Reina gagnrýndi HM boltann eftir mistök Muslera Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. júlí 2018 08:30 Pepe Reina. vísir/getty Spænski markvörðurinn Pepe Reina gagnrýndi opinberu boltana sem notaðir eru á HM í Rússlandi eftir mistök Fernando Muslera í seinna marki Frakka gegn Úrúgvæ í gær. Frakkar komust yfir með marki frá Raphael Varane áður en Antoine Griezmann tvöfaldaði forystuna. Griezmann átti fast skot sem Muslera reyndi að slá í burtu en það gekk ekki betur en svo að boltinn endaði í markinu. Þetta voru ekki einu markmannsmistökin á HM en David de Gea og Willy Caballero voru báðir á meðal þeirra sem gerðu dýr mistök. „Eigum við ekki að halda áfram að „hanna“ bollta sem gera það auðveldara og auðveldara fyrir markmenn að giska á stefnu þeirra?“ sagði Reina á Twitter. Reina var í HM hóp Spánverja árin 2006, 2010 þegar þeir urðu heimsmeistarar og 2014. Hann gagnrýndi boltana líka fyrir mótið og sagðist veðja á að það yrðu að minnsta kosti 35 mörk úr langskotum á mótinu þar sem það væri ómögulegt að reikna út stefnu boltans. Adidas hefur hannað HM-boltana síðan 1970.Vamos a seguir “inventando” balones si si...q a los porteros nos va a parecer cada vez más fácil “intuir o adivinar” las trayectorias “espectáculo” se busca de otro modo!! — Pepe Reina (@PReina25) July 6, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Fleiri fréttir Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Sjá meira
Spænski markvörðurinn Pepe Reina gagnrýndi opinberu boltana sem notaðir eru á HM í Rússlandi eftir mistök Fernando Muslera í seinna marki Frakka gegn Úrúgvæ í gær. Frakkar komust yfir með marki frá Raphael Varane áður en Antoine Griezmann tvöfaldaði forystuna. Griezmann átti fast skot sem Muslera reyndi að slá í burtu en það gekk ekki betur en svo að boltinn endaði í markinu. Þetta voru ekki einu markmannsmistökin á HM en David de Gea og Willy Caballero voru báðir á meðal þeirra sem gerðu dýr mistök. „Eigum við ekki að halda áfram að „hanna“ bollta sem gera það auðveldara og auðveldara fyrir markmenn að giska á stefnu þeirra?“ sagði Reina á Twitter. Reina var í HM hóp Spánverja árin 2006, 2010 þegar þeir urðu heimsmeistarar og 2014. Hann gagnrýndi boltana líka fyrir mótið og sagðist veðja á að það yrðu að minnsta kosti 35 mörk úr langskotum á mótinu þar sem það væri ómögulegt að reikna út stefnu boltans. Adidas hefur hannað HM-boltana síðan 1970.Vamos a seguir “inventando” balones si si...q a los porteros nos va a parecer cada vez más fácil “intuir o adivinar” las trayectorias “espectáculo” se busca de otro modo!! — Pepe Reina (@PReina25) July 6, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Fleiri fréttir Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Sjá meira