Hamrén: Getum ekki bara legið í vörn Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. október 2019 19:50 Erik Hamrén er landsliðsþjálfari Íslands vísir/getty Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, undirbýr lið sitt nú fyrir verðugt verkefni þar sem Heimsmeistarar Frakklands eru næsti andstæðingur Íslands í undankeppni EM 2020. Hamrén sat fyrir svörum á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag þar sem hann ræddi meðal annars við Hörð Magnússon. „Við getum ekki bara lagst í vörn en við verðum líka að vera raunsæir. Þeir munu hafa boltann meira en við en við verðum að vera mjög góðir með boltann þegar við höfum hann. Við þurfum að vera skilvirkir þegar við fáum tækifæri,“ segir Hamrén. Íslenska liðið steinlá fyrir Frökkum fyrr á þessu ári en Frakkar unnu 4-0 þegar liðin mættust ytra. „Við fáum ekki mörg færi á móti svona liði. Við fengum mörg færi gegn Albaníu en það er ólíklegt að við fáum jafnmörg færi á morgun svo við verðum að nýta þau vel.“ „Við þurfum að verjast vel en við verðum líka að vera góðir með boltann,“ segir Hamrén. Nánar er rætt við Hamrén í spilaranum efst í fréttinni. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamren: Aron var eyðilagður Erik Hamren hefur ekki rætt við Aron Einar Gunnarsson eftir meiðslin slæmu. 10. október 2019 11:44 Svona var blaðamannafundur Hamren og Gylfa Á morgun mæta heimsmeistarar Frakklands á Laugardalsvöllinn og spila gegn strákunum okkar í íslenska landsliðinu. 10. október 2019 11:00 Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Sjá meira
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, undirbýr lið sitt nú fyrir verðugt verkefni þar sem Heimsmeistarar Frakklands eru næsti andstæðingur Íslands í undankeppni EM 2020. Hamrén sat fyrir svörum á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag þar sem hann ræddi meðal annars við Hörð Magnússon. „Við getum ekki bara lagst í vörn en við verðum líka að vera raunsæir. Þeir munu hafa boltann meira en við en við verðum að vera mjög góðir með boltann þegar við höfum hann. Við þurfum að vera skilvirkir þegar við fáum tækifæri,“ segir Hamrén. Íslenska liðið steinlá fyrir Frökkum fyrr á þessu ári en Frakkar unnu 4-0 þegar liðin mættust ytra. „Við fáum ekki mörg færi á móti svona liði. Við fengum mörg færi gegn Albaníu en það er ólíklegt að við fáum jafnmörg færi á morgun svo við verðum að nýta þau vel.“ „Við þurfum að verjast vel en við verðum líka að vera góðir með boltann,“ segir Hamrén. Nánar er rætt við Hamrén í spilaranum efst í fréttinni.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamren: Aron var eyðilagður Erik Hamren hefur ekki rætt við Aron Einar Gunnarsson eftir meiðslin slæmu. 10. október 2019 11:44 Svona var blaðamannafundur Hamren og Gylfa Á morgun mæta heimsmeistarar Frakklands á Laugardalsvöllinn og spila gegn strákunum okkar í íslenska landsliðinu. 10. október 2019 11:00 Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Sjá meira
Hamren: Aron var eyðilagður Erik Hamren hefur ekki rætt við Aron Einar Gunnarsson eftir meiðslin slæmu. 10. október 2019 11:44
Svona var blaðamannafundur Hamren og Gylfa Á morgun mæta heimsmeistarar Frakklands á Laugardalsvöllinn og spila gegn strákunum okkar í íslenska landsliðinu. 10. október 2019 11:00