Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu: „Þetta er rosalegt“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. janúar 2019 23:08 Foreldrar sem eiga börn í Háteigsskóla hafa um nokkurt skeið reynt að vekja athygli á því að ökumenn keyri of hratt í námunda við Háteigsskóla þar sem börn eru á ferli. Andrea segir að hún hafi margsinnis séð ökumenn keyra of hratt en að þessi ökumaður, sem hafði nánast ekkert útsýni, hafi slegið öll met í kæruleysi. Andrea Andrea Marel, foreldri barns í Háteigsskóla í Reykjavík, var nýbúin að fylgja syni sínum í skólann og beið sjálf í Strætóskýli á leið til vinnu þegar hún tók eftir ökumanni keyra fram hjá grunnskólanum sem hafði nánast ekkert útsýni úr bílnum þar sem flestar rúðurnar voru hrímaðar. Ökumaðurinn hafði þá ekki hirt um að skafa rúðurnar á bílnum sínum og látið smá gægjugat duga til að sjá fram og aftur fyrir bílinn. „Ég var fyrir miklum vonbrigðum að sjá ökumenn haga sér svona og sérstaklega í kringum grunnskólann,“ segir Andrea í samtali við fréttastofu. Foreldrar sem eiga börn í Háteigsskóla hafa um nokkurt skeið reynt að vekja athygli á því að ökumenn keyri of hratt í námunda við Háteigsskóla þar sem börn eru á ferli. Andrea segir að hún hafi margsinnis séð ökumenn keyra of hratt en að þessi ökumaður, sem hafði nánast ekkert útsýni, hafi slegið öll met í kæruleysi. „Bílstjórinn hefði ekki séð manneskju þó hún hefði hlaupið fyrir bílinn,“ segir Andrea sem vill brýna fyrir fólki að gefa sér tíma í skafa snjóinn af bílnum á morgnanna þó það sé að flýta sér. Það margborgi sig að fara að öllu með gát í umferðinni.„Þetta er rosalegt“ Andrea deildi ljósmynd af bílnum á Twitter en í ummælaþræðinum skrifar fulltrúi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að lögreglan stoppi ökumenn eins og þessa þegar hún nái til þeirra og bætti við „en þetta er rosalegt“. Samgöngur Skóla - og menntamál Veður Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Sjá meira
Andrea Marel, foreldri barns í Háteigsskóla í Reykjavík, var nýbúin að fylgja syni sínum í skólann og beið sjálf í Strætóskýli á leið til vinnu þegar hún tók eftir ökumanni keyra fram hjá grunnskólanum sem hafði nánast ekkert útsýni úr bílnum þar sem flestar rúðurnar voru hrímaðar. Ökumaðurinn hafði þá ekki hirt um að skafa rúðurnar á bílnum sínum og látið smá gægjugat duga til að sjá fram og aftur fyrir bílinn. „Ég var fyrir miklum vonbrigðum að sjá ökumenn haga sér svona og sérstaklega í kringum grunnskólann,“ segir Andrea í samtali við fréttastofu. Foreldrar sem eiga börn í Háteigsskóla hafa um nokkurt skeið reynt að vekja athygli á því að ökumenn keyri of hratt í námunda við Háteigsskóla þar sem börn eru á ferli. Andrea segir að hún hafi margsinnis séð ökumenn keyra of hratt en að þessi ökumaður, sem hafði nánast ekkert útsýni, hafi slegið öll met í kæruleysi. „Bílstjórinn hefði ekki séð manneskju þó hún hefði hlaupið fyrir bílinn,“ segir Andrea sem vill brýna fyrir fólki að gefa sér tíma í skafa snjóinn af bílnum á morgnanna þó það sé að flýta sér. Það margborgi sig að fara að öllu með gát í umferðinni.„Þetta er rosalegt“ Andrea deildi ljósmynd af bílnum á Twitter en í ummælaþræðinum skrifar fulltrúi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að lögreglan stoppi ökumenn eins og þessa þegar hún nái til þeirra og bætti við „en þetta er rosalegt“.
Samgöngur Skóla - og menntamál Veður Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Sjá meira