Segir uppbygging stóriðjunnar hafa valdið vanrækslu Höskuldur Kári Schram og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 25. maí 2018 21:32 Framkvæmdastjóri ferðaþjónustufyrirtækis í Norðurþingi segir að uppbygging stóriðjunnar á Bakka hafi orðið til þess að sveitarstjórnarmenn hafi vanrækt aðra innviði samfélagsins en mikil bjartsýni ríkir þó innan greinarinnar. Ferðaþjónusta á Húsavík hefur verið í miklum blóma og þar hafa hvalaskoðunarfyrirtæki verið í fararbroddi þegar kemur að uppbyggingu. Stefán Guðmundsson rekur fyrirtækið Gentle Giants sem hefur verið starfrækt frá árinu 2001 en hann gagnrýnir áherslu sveitarstjórnarmanna þegar kemur að stóriðjunni á Bakka. „Fókusinn hefur farið of mikið út á Bakka, það gera sér allir grein fyrir því að hann hefur þurft að fara mikið þangað, en það er eins og menn hafi gleymt innviðunum sem voru fyrir og hafa sannarlega verið stoðir þessa samfélags fram á þennan dag þannig að vonandi breytist það núna þegar Bakkinn verður kominn í gang.“ Hann segir viðbúið að ferðaþjónustan muni taka einhverjum breytingum á næstu árum. „Þetta verður hægari vöxtur fram undan en hann heldur áfram og við horfum björtum augum til framtíðar.“Kristján Eymundsson, framkvæmdastjóri Fakta Bygg hefur að undanförnu kynnt hugmyndir að hóteli sem á að rísa efst á Húsavíkurhöfða.Stöð 2Hafa hannað tvö hundruð herbergja hótelKristján Eymundsson sem rekur verktakafyrirtækið Fakta Bygg í Noregi hefur að undanförnu verið að kynna hugmyndir að hóteli sem á að rísa efst á Húsavíkurhöfða. „Við fengum þessa lóð frátekna í desember í fyrra hjá sveitarfélaginu og höfum unnið að frumhönnun í vetur. Við erum búin að hanna allt að tvö hundruð herbergja hótel og ætlum að kynna þetta fyrir rekstraraðilum núna í sumar og haust,“ segir Kristján Verkið mun kosta allt að fimm milljarða en ætlunin er að hefja framkvæmdir á næsta ári og opna hótelið árið 2021. Kristján segir staðfestinguna bjóða upp á einstaka nálægð við náttúruna. „Það er veðrið, fiskurinn og norðurljósin.“Hér geta gestir verið í þægilegu umhverfi en samt í mjög nánum tengslum við náttúruna„Einmitt, hér er Norður-Atlantshafið og ekki land hér fyrr en bara norðurpóllinn, liggur við, þannig að þetta er flottur staður,“ segir Kristján. Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Sjá meira
Framkvæmdastjóri ferðaþjónustufyrirtækis í Norðurþingi segir að uppbygging stóriðjunnar á Bakka hafi orðið til þess að sveitarstjórnarmenn hafi vanrækt aðra innviði samfélagsins en mikil bjartsýni ríkir þó innan greinarinnar. Ferðaþjónusta á Húsavík hefur verið í miklum blóma og þar hafa hvalaskoðunarfyrirtæki verið í fararbroddi þegar kemur að uppbyggingu. Stefán Guðmundsson rekur fyrirtækið Gentle Giants sem hefur verið starfrækt frá árinu 2001 en hann gagnrýnir áherslu sveitarstjórnarmanna þegar kemur að stóriðjunni á Bakka. „Fókusinn hefur farið of mikið út á Bakka, það gera sér allir grein fyrir því að hann hefur þurft að fara mikið þangað, en það er eins og menn hafi gleymt innviðunum sem voru fyrir og hafa sannarlega verið stoðir þessa samfélags fram á þennan dag þannig að vonandi breytist það núna þegar Bakkinn verður kominn í gang.“ Hann segir viðbúið að ferðaþjónustan muni taka einhverjum breytingum á næstu árum. „Þetta verður hægari vöxtur fram undan en hann heldur áfram og við horfum björtum augum til framtíðar.“Kristján Eymundsson, framkvæmdastjóri Fakta Bygg hefur að undanförnu kynnt hugmyndir að hóteli sem á að rísa efst á Húsavíkurhöfða.Stöð 2Hafa hannað tvö hundruð herbergja hótelKristján Eymundsson sem rekur verktakafyrirtækið Fakta Bygg í Noregi hefur að undanförnu verið að kynna hugmyndir að hóteli sem á að rísa efst á Húsavíkurhöfða. „Við fengum þessa lóð frátekna í desember í fyrra hjá sveitarfélaginu og höfum unnið að frumhönnun í vetur. Við erum búin að hanna allt að tvö hundruð herbergja hótel og ætlum að kynna þetta fyrir rekstraraðilum núna í sumar og haust,“ segir Kristján Verkið mun kosta allt að fimm milljarða en ætlunin er að hefja framkvæmdir á næsta ári og opna hótelið árið 2021. Kristján segir staðfestinguna bjóða upp á einstaka nálægð við náttúruna. „Það er veðrið, fiskurinn og norðurljósin.“Hér geta gestir verið í þægilegu umhverfi en samt í mjög nánum tengslum við náttúruna„Einmitt, hér er Norður-Atlantshafið og ekki land hér fyrr en bara norðurpóllinn, liggur við, þannig að þetta er flottur staður,“ segir Kristján.
Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Sjá meira