Gönguhópurinn á Hornströndum fundinn heill á húfi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 6. ágúst 2019 06:21 Í tilkynningu frá Landsbjörgu segir að fólkið hafi villst í mikilli þoku. vísir/vilhelm Göngufólkið sem leitað var að á Hornströndum í gærkvöldi fannst skömmu eftir miðnætti í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu sem fréttastofu barst frá Landsbjörgu í gær. Fólkið er komið til Ísafjarðar. Klukkan tíu í gærkvöldi voru björgunarsveitir á Vestfjörðum kallaðar út vegna leitar að göngufólki sem ekki hafði skilað sér á náttstað á Hornströndum. Björgunarskipin Kobbi Láka og Gísli Jóns fóru af stað með leitarhópa og voru komin í botn Hrafnfjarðar um miðnætti, þar sem áætlað var að fara í land og leita að fólkinu fótgangandi. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig kölluð út og var hún í þann mund að fara að hefja sig til flugs um 20 mínútur yfir miðnætti með björgunarsveitarfólk og sporhund innanborðs, þegar áhöfn björgunarskipsins Kobba Láka náði sambandi við fólkið á VHF rás 16, sem er neyðar og uppkallsrás. Þá kom í ljós að fólkið var heilt á húfi og hafði að öllum líkindum lent í ógöngum í mikilli þoku sem var á svæðinu í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörgu gisti fólkið á Ísafirði í nótt. Björgunarsveitir Hornstrandir Tengdar fréttir Leita að týndum gönguhóp á Hornströndum Hópar björgunarsveitafólks hefur verið sent á Hornstrandir til þess að leita að týndum gönguhóp. 5. ágúst 2019 23:50 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri Sjá meira
Göngufólkið sem leitað var að á Hornströndum í gærkvöldi fannst skömmu eftir miðnætti í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu sem fréttastofu barst frá Landsbjörgu í gær. Fólkið er komið til Ísafjarðar. Klukkan tíu í gærkvöldi voru björgunarsveitir á Vestfjörðum kallaðar út vegna leitar að göngufólki sem ekki hafði skilað sér á náttstað á Hornströndum. Björgunarskipin Kobbi Láka og Gísli Jóns fóru af stað með leitarhópa og voru komin í botn Hrafnfjarðar um miðnætti, þar sem áætlað var að fara í land og leita að fólkinu fótgangandi. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig kölluð út og var hún í þann mund að fara að hefja sig til flugs um 20 mínútur yfir miðnætti með björgunarsveitarfólk og sporhund innanborðs, þegar áhöfn björgunarskipsins Kobba Láka náði sambandi við fólkið á VHF rás 16, sem er neyðar og uppkallsrás. Þá kom í ljós að fólkið var heilt á húfi og hafði að öllum líkindum lent í ógöngum í mikilli þoku sem var á svæðinu í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörgu gisti fólkið á Ísafirði í nótt.
Björgunarsveitir Hornstrandir Tengdar fréttir Leita að týndum gönguhóp á Hornströndum Hópar björgunarsveitafólks hefur verið sent á Hornstrandir til þess að leita að týndum gönguhóp. 5. ágúst 2019 23:50 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri Sjá meira
Leita að týndum gönguhóp á Hornströndum Hópar björgunarsveitafólks hefur verið sent á Hornstrandir til þess að leita að týndum gönguhóp. 5. ágúst 2019 23:50