Gissur kvaddi hljóðnemann með kossi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. júlí 2019 12:22 Gissur klippir á borðann og þar með hefur hljóðver Bylgjunnar á fréttastofunni fengið nafnið Gissurarstofa. Þórir Guðmundsson, ritstjóri fréttastofunnar, sagði ekkert annað nafn hafa komið til greina. Vísir/Vilhelm Gissur Sigurðsson, fréttamaður á Bylgjunni, kvaddi kollega sína á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar á Suðurlandsbraut 10 í morgun. Gissur var kvaddur með morgunkaffi en óhætt er að segja að Gissur sé mikill morgunmaður enda staðið vaktina í útvarpinu á morgnana í á þriðja áratug. Hljóðver Bylgjunnar á fréttastofunni fékk formlega nafn við þetta tilefni. Þórir Guðmundsson, ritstjóri fréttastofunnar, tilkynnti að hljóðverið hefði fengið nafnið Gissurarstofa. Ekkert annað nafn hefði komið til greina. Af því tilefni klippti Gissur á borða við mikil fagnaðarlæti kollega hans sem sumir hverjir hafa starfað með Gissuri nánast allan tímann.Hljóðneminn fékk kveðjukoss frá Gissuri.Vísir/VilhelmGissur þakkaði samstarfsfólki sínu á öllum aldri fyrir samstarfið og samveruna á fréttastofunni í gegnum árin. Hann sagðist myndu sakna starfsins sem hann hefði enn mikinn áhuga á að sinna. Það væru hins vegar skipanir frá læknum að draga sig í hlé eftir heilsuleysi undanfarna mánuði. Óhætt er að segja að Gissur hafi lifað og muni tímana tvenna. Rödd hans er hlustendum Bylgjunnar að góðu kunn og hann minnti kollega sína á mikilvægi þess að þjónusta hlustendur vel. Vera skýrmæltur og skrifa fréttirnar á þann veg að þær væru auðskiljanlegar fyrir þá sem á hlýddu. Heimir Karlsson ræddi við Gissur Sigurðsson í ítarlegu viðtali á jóladag. Þar var farið um víðan völl og má heyra viðtalið í heild hér að neðan. Fréttastofan þakkar Gissuri kærlega farsælt samstarf og óskar honum alls hins besta. Má reikna með að Gissur verði reglulegur gestur á fréttastofunni og líti við í Gissurarstofu. Fjölmiðlar Tímamót Vistaskipti Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Gissur Sigurðsson, fréttamaður á Bylgjunni, kvaddi kollega sína á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar á Suðurlandsbraut 10 í morgun. Gissur var kvaddur með morgunkaffi en óhætt er að segja að Gissur sé mikill morgunmaður enda staðið vaktina í útvarpinu á morgnana í á þriðja áratug. Hljóðver Bylgjunnar á fréttastofunni fékk formlega nafn við þetta tilefni. Þórir Guðmundsson, ritstjóri fréttastofunnar, tilkynnti að hljóðverið hefði fengið nafnið Gissurarstofa. Ekkert annað nafn hefði komið til greina. Af því tilefni klippti Gissur á borða við mikil fagnaðarlæti kollega hans sem sumir hverjir hafa starfað með Gissuri nánast allan tímann.Hljóðneminn fékk kveðjukoss frá Gissuri.Vísir/VilhelmGissur þakkaði samstarfsfólki sínu á öllum aldri fyrir samstarfið og samveruna á fréttastofunni í gegnum árin. Hann sagðist myndu sakna starfsins sem hann hefði enn mikinn áhuga á að sinna. Það væru hins vegar skipanir frá læknum að draga sig í hlé eftir heilsuleysi undanfarna mánuði. Óhætt er að segja að Gissur hafi lifað og muni tímana tvenna. Rödd hans er hlustendum Bylgjunnar að góðu kunn og hann minnti kollega sína á mikilvægi þess að þjónusta hlustendur vel. Vera skýrmæltur og skrifa fréttirnar á þann veg að þær væru auðskiljanlegar fyrir þá sem á hlýddu. Heimir Karlsson ræddi við Gissur Sigurðsson í ítarlegu viðtali á jóladag. Þar var farið um víðan völl og má heyra viðtalið í heild hér að neðan. Fréttastofan þakkar Gissuri kærlega farsælt samstarf og óskar honum alls hins besta. Má reikna með að Gissur verði reglulegur gestur á fréttastofunni og líti við í Gissurarstofu.
Fjölmiðlar Tímamót Vistaskipti Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira