messi er enn a bíða eftir fyrsta alvöru titlinum með aðalliði Argentínu en hefur unnið nokkur silfurverðlaunin. Þessi viðbrögð Argentínumanna og þá sérstaklega orðalag Claudio Tapia, formanns argentínska sambandsins, voru honum líka afdrifarík. Claudio Tapia er búinn að missa sæti sitt í framkvæmdaráði FIFA. Claudio Tapia var einn fulltrúi Suður-Ameríku en CONMEBOL knattspyrnusambandið segir að nú verði kosið um hver taki sæti hans í þessyu 37 manna framkvæmdaráði FIFA. HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Lionel Messi, fyrirliði argentínska landsliðsins, er ekki á leiðinni í langt bann vegna rauða spjaldsins og ummæla sinna á Copa America á dögunum. Sumir höfðu áhyggjur af því að langt bann myndi hreinlega enda landsliðsferil Lionel Messi og argentínskir fjölmiðlar skrifuðu um þann möguleika að argentínska landsliðið myndi neita að taka þátt í næstu verkefnum CONMEBOL sem er knattspyrnusamband Suður-Ameríku,. Aganefnd Knattspyrnusambands Suður-Ameríku hefur tekið mál hans fyrir og fær Messi eins leiks bann í undankeppni HM fyrir rauða spjaldið. Hann fær síðan 1500 dollara sekt fyrir ummæli sín og samsæriskenningu um dómarana sem gera um 185 þúsund krónur. Þetta er ekki stór sekt fyrir mann eins og Messi sem fær jafnmikið borgað á hverjum sex mínútum.Messi seemingly gets off easy from CONMEBOL, receiving a $1,500 fine for his "corruption" comments and nothing more than the one-match ban that comes with his red card from the Copa America third-place match.https://t.co/DEpkLrbTl1 — beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) July 24, 2019 Argentína tapaði 2-0 á móti Brasilíu í undanúrslitum Copa America þar sem dómari leiksins neitaði að senda umdeilda dóma í Varsjána. Argentínumenn voru brjálaðir og Messi hraunaði yfir dómarana. Messi baðst seinna afsökunar á ummælum sínum þegar honum rann reiðin en þetta var enn ein keppnin þar sem hann kemst ekki alla leið með argentínska landsliðinu. Messi er enn a bíða eftir fyrsta alvöru titlinum með aðalliði Argentínu en hefur unnið nokkur silfurverðlaunin. Þessi viðbrögð Argentínumanna og þá sérstaklega orðalag Claudio Tapia, formanns argentínska sambandsins, voru honum líka afdrifarík. Claudio Tapia er búinn að missa sæti sitt í framkvæmdaráði FIFA. Claudio Tapia var einn fulltrúi Suður-Ameríku en CONMEBOL knattspyrnusambandið segir að nú verði kosið um hver taki sæti hans í þessyu 37 manna framkvæmdaráði FIFA.
HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira