Fyrirliðabandið tekið af Neymar vegna agavandamála Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2019 08:30 Neymar verður ekki með fyrirliðabandið í Suður-Ameríkukeppninni í Brasilíu í sumar. vísir/getty Neymar verður ekki fyrirliði brasilíska landsliðsins í Suður-Ameríkukeppninni í Brasilíu í sumar. Samherji Neymars hjá Paris Saint-Germain, Dani Alves, tekur við fyrirliðabandinu hjá Brössum. Tite, þjálfari brasilíska landsliðsins, tilkynnti Neymar þetta þegar hann mætti til æfinga hjá landsliðinu á laugardaginn. Neymar hefur átt í vandræðum með að hemja skap sitt í vetur. Hann fékk þriggja leikja bann fyrir að slá til áhorfenda eftir úrslitaleik PSG og Rennes í frönsku bikarkeppninni. Brasilíumaðurinn fékk einnig þriggja leikja bann fyrir að móðga dómara eftir seinni leik PSG og Manchester United í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Bæði þessi atvik höfðu áhrif á ákvörðun Tites að taka fyrirliðabandið af Neymar. „Hann gerði mistök. Ég mun ræða við hann um mannasiði. Ég mun ræða við hann sem landsliðsþjálfari en líka sem manneskja. Þetta snýst um mannasiði og viss gildi,“ sagði Tite í síðustu viku. Brasilía er í riðli með Perú, Bólivíu og Venesúela í Suður-Ameríkukeppninni sem hefst 14. júní næstkomandi. Brasilía Copa América Franski boltinn Tengdar fréttir Stærstu stjörnurnar skína á Stöð 2 Sport í sumar Fertugasta og sjötta Suður-Ameríkukeppnin í fótbolta fer fram í sumar og verður hægt að sjá alla leikina í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 23. maí 2019 15:00 „Krakkar herma eftir Neymar með því að láta sig detta“ Fyrrverandi knattspyrnustjóri Real Madrid vill ekki sjá Neymar í gamla liðinu sínu. 24. maí 2019 23:15 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sjá meira
Neymar verður ekki fyrirliði brasilíska landsliðsins í Suður-Ameríkukeppninni í Brasilíu í sumar. Samherji Neymars hjá Paris Saint-Germain, Dani Alves, tekur við fyrirliðabandinu hjá Brössum. Tite, þjálfari brasilíska landsliðsins, tilkynnti Neymar þetta þegar hann mætti til æfinga hjá landsliðinu á laugardaginn. Neymar hefur átt í vandræðum með að hemja skap sitt í vetur. Hann fékk þriggja leikja bann fyrir að slá til áhorfenda eftir úrslitaleik PSG og Rennes í frönsku bikarkeppninni. Brasilíumaðurinn fékk einnig þriggja leikja bann fyrir að móðga dómara eftir seinni leik PSG og Manchester United í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Bæði þessi atvik höfðu áhrif á ákvörðun Tites að taka fyrirliðabandið af Neymar. „Hann gerði mistök. Ég mun ræða við hann um mannasiði. Ég mun ræða við hann sem landsliðsþjálfari en líka sem manneskja. Þetta snýst um mannasiði og viss gildi,“ sagði Tite í síðustu viku. Brasilía er í riðli með Perú, Bólivíu og Venesúela í Suður-Ameríkukeppninni sem hefst 14. júní næstkomandi.
Brasilía Copa América Franski boltinn Tengdar fréttir Stærstu stjörnurnar skína á Stöð 2 Sport í sumar Fertugasta og sjötta Suður-Ameríkukeppnin í fótbolta fer fram í sumar og verður hægt að sjá alla leikina í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 23. maí 2019 15:00 „Krakkar herma eftir Neymar með því að láta sig detta“ Fyrrverandi knattspyrnustjóri Real Madrid vill ekki sjá Neymar í gamla liðinu sínu. 24. maí 2019 23:15 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sjá meira
Stærstu stjörnurnar skína á Stöð 2 Sport í sumar Fertugasta og sjötta Suður-Ameríkukeppnin í fótbolta fer fram í sumar og verður hægt að sjá alla leikina í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 23. maí 2019 15:00
„Krakkar herma eftir Neymar með því að láta sig detta“ Fyrrverandi knattspyrnustjóri Real Madrid vill ekki sjá Neymar í gamla liðinu sínu. 24. maí 2019 23:15