Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu: „Þetta er rosalegt“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. janúar 2019 23:08 Foreldrar sem eiga börn í Háteigsskóla hafa um nokkurt skeið reynt að vekja athygli á því að ökumenn keyri of hratt í námunda við Háteigsskóla þar sem börn eru á ferli. Andrea segir að hún hafi margsinnis séð ökumenn keyra of hratt en að þessi ökumaður, sem hafði nánast ekkert útsýni, hafi slegið öll met í kæruleysi. Andrea Andrea Marel, foreldri barns í Háteigsskóla í Reykjavík, var nýbúin að fylgja syni sínum í skólann og beið sjálf í Strætóskýli á leið til vinnu þegar hún tók eftir ökumanni keyra fram hjá grunnskólanum sem hafði nánast ekkert útsýni úr bílnum þar sem flestar rúðurnar voru hrímaðar. Ökumaðurinn hafði þá ekki hirt um að skafa rúðurnar á bílnum sínum og látið smá gægjugat duga til að sjá fram og aftur fyrir bílinn. „Ég var fyrir miklum vonbrigðum að sjá ökumenn haga sér svona og sérstaklega í kringum grunnskólann,“ segir Andrea í samtali við fréttastofu. Foreldrar sem eiga börn í Háteigsskóla hafa um nokkurt skeið reynt að vekja athygli á því að ökumenn keyri of hratt í námunda við Háteigsskóla þar sem börn eru á ferli. Andrea segir að hún hafi margsinnis séð ökumenn keyra of hratt en að þessi ökumaður, sem hafði nánast ekkert útsýni, hafi slegið öll met í kæruleysi. „Bílstjórinn hefði ekki séð manneskju þó hún hefði hlaupið fyrir bílinn,“ segir Andrea sem vill brýna fyrir fólki að gefa sér tíma í skafa snjóinn af bílnum á morgnanna þó það sé að flýta sér. Það margborgi sig að fara að öllu með gát í umferðinni.„Þetta er rosalegt“ Andrea deildi ljósmynd af bílnum á Twitter en í ummælaþræðinum skrifar fulltrúi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að lögreglan stoppi ökumenn eins og þessa þegar hún nái til þeirra og bætti við „en þetta er rosalegt“. Samgöngur Skóla - og menntamál Veður Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira
Andrea Marel, foreldri barns í Háteigsskóla í Reykjavík, var nýbúin að fylgja syni sínum í skólann og beið sjálf í Strætóskýli á leið til vinnu þegar hún tók eftir ökumanni keyra fram hjá grunnskólanum sem hafði nánast ekkert útsýni úr bílnum þar sem flestar rúðurnar voru hrímaðar. Ökumaðurinn hafði þá ekki hirt um að skafa rúðurnar á bílnum sínum og látið smá gægjugat duga til að sjá fram og aftur fyrir bílinn. „Ég var fyrir miklum vonbrigðum að sjá ökumenn haga sér svona og sérstaklega í kringum grunnskólann,“ segir Andrea í samtali við fréttastofu. Foreldrar sem eiga börn í Háteigsskóla hafa um nokkurt skeið reynt að vekja athygli á því að ökumenn keyri of hratt í námunda við Háteigsskóla þar sem börn eru á ferli. Andrea segir að hún hafi margsinnis séð ökumenn keyra of hratt en að þessi ökumaður, sem hafði nánast ekkert útsýni, hafi slegið öll met í kæruleysi. „Bílstjórinn hefði ekki séð manneskju þó hún hefði hlaupið fyrir bílinn,“ segir Andrea sem vill brýna fyrir fólki að gefa sér tíma í skafa snjóinn af bílnum á morgnanna þó það sé að flýta sér. Það margborgi sig að fara að öllu með gát í umferðinni.„Þetta er rosalegt“ Andrea deildi ljósmynd af bílnum á Twitter en í ummælaþræðinum skrifar fulltrúi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að lögreglan stoppi ökumenn eins og þessa þegar hún nái til þeirra og bætti við „en þetta er rosalegt“.
Samgöngur Skóla - og menntamál Veður Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira