Hópurinn gegn Frakklandi og Andorra: Birkir Már, Jóhann Berg og Alfreð koma inn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. október 2019 13:15 Birkir Már kemur aftur inn í hópinn. vísir/getty Erik Hamrén hefur tilkynnt íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Andorra í undankeppni EM 2020. Birkir Már Sævarsson kemur aftur inn í hópinn en hann var ekki valinn í hópinn gegn Moldóvu og Albaníu í síðasta mánuði. Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason koma einnig aftur inn í hópinn en þeir voru meiddir í síðasta landsliðsverkefni. Hörður Björgvin Magnússon, sem meiddist í leik CSKA Moskvu og Espanyol í Evrópudeildinni í gær, er í hópnum. Sömu sögu er að segja af samherja hans hjá CSKA Moskvu, Arnóri Sigurðssyni, en hann þurfti að draga sig út úr landsliðshópnum í síðasta mánuði vegna meiðsla. Sverrir Ingi Ingason er í hópnum en hann dró sig út úr landsliðshópnum síðast til að reyna að vinna sér sæti í byrjunarliði Grikklandsmeistara PAOK. Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson, sem eru án félags, eru í hópnum. Ísland mætir Frakklandi föstudaginn 11. október og Andorra mánudaginn fjórtánda. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvellinum. Ísland er í 3. sæti H-riðils undankeppni EM 2020 með tólf stig.The squad for our games against France and Andorra in the @UEFAEURO qualifiers!#fyririslandpic.twitter.com/czxCSQ9qVk— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 4, 2019 HópurinnMarkverðir:Ögmundur Kristinsson | AEL Larissa Rúnar Alex Rúnarsson | Dijon Hannes Þór Halldórsson | ValurVarnarmenn:Hjörtur Hermannsson | Bröndby Sverrir Ingi Ingason | PAOK Kári Árnason | Víkingur R. Ragnar Sigurðsson | Rostov Jón Guðni Fjóluson | Krasnodar Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moskva Ari Freyr Skúlason | Oostende Guðlaugur Victor Pálsson | Darmstadt Birkir Már Sævarsson | ValurMiðjumenn: Samúel Kári Friðjónsson | Vålerenga Rúnar Már Sigurjónsson | Astana Birkir Bjarnason | án félags Arnór Sigurðsson | CSKA Moskva Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi Emil Hallfreðsson | án félags Arnór Ingvi Traustason | MalmöFramherjar:Kolbeinn Sigþórsson | AIK Gylfi Sigurðsson | Everton Jón Daði Böðvarsson | Millwall Viðar Örn Kjartansson | Rubin Kazan Alfreð Finnbogason | Augsburg EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Sjá meira
Erik Hamrén hefur tilkynnt íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Andorra í undankeppni EM 2020. Birkir Már Sævarsson kemur aftur inn í hópinn en hann var ekki valinn í hópinn gegn Moldóvu og Albaníu í síðasta mánuði. Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason koma einnig aftur inn í hópinn en þeir voru meiddir í síðasta landsliðsverkefni. Hörður Björgvin Magnússon, sem meiddist í leik CSKA Moskvu og Espanyol í Evrópudeildinni í gær, er í hópnum. Sömu sögu er að segja af samherja hans hjá CSKA Moskvu, Arnóri Sigurðssyni, en hann þurfti að draga sig út úr landsliðshópnum í síðasta mánuði vegna meiðsla. Sverrir Ingi Ingason er í hópnum en hann dró sig út úr landsliðshópnum síðast til að reyna að vinna sér sæti í byrjunarliði Grikklandsmeistara PAOK. Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson, sem eru án félags, eru í hópnum. Ísland mætir Frakklandi föstudaginn 11. október og Andorra mánudaginn fjórtánda. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvellinum. Ísland er í 3. sæti H-riðils undankeppni EM 2020 með tólf stig.The squad for our games against France and Andorra in the @UEFAEURO qualifiers!#fyririslandpic.twitter.com/czxCSQ9qVk— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 4, 2019 HópurinnMarkverðir:Ögmundur Kristinsson | AEL Larissa Rúnar Alex Rúnarsson | Dijon Hannes Þór Halldórsson | ValurVarnarmenn:Hjörtur Hermannsson | Bröndby Sverrir Ingi Ingason | PAOK Kári Árnason | Víkingur R. Ragnar Sigurðsson | Rostov Jón Guðni Fjóluson | Krasnodar Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moskva Ari Freyr Skúlason | Oostende Guðlaugur Victor Pálsson | Darmstadt Birkir Már Sævarsson | ValurMiðjumenn: Samúel Kári Friðjónsson | Vålerenga Rúnar Már Sigurjónsson | Astana Birkir Bjarnason | án félags Arnór Sigurðsson | CSKA Moskva Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi Emil Hallfreðsson | án félags Arnór Ingvi Traustason | MalmöFramherjar:Kolbeinn Sigþórsson | AIK Gylfi Sigurðsson | Everton Jón Daði Böðvarsson | Millwall Viðar Örn Kjartansson | Rubin Kazan Alfreð Finnbogason | Augsburg
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Sjá meira